Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 62
\ 62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Ryan CKNeal og Isabella Rossellini í óvenju- iegri „svartri kóinedíu" eftir Norman Mailer. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 3,5 og 7. - Ðönnuð innan 16 ára. f FULLKOMN ASTA mi PtXBY STEWEQ | Á ÍSLANDI ILLURGRUNUR Sýnd kl. 2.50,4.50 og 6.55. Bönnuð innan 14 ára. iÁ iGIKFéLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 3 þakinu % m «... 14. sýningmánud. 23. mai 15. sýningfimmtud.26.maí 16. sýning föstud. 27. maí 17. sýninglaugard.28.mai ^8. sýningföstud. 3. júní 19. sýning laugard. 4. júní 20. sýning sunnud. 5. júní 21. sýning f ímmtud. 9. júní 22. sýning föstud. 10. júní 23. sýningtaugard. H.júni Allra síðasta sýning. Leikhúsferðir Flugleiða. Miðapantanir allan sólarhringinn. kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 I Collonil ' vatnsverja A skinn og skó RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN resið af meginþorra þjóðarinnar daglega! simmn Auglýsing inn er224 a- 80 jaa HÁSKÚLABÍÓ Uil'lililllrtfl SÍMI 22140 SÝNIR: Spennu- og sakamálamyndina METSÖLUBÓK ■ c Kji"; HÖRÐ OG HÖRKUSPENN- ANDISAKAMÁLAMYND. ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ VERA ERFITT AÐ SKRIFA BÓK, EN AÐ SKRIFA BÓK UM LEIGU- MORÐINGJA í HEFNDARHUG ER NÁNAST MORÐ, ÞVl END- IRINN ER ÓUÓS. Leikstjóri: John Flynn. Aðalhl.: James Wood, Brian Dennehy, Vlctoría Tennant. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. OjO LKiKFLIAG RKYKIAVlKUR SÍM116620 í LEIKSREMMU L.R. VTÐ MEISTARAVELLI Laugardag 28/5 kl. 20.00. Sunnudag 29/5 kl. 20.00. 8 SÝNINGAR EFTIRI VEITINGAHÚS I LEIRSREMMU Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kJ. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir t stma 14640 eða i veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. I'AK Sl.[\l Þriðjudag 31/5 kl. 20.00. Föstudag 3/6 kl. 20.00. MBÐASALA í BÖNÓ S. 16620 Miðasalan cr lokuð um hvítasunnuna í Iðnó og í Skemmunni og opnar aftur 24. mai. Miðasalan í Iðnó cr opin daglcga frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið cr. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ver- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júní. dJI öíIAEy. Jh ■ ™ y smiTii § SÍLDI Eli iV 1’ RIS í leikgcrð Rjaitann Ragnaiss. eftir skáldsögu Einars Kánuonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. Miðvikudag 25/5 kl. 20.00. 140. sýn. föatud. 27/5 kl. 20.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGl MIÐASALA f SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Lcikskemmu LR v/Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SYN. A DJÖFLAEÝJUNNI LÝKUR 27. MAÍ OG SÍÐASTA SÝN. Á SÍLDIN ER KOMIN ER 1». JÚNÍ. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Rristínu Steinsdaetur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Metsö/ub/aó á hverjum degi! DÍ€C€Rei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir stórmyndina: VELDISÓLARINNAR A STEVEN SPIELBERG Film Empire t^SUN To survive in a world at war, he must find a strength greatcr than all the events that surround him. ★ ★ SV.MBL. „Konfekt fyrir augað - síður eyrað - og hinn ungij Christian Bale er eftirminnilegur í erfiðu hlut- verki. Mynd fyrir vandláta". Stórmynd kappans STEVENS SPIELBERGS, EMPIRE OF THE SUN, er hér komin, en húri er talin af mörgum besta mynd sem SPIELBERG hefur leikstýrt. VIÐ SETJUM EMPIRE OF THE SUN Á BEKK MEÐ BESTU MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Nigel Havers. Leikstjóri: Steven Splelberg. Sýnd kl. 5 og 7.40. Athugið breyttan sýningartí mal FULLTTUNGL SJONVARPSFRETTIR MBL. A.l. ★ ★ ★ ★ ★ BOX OFFICE. ★ ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★★★★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★★★★ USATODAY. Aðalhlutverk: Wllliam Hurt, Al- bert Brooks, Holly Hunter. Sýnd kl. 5 og 7.30. Vinsælasta mynd ársins: ÞRÍRMENNOGBARN MŒ15ÍMJ Engin sýn. í dag! * jK ] l i wKp\ Sv' / \ i mpi pr mf 'í^ |f # B FáLg | ; p lan Sýnd kl. 5 og 7. Grindavík: • • Nemendur úr Oskjuhlíðar- skóla skoða atvinnulif ið Grindavík. NEMENDUR úr Öskjuhlíðar- skólanum í Reykjavík komu í heimsókn til Grindavíkur ásamt kennurum sínum og skoðuðu saltfiskverkun, frystihús og at- hafnalífið við höfnina síðastlið- inn miðvikudag. Að sögn Helgu Pétursdóttur í Grindavík sem tók á móti krökk- unum var það að hennar frum- kvæði að þessar heimsóknir hó- fust í fyrra en hún hefur verið í stjórn Þroskahjálpar á Suðurnesj- um og starfað mikið að þessum málum. * „Börnin fara í vettvangskann- anir tvisvar í viku í Reykjavík sem er liður í að auka víðsýni þeirra og þroska og því fannst mér það athugandi í fyrra að þau kæmu til Grindavíkur og skoðuðu at- hafnalífið úti á landsbyggðinni. Sú ferð heppnaðist ljómandi vel og því var þetta endurtekið nú með sama árangri. Börnin fræddust um fiskvinnsl- una og sáu aðgerð og frágang á fiski í umbúðir auk þess sem þau skoðuðu bátana í gömlu höfninni. Þau voru mjög forvitin og áhuga- söm sem er góðs viti,“ sagði Helga að lokum. - Kr.Ben. Morgunblaðið/Kristinn Bcnediktsson Nemendur úr Oskjuhlíðarskóla þar sem þeir skoðuðu saltfiskaðgerð í Grindavík ásamt kennurum sínum. Helga Pétursdóttir er önnur til vinstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.