Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 27 Háaleiti, Hvassa- leiti, Fossvognr, Bústaðahverfi og Blesugróf: Hverfa- skipulag kynntíbúm HVERFASKIPULAG fyrir íbúa í Háaleiti, Hvassaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf, verður kynnt íbúum á almennum fundi í samkomusal Réttarholts- skóla miðvikudaginn 25. maf næstkomandi, kl. 20:30. Birgir H. Sigurðsson skipulags- fræðingur, Málfríður Kristiansen arkitekt og Þórarinn Hjaltason verkfræðingur, kynna drög að væntanlegu hverfaskipulagi. Meðal annars verður fjallað um skipulag Fossvogsdals, kynntar hugmyndir að nýjum útivistasvæðum og bent á leiðir til úrbóta á þeim svæðum sem þegar eru fyrir hendi. Gerð verður grein fyrir hugmyndum að breytingum á gatnakerfí með aukið umferðaöryggi í huga auk hug- mynda um ákveðinn skipulags- ramma í eldri hluta hverfísins. * Islenski mark- aðsklúbburinn: Markaðsmál í tískuheimimim BRESKI athafnamaðurinn Ric- hard Birtchenell verður gestur íslenska markaðsklúbbsins á há- degisverðarfundi, sem haldinn verður nk. þriðjudag í hliðarsal Hótel Sögu. Á fundinum mun Birtchenell gera heimamönnum grein fyrir hveming staðið er að markaðsmálum í tísku- heiminum erlendis. Birtchenell er markaðs- og sölu- stjóri Burton Group sem rekur flölda verslunarkeðja á borð við Top Shop, Harvey Nicols, Dorothy Park- ins o.fl. Birtchenell er hingað kom- inn sem heiðursgestur vegna Feg- urðarsamkeppni íslands en Top Shop er aðal fjárstuðningsaðili Miss World keppninnar. BYKO opnar stærstu bygg- ingavöruverslun landsins BYKO opnar í dag, laugardaginn 21. maí, stærstu byggingavöru- verslun landsins í austurbæ Kópavogs á Skemmuvegi 4a, en þetta er fimmta verslun fyrir- tækisins á höfuðborgarsvæðinu. Með tilkomu nýju verslunarinnar eykst heildar verslunar- og þjón- ustuflatarmál BYKO um 2.200 fermetra. í þessari byggingar- vöruverslun er mun meiri breidd og úrval af allskyns bygginga- vörum og verkfærum en er að finna í öðrum verslunum BYKO. Bryddað er upp á ýmsum nýjung- um til að auka þjónustu við iðnaðar- menn og húseigendur og má þar t.d. nefna ahaldaleigu, sem nefnist Hörkutól. í áhaldaleigunni er hægt að leigja fjölbreytt úrval af tækjum og vélum, eins og t.d. jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, bygg- ingakíkja og borvélar. Auk þess tæki, sem áður hafa ekki fengist leigð, eins og gips- og spónaplötu- lyftu. Lögð er rík áhersla á mikið vöru- úrval í hverri deild verslunarinnar. Meðal annars geta smiðir og múrar- ar valið um 30 tegundir af hallamál- um í öllum stærðum og gerðum. Nagla- og skrúfudeild er t.d. sú stærsta sinnar tegundar hérlendis og nær yfír 300 fermetra. í byggingavöruversluninni, sem er í fyrri húsakynnum Stórmarkað- ar KRON, eru 20 starfsmenn en alls eru starfsmenn BYKO yfír 200. Lögð verður áhersla á að einn af- greiðslumaður þjóni hveijum við- skiptavini meðan hann gerir inn- kaup sín. Sérstakur upplýsingabás er í versluninni þar sem fólk fær faglegar ráðleggingar, en rúmlega helmingur starfsmanna er faglega menntaður. BYKO hefur ætíð lagt mikla áherslu á upplýsingaráðgjöf jafnt fyrir iðnaðarmenn sem húseig- endur. Verslunarstjóri í BYKO á Skemmuvegi 4a er Agnar Karlsson sem hefur starfað í 12 ár hjá fyrir- tækinu og sá síðast um opnunina á Byggt og búið í Kringlunni, sem er BYKO-verslun. (Fréttatilkynning) Eiríkur Brynjólfsson sem hefur lengstan starfsaldur af BYKO-starfs- fólki og Geir Jón Karlsson. Þeir standa hjá einum lengsta bygginga- vörurekka landsins (50 m). aföllum stærðum Kanadísku útigrillin sem alltafslá í gegn. Wait-grillin hafa reynst einstak- lega vel \/etur, sumar vor og haust. & Fjölbreytt úrval garðhúsgagna Einstaklega falleg og á frábæru \/erði Opiðídagfrák110.00-16.00 UÓSRITUNARVÉLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.