Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 68
-68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 __NORMAN MAILER'S_ TOUGH GUYS DOIM'T DANCE Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Normans Mailers il leikstjórn hans. Framleiöendur eru Coppola og Tom Luddy. „Þcssi mynd cr byggd á þeirri forsendu að óvenju- legar per.sónur, dularfullt landslag, hárbeittur húmor og ofbeldi geti skapað jafnmikla spennu í kvikmynd og tæknibrellur. Ef undarieg og óvænt hætta steðjar að nautnaseggjum banda* ríska þjóöfélagsins, þá er hana af finna í þessari mynd./y Norman Mailer. Besta skemmtunin á kvikmyndahátíðinni í Can- nes." NEW YORK TIMES. „Kvikmyndagerð Norman Mailers er ævintýraleg og fyrsta flokks." LOS ANGELES WEEKLY. „Ný útgáfa af „Blood Simple" full af svörtum húmor ötuðum blóði. Debra Sandlund er æðislega sexi og geðveikislega fyndin/7 THE CHICAGO SUN-TIMES. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. í FULLKOMNASTA I I l| DOŒV9TERED | A ÍSLANDI CHER DENNIS QUAID Suspicion.. Suspense... SUSPECT ILLUR GRUNUR LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Ryan CKNeal og Isabella Rossellini í óvenju- legri ,rsvartri kómedíu" eftir Norman Mailer. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Spennu- og sakamálamyndin: METSÖLUBÓK HÖRÐ OG HÖRKUSPENNANDI SAKAMÁLAMYND. ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ VERA ERFITT AÐ SKRIFA BÓK, EN AÐ SKRIFA BÓK UM LEIGUMORÐINQJA f HEFNDARHUG ER NÁNAST MORÐ, ÞVf ENDIRINN ER ÓUÓS. Mynd sem fxr hárin til að risal Leikstjóri: John Flynn. Aðalhlutverk: James Wood, Brlan Dennehy, Vlctorla Tennant. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. UlKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 12. sýning þríðjud. 17. maí kl. 20.30 13. sýningföstud. 20. maí kl. 20.30 M.sýningmánud. 23.mai kl.20.30 15. sýning fimmtud. 26. maí kl. 20.30 16. sýning föstud. 27. maí kl. 20.30 17. sýning laugard. 28.maí kl. 20.30 18. sýning sunnud. 29. maí kl. 16.00 19. sýning fimmtud. 2. júní kl. 20.30 20. sýning laugard. 4. júní kl. 20.30 21. sýning sunnud. 5. júní kl.20.30 flsLENSKA ÓPERAN DON giovanni eftir: MOZART AUKASÝNING: Föstudag 27/5 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI! Miðasala alla daga frá kl. 15.00- 17.00. Simi 11475. A STEVEN SPIELBERG Film Empire tSSUN To survive in a world at war, he must find a strength greater than all thc events that surround him. Stórmynd kappans STEVENS SPIELBERGS, EMPIRE OF THE SUN, er hér komin, en hún er talin af mörgum besta mynd | sem SPIELBERG hefur leikstýrt. EMPIRE OF THE SUN ER BYGGÐ A HEIMSFRÆGRI SKÁLD- I SÖGU J.G. BALLARDS OG SEGIR HÚN FRÁ UNGUM DRENG SEM VERÐUR VIÐSKILA VID FORELDRA SÍNA OG LENDIR í FANGABÚÐUM JAPANA I SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI. VIÐ SETJUM EMPIRE OF THE SUN A BEKK MEÐ BESTU | MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Nigal Havers. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Ath.ugi5breyttan sýningartíma! I SJONVARPSFRETTIR ***’/« MBL. A.I. ★ ★★★★ BOX OFFICE. ★ ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★★★★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★★★★ USATODAY. Willlam Hurt, Al- bert Brooks, Holly Hunter. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Frumsýnir grínm yndina: VELDISÓLARINNAR Sýnd kl. 5 og 7. FULLTTUNGL Sýndki. 9og11. Regnboginn; Kvikmynd um Hetj- ur himingeimsins REGNBOGINN hefur tekið til sýninga kvikmyndina „Hetjur himingeimsins". Leikstjóri er Gary Godard og með aðalhlutverk fara Dolph Lundgren, Frank Langella, Meg Foster og Jon Cypher. Myndin fjallar um átök Garps og vina hans, íbúa Et- emíu, við Beina og hyski hans en hann hefur komist yfír lykil sem opnar honum allar dyr til annarra pláneta í nútíð eða framtíð, og ekki annað að sjá en hann muni leggja undir sig Gráskallakastala, enda hefur hann þegar náð Seiðkonunni á sitt vald. Garpur og vinir lenda í baráttunni á jörðinni og með hjálp tveggja ungra jarðarbúa tekst honum að klekkja á Beina. (Úr fréttatilkynningu) Dolph Lundgren í hlutverki Garps í Hetjum himingeimsins. HUGLEIKUR sýnir sjónleikinn: Hið átakanlega og dularfulla hvarf... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. ALLRA, ALLRA SÍÐASTA AUKA- SÝNING VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA: í kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 2 4 6 5 0. Hópferðabílar Allar stærðir hópferöabíia í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, síml 37400 og 32716. ri 11 t i i kvosinm undir Lækjartungli Slmar 11340 og 621625 DANSAl) OLL KVÖLD FRÁ KL.2L BÍÓKJALLARINN SAMEINAST LÆKJARTUNGLI Á FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD STJORNLAUST SILíÐ BIG FOOT SÉR UM AÐ TÓNUST BÍÓKJALLARANS SÉ ALL.TAF POTTÞÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.