Morgunblaðið - 25.05.1988, Page 7

Morgunblaðið - 25.05.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 7 A RENTUBOK FÆRDU MUN MEIRA ÚT EN ÞÚ LEGGURINN! Þegar fara saman vel skipulagður sparnaður og öruggt og arðbært innlánsform, verður út- koman skínandi ávöxtun. Þannig er RENTUBÓKIN; þú færð mun meira út úr henni en þú leggur inn. Hún veitir þér vissu um að höfuðstóllinn fer stöðugt vaxandi að raunvirði, hvað sem allri verðbólgu líður. Þannig geturðu verið öruggur með sparifé þitt á RENTUBÓK, bók með traustum ávöxtunarkjörum. RENTUBÓKIN ber háa nafn- vexti og að sjálfsögðu tekur hún samanburði við verðlagsþróun. Þannig eru eiganda bókarinnar ætíð tryggðir raunvextir hvað sem verð- bólgunni líður. Hámarksávöxtun næst á RENTUBÓKINNI ef innstæðan stendur óhreyfð í 18 mánuði. Hún er þó að formi til óbundin. Engin þóknun er reiknuð af útteknu fé, sem staðið hefur óhreyft á bókinni í 18 mánuði eða lengur. Kynntu þér nánar hvernig þú færð mest út úr Rentubókinni. Komdu í næsta Verzlunarbanka eða fáðu sendan bækling til þín. RENTUBÓK - hún rentar sig, þú nýtur lífsins! U€RZLUNflRBflNKINN -vÍKHUK Mteð þéfi! Bankastræti 5, Þarabakka 3, Þverholti 6, Mosfellsbæ, Laugavegi 172, Umferðarmiðstöðinni, Vatnsnesvegi 14, Keflavík. Grensásvegi 13, Húsi verslunarinnar,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.