Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 9 >w Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMQ COLT '87 Ek. 16 þ/km. 3 dyra. 5 gíra. Svart- ur. V«rði 830 þús. MMC LANCER v87 Ek. 30 þ/km. 4 dyra. 6 gíra. Grár. Vsrði 800 þðs. MMC LANCER »87 4X4. Ek. 21 þ/km. 6 dyra. 5 gfra. Hvítur. VerOs 880 þús. MMC TREDIA »87 4X4. Ek. 18 þ/km. 4 gfra. 5 dyra. Brúnsans. Vsrð: 880 þús. MMC QALANT »87 Ek. 6 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. Grér. Vsrðx 700 þús. MMC QALANT »86 Ek. 43 þ/km. 4 dyra. 6 gíra. Grór. Vsrðt 830 þús. MMC QALANT '87 Ek. 11 þ/km. 4 dyra. 6 gfra. Grábr. Vsrðs 800 þús. MMC SAPPORO QL8 »82 Ek. 86 þ/km. 6 gfra. 2 dyra. Brún- aans. 380 Þúa. MMC QALANT 8TATION »83 Ek. 67 þ/km. 6 dyra. 4 gfra. Hvítur. Vsrð: 270 þús. MMC PAJERO SW '86 Bensfn. Ek. 35 þ/km. 5 dyra. 5 gfra. Grór. Vsrðs 1.180 þús. MMC PAJERO ST '84 Diesel. Ek. 69 þ/km. 5 gíra. 2 dyra. Svartur. Vsrðt 780 þús. VW QOLF C '87 Ek. 32 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Hvftur. Vsrðs 730 þús. VW PASSAT CL '87 Station. Ek. 14 þ/km. 5 gfra. 5 dyra. Hvftur. Topplúga. Vsrð: 720 þús. VW QOLF QTI '87 Ek. 19 þ/km. 3 dyra. 5 gíra. Rauð- ur. Vsrðs 780 þús. VW QOLF SKY '88 Ek. 4 þ/km. 2 dyra. 4 gíra. RauÖur. Vsrðs 820 þús. VW QOLF QL '84 Ek. 34 þ/km. 2 dyra. 4 gfra. Gull. Vsrð: 380 þús. VW QOLF »87 Ek. 27 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Gull. Vsrð: 810 þús. VW QOLF CL »86 Ek. 40 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Blór. Vsrð: 818 þús. VW QOLF CL '87 Ek. 30 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Svart- ur. Vsrðs 800 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 mánudagskvöldið 23. maí 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 70, 55, 7, 10, 31,78, 50, 16, 24, 48, 79, 56, 8, 59, 25, 11. SPJÖLDNR. 14149. Þegartalan 11 kom uppvar HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilaö var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 80, 35, 72, 5, 28, 57, 64, 77, 27, 14, 45, 87, 9, 42, 86, 38, 29, 67, 73, 39, 68, 90, 52, 1 3, 76, 37, 47, 63, 85, 75, 21,3. SPJÖLD NR. 12592, 15473,22851. ki OGUR STYRKTAKFELAG mimmmmmmmm^mmmmmm^mmmmmmmmmm SÍMAR 673560 OG 673561 RÆTT VIÐ JÓHÖNNU LÁRU SDÓTTUR Hvar er Jóhanna Lárusdóttir læknir? Síðast hafði frést af henni einhvers staðar á landamærum Afganistans ogPakistans. Þegar fulltrúa Morgunblaðsins barst loks njðsn af því að Jóhanna væri á landinu, var ekki til setunnar boðið. Þáð varð að tala við þennan kvenmann. Læknar án landamæra Síðastliðinn sunnudag birtist hér í blaðinu viðtal við Jóhönnu Lárusdóttur, lækni, sem starfað hefur á vegum samtakanna Læknar án landamæra (Medecins sans frontíeres), meðal ann- ars við landamæri Afganistans og Pakistans. Staksteinar staldra við þetta viðtal í dag. Átök heima ogheiman Við íslendingar þrátt- um gjaman nm flest milli himins og jarðar, þó að friður ríki að nafninu til í íslenzku samféiagi. Samskipti mannfólksins eru þó viðast verri en hér. Milli 20 og 30 styrj- aldir, sem risa undir þvi ógnamafni, geisa ( ver- öldinni. Allar utan V- Evrópu og N-Amer£ku. Þar sem styijaldir geisa er mannlífið ekki hátt skrifað. Átökin rísa hvað hœst i hinum mú- hameðska heimi: íran, írak, Afganistan og víðar. fslenzkur læknir, Jó- hanna Lárusdóttir, hefur starfað á vegum samtak- anna T jpknar án landa- mœra, bæði í Uganda í Afríku og við landamærí Afgangistan og Pakist- an. Hún segir iesendum Morgunblaðsins frá lífsreynslu sinni síðastlið- inn sunnudag. Það er lærdómsrík lesning. Tæknin, dráp og dauði Jóhanna segir frá starfl sinu við landamsri Afganistan: „Nokkrum sinnum kom fólk yfir fjöllin sem hafði lent f sprengju- gildrum; þá hafði yfír- leitt alltaf einhver dáið, þeir sem vóru nœstir sprengjunni, oft böm. Oftast var þetta fólk illa sært eftir sprengjuflisar sem það hafði fengið ( sig. Þijá unga menn sá ég koma yfir, þeir vóm í hópi sem hafði lent i sprengjugildm. Félagar þeirra fórust strax en af þessum þremur hafði einn misst fót, »nn»r bæði augun, sá þriðji var ósærður . . . Það em fiðrilda- sprengjumar svonefndu. Þær em faldar milli litilla steina, útfrá þeim standa þrir armar sem ekki má stíga á. Ef þær springa missir viðkom- andi fótinn, ef þær em kröftugar eða margar saman, þá deyr hann. Ég hefl heyrt talað um sprengjur sem vom eins og leikföng en ég sá þær aldrei. Það em lika til önnur brögð. Ein sprengjugerðin er eins og pennL Þama f fjöllun- um býr bláfátækt fólk og i þess augum er auft- vitað allt verðmæti. Ef það sér penna, þá tekur það hann upp, undan- tekningariaust . . .“ Drengjaskól- un í Sovét- ríkjunum! „Ég er sannfærð um að striðið heldur áfram," segir þessi islenzki lækn- ir sem dvelur við landa- mæri Afganistan. „EJ' Nfýibullah og Kabúl- stjómin fara ekki frá, þá halda skæruliðar áfram að heija. Þó rússneski herinn fari heim fara ekki öU vopn i burtu. Allir í æðstu stöðum Afg- anistan em hUðhoIlir Rússum og með rúss- neska ráðgjafa." í upphafi striðsins tóku Rússamir fjöldann allan af iingum drengj- um, niu tíl eUefu ára, og sendu þá i skóla í Sov- étríkjunum. Mönnum ber ekki H»m»n um fjöldann, maður hefur jafnvel heyrt talað um sextíu þúsund. Nú era þessir drengir að koma heim. Maður getur bara ímyn- dað sér hvaða lærdóm og innblástur þeir hafa fengið f fóstrinu. Jafnvel þótt Najibullah verði feUdur eða hrakinn frá, þá eiga skæruUða- hópamir eftír að beijast um völdin. Þeir eru á engan hátt sammála um hvað eigi að taka við. Ég er fuUviss um að það verður borgarastyrjöld í kjölfar þessa Rússastriðs og slíkt stríð verður varla betra.“ Friðartímar? Friður hefur ríkt i okkar heimshluta frá lyktum síðari heimsstyij- aldar. Við höfum þó ekki lifað án mannvíga, sam- anber átökin á N-íriandi. Skæruliðar margs konar hafa og unnið sin myrkraverk. Og frét- taumfjöUum átakn ( A- Evrópu hefur til skammg tfma verið Utíl sem engin. Styijaldir geisa hins- vegar viða i veröldinni utan Norður-Atlants- hafssvæðisins. Minnihlutí þjóða og mannkyns býr við lýðræði og þegnrétt- indi. Meirhlutínn sýpur sút — og hlutí hans hel. Hemaðarátök setja einkum svip á hinn svo- kaUaða þriðja heim. Ekki sízt hinn múhameðska heim. Þar ber hæst styij- öldina míllí íraka og ír- ana, en viða em vopn skekin. Það er eftírtektarvert — og lærdómsrikt — að róttækur sósíalismi er oftar en ekki hlutí hera- aðarátaka á liðandi stund. Minna má á innrás Vfetnama i Kambódiu, innrás Sovétrikjanna í Afganistan, her Kinveija i Tíbet, átökin i Eþíópiu og kúbanskan her i Afríkuríkjum. Lengur mætti raunar tejja. Flóttamannavandinn, einn svartasti bletturinn á samtímanum, hefur einnig — að stórum hluta — rætur i sósfalisma, eða ríkjum sósialismans. Drýgstur hhiti flótta- m»nn» kemur frá ríkjum sem lúta mandskri stjóra: Afganistan, Víet- nam, Kambódiu, Eþíópiu, A-Evrópu oafrv. Orsök fólksflóttans em ófriður, skert mannréttindi og slök almenn afkoma. Só- sialisminn virðist ekki visa veg til farsældar heldur hið gagnstæða, litínn í |jósi reynslunnar, sem er ólygnust. SJÓÐSBRÉF VIB: Nú 11,5-11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfrarn verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Pórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími68 15 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.