Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 41 Félagsvísindastofnun: Starfslýsingar til hlið- sjónar fyrir almenning Á VEGUM félagsvísindastofnun- ar Háskólans er nú unnið að gerð starfslýsinga til nota við náms- og starfsráðgjöf og almenningi til leiðbeiningar við val á fram- haldsnámi og störfum. Stefnt er á að starfslýsingatnar verði gefnar út í bœklingi á næsta ári. Aðspurð segir stjómandi verks- ins, Gerður Oskarsdóttir kennslu- stjóri í upp>eldis- og kennslufræðum við Háskólann, að sambærilegar lýsingar séu víða til. í nágranna- löndum okkar eru um 800 starfslýs- ingar á skrá, ýmist í spjaldskrár- formi eða sem bæklingar. í Banda- ríkjunum eru til um 22.000 starfs- lýsingar. Hérlendis var ákveðið að byjja á lýsingum 90 „sérfræði- starfa". Gerður segir vinnu við þær hafa staðið í þrjú ár og vera um það bil hálfnaða. Verkið hafi geng- ið fremur hægt framan af af fjár- hagsástæðum. Það er unnið fyrir fé úr rannsóknarsjóði Háskólans og með styrkjum nokkurra starfs- greinafélaga innan BHM. Gerður segir að lýsingamar verði notaðar af náms- og starfsráðgjöf- um, auk þess sem þær munu liggja frammi á söfnum. Þegar er farið að nota íslenskar starfslýsingar við námsráðgjöf í Menntaskólanum við Hamrahlíð. „Lýsingamar eru ekki aðeins gagnlegar fyrir ungmenni sem hyggja á háskólanám eða ann- að sémám," segir Gerður, „þær gagnast ekki síður fullorðnu fólki sem skipta vill um starf eða fara út á atvinnumarkaðinn." Gerður safnar efni í lýsingamar með viðtölum sem styðjast við ákveðinn ramma og nýtur við það aðstoðar hásólanema. Rætt er við tíu manns í hverri starfsgrein og lýsing, sem margoft er yfirfarin af viðmælendum, unnin stig af stigi upp úr viðtölunum. Starfslýsingar eru að sögn Gerð- ar nokkurs konar eilífðarverkefni. „Grunnvinnan felst í gerð lýsing- anna en þær þarf svo að endur- skoða á nokkurra ára fresti," segir hún. „Þegar lýsingar „sérfræði- starfanna" hafa verið gefnar út á næsta ári er ólokið lýsingum allra annarra starfa. Víða erlendis eru starfslýsingar í umsjá sérstakra stofnana í tengslum við mennta- og atvinnumálaráðuneyti." Morgunblaðið/Ól.K.M. Gerður Óskarsdóttir, kennslu- stjóri í uppeldis- og kennslufræð- um við Háskólann, hefur umsjón með gerð starfslýsinga. í fyrsta áfanga eru unnar lýsingar á störfum sem leiða af háskóla- námi eða annarri sérfræðimennt- un. Herragurður og Herrahús í myndatexta með frétt um flutn- ing Herrahússins í nýtt húsnæði við Laugaveginn urðu þau mistök að nafn Herragarðsins slæddist þar inn. Herragarðurinn er auðvit- að annað fyrirtæki og verzlanir þess í Aðalstræti og Kringlunni. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Ferming á Patreksfirði Svo óheppilega vildi til er verið var að búa síðasta blað fyrir hvítasunnu að þessir fermingar- listar voru eftir. Um leið og hlut- aðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum , þó ferm- ingardagurinn sé liðinn birtir blaðið hér fermingalistana * • 9 _ _ — — g _ —y Synmg a AIX (IINIX) hugbúnaði! Fermingarbörn á Patreksfirði hvítasunnudag 22. maí. Prestur Flosi Magnússon prófastur. Fermd verða: Ambjörg Pétursdóttir, Hólum 8. Björgvin Herjólfsson, Hjöllum 13. Bylgja Haraldsdóttir, Strandgötu lla. Elín Kristín Einarsdóttir, Aðalstræti 125. Friða Eyrún Sæmundsdóttir, Hjöllum 23. Guðmundur Helgi Birgisson, Aðalstræti 51. Heiðbjört Kristjánsdóttir, Sigtúni 47. Ingveldur Hera Magnúsdóttir, Hólum 15. Jóhannes Páll Bragason, Mýrum 19. Kristín Áslaug Lund, Aðalstræti 21. Kristin María Stefánsdóttir, Aðalstræti 69. Lína Rós Daðadóttir, Hjöllum 19. Regína Haraldsdóttir, Mýrum 13. Rúnar Geir Þorsteinsson, Aðalstræti 127. Sigfríð Berglind Thorlacius, Bölum 6. Sigmar Rafnsson, Hjöllum 9. Snæbjöm Sigurðarson, Sigtúni 5. Ferming á Bíldudal Ferming í Bíldudalskirkju annan hvítasunnudag. Prestur sr. Fiosi Magnússon prófastur. Fermd verða: Bima Guðrún Jónsdóttir, Lönguhlíð 8. Gyða Guðmundsdóttir, Kríubakka 4. Helma Dröfn Karlsdóttir, Gilsbakka 5. Sandra Dögg Jónsdóttir, Grænuhlíð. Sigriður Ágústsdóttir, Tjamarbraut 1. § r> 'n Hinn 15. mars síðastliðinn kynnti IBM AIX fjölskylduna eða samræmt AIX (UNIX) kerfi fyrir PS/2 einmenningstölvuna, IBM RT (RISC) og S/370 vélbúnað. IBM getur nú boðið viðskiptavinum sínum AIX kerfi fyrir allt frá einum upp í þúsundir notenda. Þetta sýnir hversu mikla áherslu IBM leggur á AIX. Dagana 25.—26. maí mun IBM á íslandi, ásamt nokkrum hugbúnaðar- húsum, efna til sýningar á IBM AIX hugbúnadi. Sýningin ber yfirskriftina | » . AIX sýningin en vid opnun hennar verður sagt frá stefnu IBM í UNIX og UCiCjSiCl"Ci • helstu nýjungum á því sviði. Sýnt verður: CARBS EAGLE teiknikerfi. Hvenær: 25.05. kl. 9.00 26.05. kl. 9.00. Hentar: Arkitektum, verkfræðingum, tæknifræðingum, stofn- unum og fyrirtækjum sem fást við teiknun, kortagerð eða kort- lagningu veitukerfa. Sýnandi: CARBS International. Sýnt verður: Símabanki(Corporate Banking). Þessi lausn felur í sér að fyrirtæki, sem eiga PC tölvu.geta hringt í bankatölvu og framkvæmt millifærslu og skoðað stöðu reikninga. Hvenær: 25.05. kl. 14.00 26.05. kl. 14.00. Hentar: Bönkum og sparisjóðum. Sýnandi: Fjarskiptamarkaðurinn hf. og Hughönnun hf. Sýnt veiður: Informix/SQL og Informix/4GL gagnagrunns- kerfi og fjórðukynslóðarmál. -Skrifstofukerfið UNIPLEX Hvenær: 25.05. kl. 15.00 26.05 kl. 15.00. Hentar: Fyrirtækjum og stofnunum sem hafa þörf fyrir gagna- grunnskerfi og/eða öflugt þróunarumhverfi. Sýnandi: Hughönnun hf. V Sýnt verður:Viðskiptahugbúnaðurinn STÓLPI. Nýlegavar lokið við að setja STÓLPA á markaðinn í fjölnotendaútgáfu undir AIX stýrikerfinu. Hvenær: 25.05. kl. 14.00 26.05 kl. 17.00. Hentar: Öllum fyrirtækjum og stofnunum sem nota viðskipta- hugbúnað. Sýnandi: Kerfisþróun. Sýnt verður: Hugbúnaðarkerfið EDDA. Það inniheldur m.a. aflabókhald, sjómannauppgjör og sjómannalaun. Hvenær:,25.05. kl. 16.00 26.05. kl. 14.00. Hentar: Útgerðarfyrirtækjum. Sýnandi: Sérforrit hf. Sýnt verður: Fjárhags-, viðskiptamanna- og áætlanagerðarkerfi. Þessi hugbúnaður hefur verið í notkun frá janúar 1986 hjá ýms- um sveitarfélögum og fyrirtækjum. Hvenær: 25.05. kl. 13.00 26.05 kl. 16.00. Hentar: Öllum fyrirtækjum Qg stofnunum. Sýnandi: Tölvumiðlun hf. Sýnt verður: Gagnagrunns- og fjórðukynslóðarkerfið ORACLE. Hvenær: 25.05. kl. 15.00 26.05. kl. 15.00. Hentar: Fyrirtækjum og stofnunum sem hafa þörf fyrir gagnagrunnskerfi og/eða öflugt þróunarumhverfi. Sýnandi: Tölvulausn sf. Sýnt verður: Grafísk verkefni þar sem gluggakerfið X-WINDOWS er notað. Hvenær: 25.05. kl. 17.00 26.05. kl. 13.00. Hentar: Áhugavert fyrir þá sem þurfa lausnir þar sem grafík er notuð. Sýnandi: Tölvumyndir. Sýnt verður: Útgáfu og setningarkerfið TeX. Hvenær: 25.05. kl. 13.00 26.05. kl. 13.00. Hentar: Útgefendum bóka og rita. Sýnandi: IBM. Sýningin verður haldin í þjónustuveri IBM í Skaftahlíð og er öllum opin báða dagan'a trá kl. y.00 til 18.U0. A dagskrá eru sérstakir fyrirlestrar sem hugbúnaðarhúsin halda um afmark- að efni (sjá töflu). Skráning þátttakenda á fyrirlestra í síma 68 73 73. Allar frek- ari upplýsingar veitir Einar Jóhannesson í síma 27700. fyrstog’fremst SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVIK SÍMI 27700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.