Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 49 leg málefni frá degi til dags verði stýrt í gegnum sameigin- lega upplýsingastofnun lög- gæslunnar. H. Umferðarfræðsla í skólum verði efld. I. Kannað hvort ekki verði hægt að beita virkari aðhaldsað- gerðum í bamaskólum. J. Okukennslan verði tekin sérs- taklega til endurskoðunar og kannað hvort kennslan geti ekki orðið markvissari en nú er, t.d. með tengslum við skólakerfí landsins. Hér að framan er getið um fátt eitt, sem hægt er að gera til úr- bóta. Er það von lögreglunnar að framkvæmd ofangreindra tillagna geti stuðlað að bættri og öruggari umferðarmenningu hér á landi. Nú sem fýrr er tækifæri fýrir hvem og einn að leggja sitt af mörkum. Eitt slys er einu slysi of mikið. Stefnum að slysalausum degi. Höfundur er aðalvarðsijóri um- ferðardeildar lögreg’lunnar í Reykjavík. Aðalfundur Þjóðfræða- félagsins AÐALFUNDUR Þjóðfræðafé- lagsins verður haldinn í dag, miðvikudag, kl. 16.30 í stofu 101 í Odda, húsi Félagsvísinda- deildar Háskólans. Auk aðalfundarstarfa mun Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum undir Eyjafjöllum, halda erindi þar sem hann greinir frá störfum sínum á sviði hinna íslensku þjóðfræða. (Fréttatilkynning) RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Spamaður sem ávaxtast! Kynntu þér valkosti Ávöxtunar sf. /______i # AVOXTUNSf^y Fjármálaráðgjöf — Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 i TREFJA lOOGROMM 100g IHEIRIJOGURT ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS r .* Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt í 180 g dósum. Tílheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVERVIU.EKKIGERAGÓDKAUP?-Tf\5~ leiðbeinandi verð,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.