Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 31 Matthías Á. Mathiessen, samgönguráðherra, Sverrir Magnússon, Morgunbiaðið/Bjami fymim lyfsali, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Guðmundur Hin nýja listamiðstöð Hafnfirðinga við Strandgötu er öll hin glæsilegasta en vinna við hana tók 5 ár. Arni Stefánsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, léttir á brún að lokinni vigslu Hafnarborgar. Hafnfirðingar eignast lista- og menningarmiðstöð HAFNARBORG, ný lista- og menningarmiðstöð Hafnfirð- inga, var vigð síðastliðinn laug- ardag, 21. maí. Við athöfnina fluttu ávörp, Sverrir Magnús- son, formaður stjórnar Hafnar- borgar og Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri. Sóknar- prestur Hafnfirðinga, séra Gunnþór Ingason vígði húsið og að lokum lýsti Þorsteinn Páls- son forsætisráðherra formlega yfir opnun þess. Við sama tæki- færi var opnuð sýning á verkum Eiríks Smith og st'endur hún tíl 19. júní. Guðmundur Ámi Stefánsson bæjarstjóri sagði að bæjarbúar og aðrir gestir hefðu lýst yfir mikilli ánægju með hina nýju listamið- stöð. „Hafnarfjarðarbæ vantaði tilfínnanlega aðstöðu til sýninga- og tónleikahalds og með tilkomu Hafnarborgar geta fáir bæir stát- að af jafn góðri aðstöðu," sagði Guðmundur. Upphafsmaður að- byggingu listamiðstöðvarinnar er Sverrir Magnússon lyfsali en hann og kona hans. Ingibjörg Siguijóns- dóttir gáfu Hafnarfjarðarbæ hús- eignina að Strandgötu 34 árið 1983. Við opnunina voru afhjúpuð málverk af þeim hjónum, Ingi- björgu og Sverri, auk málverks af Soren Kampman, lyfsala. Á þeim réttu 5 árum sem liðin eru, hefur Hafnarfjarðarbær unnið að endurbótum og viðbyggingu Hafnarborgar og nemur endanleg- ur kostnaður á milli 50 og 70 milljóna að sögn Guðmundar. Ingi- mar Haukur Ingimarsson, arkitekt hafði umsjón með breytingunum en alls er húsnæðið tæpir 500 fer- metrar að fíatarmáli. í Hafnárborg er gistivinnustofa fyrir norræna listamenn í 7 mánuði á ári en Hafnarfjarðarbær hefur gert samning við vinabæ sinn, Svea- borg í Svíþjóð, um að íslenskir listamenn hafí aðgang að vinnu- stofunni hina 5 mánuði ársins. Vinnustofan var opnuð í júní 1986 og þar dvelur nú 6. gestalistamað- urinn. Þá er stór salur til sýninga- og tónleikahalds, kaffístofa og garðskáli. Guðmundur sagði að starfsemi í húsinu væri enn í mótun og ekki væri ætlunin að helga hana einni tegund listar fremur annari. Meg- inverkefni næstu mánaða væri að stuðla að fjölbreyttu og virku mannlífí innan sem utan veggja Hafnarborgar. Hjúkrunarfræðingarnir sem standa að fræðslufundinum. Hjúkrunarf ræðingar: Fræðslufundur um heilsugæslu Hjúkrunarfræðingar, sem stunda framhaldsnám f heilsu- gæslu, gangast fyrir fræðslu- fundi f húsnæði Hjúkrunarfélags íslands við Suðurlandsbraut 22 á morgun, fimmtudaginn 26. maf, og stendur hann frá klukkan Stal pening- um úr veski PENINGUM var stolið úr bifreið við félagsheimili Fáks f Vfðidal á mánudag. Þjófurinn fór inn í bifreiðina, sem er af gerðinni Jaguar, milli klukkan 17 og 17.30. Hann tók peningana, 90 þúsund krónur, úr veski sem lá í bifreiðinni. Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur að lausn málsins. 16-18.30. Á fundinum verða flutt fimm fræðsluerindi. Helga S. Sigurðar- dóttir fjallar um geðtengsl, Ingi- björg Ásgeirsdóttir talar um ung- bamanudd, fyrirlestur Margrétar Stefánsdóttur fjallar um offitu, Inga Þ. Steindórsdóttir ræðir um tannhirðu aldraðra og loks fjallar Valgerður Jónsdóttir um næringu og næringarþarfír aldraðra. Fund- arstjóri verður Bergljót Þorsteins- dóttir. Aðstandendur fræðslufund- arins eru nemendur í framhalds- námi í heilsugæslu. Hópurinn stefnir á ráðstefnuferð til London í september í haust, meðal annars til að fræðast um hjúkrun krabba- meinssjúklinga. Þátttökugjald á fræðslufundinn er krónur 500 og er kaffí og með- læti innifalið í því verði. Þátttöku þarf að tilkynna til Hjúkrunarfélags Islands í síma 687575. Nýjar sendingar af hinum glæsilega - barnafatnaði Stærðir 104-176 KARNABÆR Austurstræti 22 Sími 45800 frá skiptiboröi k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.