Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 47
í MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 47 Umsókn Stöðvar 2 um aðild að EBU: Vona að RÚV neyti ekkiafls- munar - segirHans Kristján Arnason, stjórnarmaður „Við vonum svo sannarlega að RUV neyti ekki aflsmunar í þessu máli og tefji það frekar. í skeyti, sem okkur barst frá laganefnd Evrópusamtaka sjónvarpsstöðva á mánudag, segir að svo virðist sem við uppfyllum allar kröfur um aðild. Þau hafa þó óskað eft- ir frekari upplýsingum um inn- lent efni sem við höfum beðið menntamálaráðuneytið að vinna," sagði Hans Kristján Amason, stjórnarmaður í ís- lenska sjónvarpsfélaginu, i sam- tali við Morgunblaðið. Útvarp- stjóri Ríkisútvarpsins skilaði í síðustu viku umsögn til EBU vegna umsóknar Stöðvar 2 um aðild að samtökunum. í lok þessa mánaðar tekur stjóm- amefnd EBU ákvörðun um umsókn Stöðvar 2 og sagðist Hans Kristján eiga von á jákvæðri afgreiðslu máls- ins. „Útvarpsstjóri hefur gert þær athugasemdir að hlutfall innlends efnis sé ekki nægilegt en það er ekkert sem segir að efnið skuli nema ákveðnu hlutfalli heldur veru- legum hluta. Samkvæmt athugun- um okkar er heildarlengd innlends efnis á báðum stöðvunum svipuð í mínútum talið en ekki hlutfallið þar sem útsendingartími Stöðvar er um helmingi lengri en RÚV. T.d. er meðallengd innlends efnis í vikunni 16.-22. maí svipuð en hlutfallið er 22% á Stöð 2 en 42% í Sjónvarp- inu. Aðild Stöðvar 2 er að sjálf- sögðu í þágu íslenskra sjónvarpsá- horfenda," sagði Hans Kristján. Markús Öm Antonsson útvarps- stjóri gerði í umsögn sinni til EBU athugasemdir við upplýsingar Stöðvar 2 um eigin framleiðslu. „Mönnum í útvarpsráði fannst skringilegt að sjá að stöðin teldi innlent efni nema 37% í stað 18%, svo fengin var umsögn hlutlauss aðila um dagskrá stöðvanna og hún kynnt EBU. Því í reglum EBU um segir að umtalsverður hluti efnis aðildarstöðva eigi að vera eigin framleiðsla," sagði Markús Antonsson útvarpsstjóri. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN 8xíviku a 5 FUUGLEIÐIR -fyrirþíg- Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. 1 mmm mmm KMm- i ■ f f. fyffyn. ’ r IraC ®W j 1 ^ Kór Öldu- túnsskóla Vortónleikar kórs Öldutúnsskóla fara fram í Víðistaðakirkju laugar- daginn 21. maí kl. 16.00. Þar koma fram um 100 nemendur í þremur hópum. Efnisskráin er fjölbreytt og þar er að finna lög allt frá 16. öld til okkar daga. M.a. verður frum- flutt nýtt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæði Vilborgar Dagbjartsdóttur, „Barnagæla", en verk þetta er mjög nýstárlegt og gerir miklar kröfur til flytjenda.y Stjómandi kórs Öldutúnsskóla er _ Egill Friðleifsson. Kaffisala verður að tónleikum loknum í félagsálmu kirkjunnar. Kórinn undirbýr nú tónleikaför til Asíu og Ástralíu. ER HEIMSÞEKKTUR FYRIR VANDAÐAN TÆKNIBÚNAÐ OG SKÝRAN HLJÓM □ Sérstaklega hannaður til að þola hnjask □ 100 númera minni 'I | □ Hægt að nota tvö síuitól á sama tæki án aukabúnaðar □ Meðfærilegur og nettur □ Tveggja ára ábyrgð □ Sérhannaður fyrir framtíðar- möguleika á tengingu við telefax og fotofax □ Viðurkennd viðgerðaþjónusta Staðgreiðsluverð: frá kr. 91.000 -100.364. (Stofngjald til Pósts og síma kr. 9.125) FARSIMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.