Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 Sumarbúðirnar Ásaskóla Gnúpverjahreppi Hálfsmánaðar dvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþrótta- aðstaða, sundlaug, farið á hestbak og margt fleira. Upplýsingar í símum 99-6051 og 91-651968. RITVELAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN „Stefnum að slysa lausum degiu in.' * óojLSiS sumarhjólbarðar 155 SR 12 Kr. 2261,00 165 SR 13 Kr. 2603,00 175 SR 13 Kr. 2808,00 165 SR 14 Kr. 2964,00 185 SR 14 Kr. 3392,00 165 SR 15 Kr. 3083,00 4. MAN VISA OG EUROCARD GREIÐSLUKJOR. OPIÐ 9-18 VIRKA DAGA JÖFUR HF HJÓLBARÐADEILD, SÍMI 42600 - 42605 eftir Ómar Smára * Armannsson Þegar þessar línur eru skrifaðar hefur enn einn vegfarandi í borg- inni látist í umferðarslysi. Hann er sá fímmti á þessu ári. Á síðast- liðnu ári létust fjórir einstaklinar í umferðarslysum í Reykjavík, sá fyrsti 20. maí. Af þessu má sjá hvert stefnir ef ekkert verður að gert. Lögreglan hefur reynt að benda fólki á staðreyndir þessara mála, með misjöfnum árangri. Umferðin er fólkið sjáift og það er öllum, hvetjum og einum, fyrir bestu að öryggis sé gætt. Það er helst hægt með því að hver og einn hugsi um þessi mál, kynni sér þær reglur, sem í gildi eru, og hagi sér í samræmi við þær. Gildir þá einu hvort vegfarandinn er gangandi eða akandi. Það er ekkert óframkvæman- legt markmið að laga það sem miður er. Til þess þarf fyrst og fremst vilja og samstillt átak allra landsmanna. Þegar upp er staðið verður það fólkið, við, sem njótum afrakstursins. Jákvætt hugarfar til þessara mála er vænlegust leið til árangurs. Sem lið í þessari viðleitni og til þess að styðja við bakið á þeim, sem vilja ráða bót á þessum mál- um, hefur lögreglan í Reykjavík lagt fram tillögur tií úrbóta, tillög- ur til viðbótar þeim, sem þegar hafa verið framkvæmdar. Þær eru: A. Hærri sektir vegna umferðar- lagabrota og strangari viður- lög. B. Bráðabirgðaökuskírteini verði látið „rísa undir nafni“, þ.e. að fremji ökumenn alvarlegri umferðarlagabrot á reynsl- utímabilinu eða hljóti ökuleyf- issviptingu I) fari þeir í öku- Ómar Smárí Ármannsson „Nú sem fyrr er tæki- færi fyrir hvern og einn að leggja sitt af mörk- um. Eitt slys er einu slysi of mikið. Stefnum að slysalausum degi.“ próf að nýju að sviptingartíma loknum II) fari þeir í ökupróf að nýju þegar þeir hafa náð ákveðnum aldri, 20—25 ára, en eru próflausir á meðan. Þeir eigi ekki möguleika að taka próf að nýju á tímabilinu. Að loknu prófí fái þeir bráða- birgðaökuskírteini á ný með sömu skilyrðum. Litur bráða- birgðaökuskírteinis verði ann- ar en fullnaðarökuskírteinis. C. Öll viðurlög og hegningar vegna umferðarlagabrota verði auglýst opinberlega og gerð öllum ljós. D. Efldur verði áróður undir markvissu slagorði ogþví fylgt eftir með aðgerðum og þátt- töku sem flestra landsmanna. E. Reglugerð um ökuferilsskrá verði flýtt og að séð verði til þess að tilgangur hennar nái fram að ganga með innbyggðu punktakerfi á landsvísu þann- ig að hægt verði að fylgjast með ferli ökumanna og geta gripið inn í tíma, þ.e. að kalla þá varhugaverðustu til áminn- ingarviðtals og síðan til endur- hæfíngar, láti þeir ekki segj- ast. F. Öll löggæsla á sviði umferðar- málefna verði efld, bæði hvað varðar mannafla og tækjabún- að og að skipulag hennar verði markvisst tengt áróðri, sem í gangi er hveiju sinni. G. Daglegri upplýsingamiðlun til Qölmiðla varðandi umferðar- , jökkum o.fl. örum fra CIAO 24. til 28. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.