Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —atvinna Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Blaðbera vantar í Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ’. Upplýsingar í síma 83033. JHttginsifrlafrifr Au-pair óskast Gott heimili í Connecticut U.S.A. vantar strax stúlku til að gæta tveggja barna (10 og 12 ára) og aðstoða við heimilisstörf. Nánari upplýsingar í síma 53054. Aðstoð óskast á tannlækningastofu í miðborginni nú þegar. Umóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag 27/5 merkt: „A - 2764". Landspítali Kvennadeild Ljósmæður, hjúkrunarfræðimenntun æski- leg, óskast til starfa á meðgöngudeild, til sumarafleysinga og í fast starf 80-100% starfshlutfall. Vaktavinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri kvennadeildar í síma 29000 509. Reykjavík 25. maí 1988. Ríkisspítalar starfsmannahald. fjObðunossjúkrahúsið á akurevri Staða yfirlæknis og ein staða sérfræðings við röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöðurnar veitir Sigurður Ólason yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Haildóri Jónssyni, fyrir 15. júlí 1988. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Deildarstjóri Vaxandi fjármáiafyrirtæki óskar að ráða deildarstjóra til þess að sjá um og stjórna vaxandi verðbréfakerfi og innheimtu. Mikil tölvuvæðing. Umsækjandi þarf að geta unn- ið sjálfstætt og haft mannaforráð. Æskileg verslunarmenntun og góð reynsla í meðfeð skuldabréfa. Umsóknum sé skilað til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins merkt: „K - 1584" eigi síðar en 3. júní nk. Sumarafleysingar Starfsfólk vantar til sumarafleysinga í eld- húsið á Hrafnistu í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá matreiðslumanni í síma 54290. RAÐCJOF OC FFONINCAR Ertu á réttri hillu? Bókhald - tryggingarfélag Um er að ræða merkingu fylgiskjala og tölvu- innslátt. Vinnutími frá kl. 12.00 til 16.00. Starfsreynsla æskileg. Símavarsla - vélritun Um er að ræða tvö framtíðarstörf við síma- vörslu og létta vélritun. Annað starfið er frá kl. 9.00 til 17.00 og hitt starfið frá kl. 9.00 til 18.00. Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 30 ára. Sérverslun Um er að ræða hlutastarf (e.h.) í velstað- settri sérverslun. Ábendisf., Engjateigi9. Sími689099. Opið frá kl. 9.00 til 15.00. Afgreiðslustarf Starfsmann vantar í sumarstarf í kvenfata- verslun í miðbænum, hálfs- eða heilsdags- starf. Umsækjandi sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumarvinna - 6688". Röntgentæknir Okkur bráðvantar röntgentækni í júní vegna veikindaforfalla. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og röntgentæknir í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. HVERAGERÐI Starfsfólk Vantar matreiðslumenn og starfsfólk í fram- reiðslustörf og ræstingu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 99-4700. Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — Vélritunarkennsla Vólritunarskólinn, slmi 28040. Hörgshlíð 12 BoAun fagnaöarerindlslns. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Kmssinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Kveðjusamkoma i kvöld ki. 20.30 fyrir Börnie Sanders. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur verður föstudagskvöldið 27. mai kl. 20.00 i Gerðubergi Breiðholti. Gestir fundarins verða Jane Hansen, Alheims- forseti Aglow og Gloria Bistline, varaforseti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í dag miðvikudag i sima 23313 (Beverly) eða 71383 (Lilja). Allar konur velkomnar. UtíVISt, Grotinm I HelgarferAír 27.-29. maf 1. Purkey - Breiðafjarðareyjar. Sannkölluð náttúruparadís. Tjaldað i eyjunni. Gönguferðir. Sigling m.a. að Klakkeyjum. Aðeins þessi eina ferð. 2. Þórsmörk. Góð gisting í Úti- vistarskólunum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu, Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Útivist, Grólinni 1 Miðvikudagur 25. mal kl. 20.00. Búrfellsgjá Létt ganga um eina fallegustu hrauntröð suðvestanlands. Verð 450,- kr. Fimmtudagur 26. maf kl. 20.00 Fuglaskoðunarferð á Álftanes Létt kvöldganga. Margar teg- undir umferðarfugla hafa við- komu é Álftanesi, t.d. margæsir. Einnig farið um nágrenni Hafnar- fjarðar. Verð 450,- kr. frftt f. böm m. fullorðnum. Leiðbein- andi Ámi Waag. Brottför fró B.S.Í., bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Þórsmörk - helgarf erð Brottför kl. 20 föstudag. Gist I Skagfjörðsskála/Langadal. Skipulagðar gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ferðafélagsins. N Ferðafélag íslands. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHUSGÖGN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.