Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 6
Y&A<\HA£ (3R5 A 13VL í/)>M 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 40D9.00 ► Með afa. Þáttur meö blönduðu efni fyrir <® 10.30 ► Kattanórusveiflu- 11.25 ► Henderson 12.05 ► Hlé. <©•13.50 ► yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar bandið. krakkarnir. Leikinn Fjalakötturinn. myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrilin og fleiri leikbrúðu- Q8D11.00 ► Hinir umbreyttu. myndaflokkurfyrir myndir. Emma litla, Lafði lokkaprúð, Vakali, Júlli og töfra- Ijósið, Depill, 1 bangsalandi og fleiri teiknimyndir. Allar Teiknimynd. börn og unglinga. myndirnar eru með íslensku tali. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 13.30 ► Frseðaluvarp. 1. Garður og gróður. Fjallað er um jaröveg og áburð. 2. Skákþáttur. 3. Hvað vil ég? Fjallað um þau atriði sem liggja til grundvallar náms- og starfsvali. 14.40 ► Hlé. 17.00 ► íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.50 ► Fréttaágrip og téknmálsfréttlr. 19.00 ► Utlu pníðuleikararnir. T eiknimyndaflokkur. STÖD-2 <©13.60 ► Fjalakötturinn. Tim. Að- alhlutverk: Piper Laurie og Michael Gibson. Leikstjóri: Michael Pate. Hálf- fertug kona verður ástfangin af ungum þroskaheftum manni. <©15.35 ► Ættarveld- ið(Dynasty). Framhalds- þáttur um Carrington ættarveldið. <©16.20 ► Nær- myndir. Nærmynd af Friðriki Ólafssyrii. CBÞ17.00 ► NBA-körfubottinn. Umsjón: Heimir Karls- son. 18.30 ► (slenskl listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttirog veður. 20.50 ► Fyr- 21.20 ► Óðal feðranna. íslensk kvikmynd. Höfundur og leik- 23.05 ► Nancy Wake. Seinni hluti áströlsku mynd- Staupasteinn 20.36 ► Lottó. irmyndarfaðir stjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Jakob Þór Einarsson, arinnar um blaðakonuna Nancy Wake sem gegndi (Cheers). 20.40 ► Landið þitt - ís- (The Cosby Hólmfríður Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Guðrún Þórðar- mikilvægu hlutverki i frönsku andspyrnuhreyfingunni 19.50 ► Dag- land. Umsjón: Sigrún Stef- Show). dóttir. Eftir andlát föður sins fer Helgi á eftir bróður sinum Stefáni í siðari heimsstyrjöldinni. skrárkynning. ánsdóttir. til Reykjavikur ( framhaldsnám. Á undan sýningu myndarinnar 00.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ræðir lllugi Jökulsson við Hrafn Gunnlaugsson. 19.19 Þ- 19.19. Fréttirogfréttatengt efni. 20.10 ► Hunter. Hunterog MacCall komast á slóöir harðsnúinna glæpamanna. <St>21.00 ► Siiverado. Aöalhlutverk: Kevin Klein, ScottGlenn, Rosanna Arquette, John Cleese, Kevin Costner, Jeff Goldblum og Linda Hunt. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Mynd um fjóra menn sem allir eru á leið til Sílverado. Hver þeirra hefur sína ástæöu til ferðalagsins en markmið þeirra eru þó svipuð. <3B>23.20 ► Skrifstofulff. Aöalhlutverk: Katharine Hepburnog Spencer Tracy. (XD1.00 ► Þorparar(Minder). Spennu- myndaflokkur. <®>1.50 ► UfogdauöifLA. 3.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Karl Sig- urbjörnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir á Gjögri” eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson les (7). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar kl. 11.00. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. Togstreita Hún er stundum dálítið ein- kennileg vistin hér úti í Atl- antshafinu mitt á milli Evrópu og Ameríku. Hin landfræðilega staða eykrílisins veldur því að við búum í ögn vemduðu umhverfi og njótum þar skjólsins af hafinu en þegar kemur að þjóðmenningunni þá erum við að sumu leyti berskjaldaðri en aðrar þjóðir því hér togast á hin gróna og íhaldssama menningararf- leifð gömiu Evrópu og hin hrað- fleyga vesturheimska menning. Sá á kvöl sem á völ stendur skrifað og togstreitan í þjóðarsálinni er máski ekki bara til komin vegna sveiflna á verði sjávarafla? Hér gleypa menn við nýjum hugmynd- um nánast gagnrýnislaust og vilja umbylta samfélaginu, þó án þess að hreyfa við gömlum gildum er eiga rætur að rekja til hinnar gam- algrónu evrópsku menningar er fóstraði ísienska þjóðmenningu um aldir. Þannig er einn daginn umbylt skattakerfínu og þann næsta æðir 15.00 Tónspegill. Þáttur um tönlist og tónmenntir á líðandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Bláklædda konan” eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Ragnheiður Steindórsdóttir ívar Örn Sverrisson, (sold Uggadóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Jón Gunnars- son, Baldvin Halldórsson, Ellert Ingi- mundarson og Klemenz Jónsson. (Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl. 22.30.) 17.06 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sig- rún SigurAardóttlr. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kvöldmálstónar. Ella Fitzgerald syngur lög eftir Jerome Kern. Nelson Riddle útsetti og stjórnar hljómsveit- inni sem leikur. (Af geisladiski, hljóðrit- að i Los Angeles 1963.) 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 14.05.) 20.30 Maöur og náttúra — Útivist. Þátt- yfir þjóðina fjölmiðlabylting. Hér koma hin vesturheimsku áhrif ber- iega í ljós. En hin fastheldna Evr- ópumenning lætur ekki að sér hæða og bjórfrumvarpið nær ekki fram að ganga fyrr en eftir áratuga orrahríð á elstu löggjafarsamkundu heimsbyggðarinnar. Skattafrum- varpið byltingarkennda flaug hins vegar í gegn án teljandi deilna í fjölmiðlum. Og svo skilja menn ekk- ert í hinum mikla óstöðugleika íslensks efnahagslífs og þjóðlífs yfirleitt. Samfélag er gleypir við nýjum hugmyndum og hrindir þeim umsvifalaust í framkvæmd en held- ur á sama tíma rígfast í gömul gildi hlýtur að sveiflast á öldutoppum því það byggir ekki á heilsteyptum menningarlegum grunni. Þessi menningarlega togstreita fínnst mér líka endurspeglast mjög í ljósvakamiðlunum. Dagskrá ríkis- sjónvarpsins endar þannig gjaman á myndum af gömlum íslenskum nytjahlutum en á sama andartaki ur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.30 Danslög. 22.15 Veðurfregnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Við- ar Eggertsson les söguna „Dularfull fyrirbrigöi”. Þýðandi ókunnur. (Áður útvarpað í júní í fyrra.) 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar situr Ingvi Hrafn fyrrum frétta- stjóri ríkissjónvarpsins uppí sumar- bústað í Borgarfírði og ritar í kapp við lóur og spóa bók um árin hjá ríkissjónvarpinu. Hér lýstur saman hinum evrópsku menningaráhrifum þar sem lögð er rækt við gamla tímann og vesturheimsku menning- unni þar sem menn hagnast gjaman verulega á því að detta óvænt út úr toppstöðum og er skemmst að minnast nýútkominnar bókar Reg- ans fyrrum starfsmannastjóra Hvíta hússins en um fátt er meira rætt þessa dagana í bandarískum ^ölmiðlum en þá bók. Og hin menningarlega togstreita kemur víðar fram. Einn daginn spjallar Ingvi Hrafn mjúklega við Albert og þann næsta hleypur Helgi Pétursson á Stöð 2 snöfurlega á eftir Ragnari Júlíussyni að „Grandavagninum" og lætur spum- ingamar dynja líkt og haglabyssu- skot. Hvergi er fylgt markaðri heildarstefnu!! Og tökum enn frek- ari dæmi af því hvemig hin menn- í heimilisfræöin.. . og fleira. Fréttir kl. 16. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um tali um lista- og skemmt- analíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Eva Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Jón Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfróttatími Bylgjunnar. 18.16 Haraldur Gíslason. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. ingarlega togstreita birtist í sjón- varpinu. Fyrir nokkmm ámm sátu ríkis- sjónvarpsmenn að svo til allri dag- skrárgerð stofnunarinnar. Nú hefir Hrafn Gunnlaugsson horfið svo rækilega frá þessum sjálfsþurftar- búskap þeirra sjónvarpsmanna með útboðum að fastir starfsmenn kvarta undan verkefnaskorti og að tæki sjónvarpsins séu ekki fullnýtt. Undirritaður hefír löngum hvatt til þess að dagskrárefni sjónvarpsins væri boðið út í ríkari mæli en tíðkað- ist og fagnar hinni nýju stefnu en samt verða nú harðduglegir og gamalreyndir starfsmenn sjón- varpsins að fá að njóta sannmælis og óþarfi að bjóða til dæmis út spjaliþætti. En það er gamla sagan um togstreitu hinnar fastheldnu og miðstýrðu evrópsku menningar og hinnar áleitnu vesturheimsku menningar er öllu ryður um koll. Ólafur M. Jóhannesson 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Rauðhetta. 17.30 Umrót. 18.00 Leiklist. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskráriok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö”. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjömuvaktin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund:Guðsorðogbæn. 08.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Með bumbum og gigjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ljósgeislinn: Fréttaþáttur með tónlist. Katrín Viktoría Jónsdóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdis Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Norðlenski listinn. Andri Þórarins- son og Axel Axelsson. 19.00 Okynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríður Stefánsdóttir. 24.04 Næturvaktin. SVÆÐISÚTVARP ' AKUREYRI FM96.B 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.