Morgunblaðið - 25.05.1988, Side 3

Morgunblaðið - 25.05.1988, Side 3
,/ Personuafslattur hœkkar í 16.092krónur . . /> / /B&I—i ,Æ.-vy|ír JWfciSlte! - - - • Hækkun persónuafsláttar í staðgreiðslu sem koma átti til fram- kvæmda 1. júlí hefur verið flýtt til 1. júní. Persónuafsláttur fyrir hvern mánuð á tímabilinu júní-desember verður 16.092 krónur. Breyting á persónuafslætti hefur ekki í för með sér að ný skattkort verði gefin út til þeirra sem þegar hafa fengið skattkort. I_aunagreiðanda ber þess í stað að hækka persónuafsláttinn við útreikning staðgreiðslu. Við ákvörðun á staðgreiðslu ber launagreiðanda að hækka persónu- afslátt sem hér segir: Um 18,26% hjá þeim aðilum sem eru með skattkort útgefin 27. desember 1987 eða fyrr og um 8,75% hjá þeim aðilum sem eru með skattkort útgefin frá og með 28. desember 1987 til og með 31.maí1988. Skattkort sem gefin eru út 1. júní nk. eða síðar bera réttan persónu- afslátt og þarf því ekki að hækka per- sónuafslátt sem þar kemurfram. Enn- fremur skal ekki hækka persónu- afslátt á námsmannaskattkortum eða uppsafnaðan ónýttan persónu- afslátt sem færður er á milli mánaða. Munið að launagreiðendum ber að hœkka persónuafslátt vegna júnílauna RSK RÍKISSKATTSTJÓRI L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.