Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 DÖMUR OG HERRAR Nú drífið þið ykkur í leikfimi! * Síðasta námskeið fynr sumarfrí Tímar við allra hæfí 3ja vikna námskeið hefjast 30. maí. Leikfimi fyrirkonurá öllum aldri. Hressandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megrandi æfingum. Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru í hádt inu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær, sem þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuð gufuböö og sturtur. Kaffi ogsjónvarp í heimilis- legri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 ísíma 83295. m (O co lO co Góðan daginn! V angaveltur um Iþrótta- kennaraskóla Islands eftirBjörn Hilmarsson Ég var að velta fynr mér stöðu ÍKÍ í menntakerfinu. Ég hef reynt að afla mér upplýsinga víða en fundist svör fremur óljós og því gerist ég svo djarfur að varpa fram spumingum til Árna Guðmundsson- ar, skólastjóra ÍKÍ, hér og nú. Mér hefur skilist á íþróttakennur- um sem útskrifast hafa frá ÍKÍ, að nauðsynleg undirstaða verklegra greina sé að mestu leyti kennd á 1. námsári. Þessir kennarar hafa kvartað yfir ónógri þekkingu á und- FRANCE . Merkingar á glös og postulín Borðbúnaður fyrir veitingahús. Allt á einum stað. Glös eða postulín. Merkt eða ómerkt. MERKING ÁGLER OG POSTULÍN HE „Nú þarf skóli sem þessi að tileinka sér all- ar helstu nýjung-ar á sviði íþrótta og því sem þeim við kemur, og sporna þannig við stöðnun.“ irstöðatriðum flestra íþróttagreina. Þeir eru því í fyrstu illa í stakk búnir til að takast á við kennslu í grunnskólum landsins. Er það ekki staðreynd að meira sé lagt upp úr líkamlegri fæmi nemenda, en hæfi- leikinn til kennslu sé ekki ræktaður með nemendum sem skyldi? Ég, sem leikmaður, á erfitt með að horfa upp á fríska og tápmikla nem- endur útskrifast og flykkjast út á vinnumarkaðinn með mikla þekk- ingu en allt of litla kennsluæfíngu undir leiðsögn. Er þetta ekki ástæð- an fyrir því hve margir nýútskrifað- ir íþróttakennarar gefast fljótt upp á starfinu? Nú hef ég heyrt að nemandi úr sjúkraþjálfun (sem reyndar er sonur þinn) hafí verið metinn inn í skól- ann og stundi nú nám á 2. ári og sleppi því öllu verklegum grunni af 1. ári, auk nokkurra bóklegra greina og fjölda námskeiða. Er þetta satt? Hvemig má þetta vera? Það keyrir um þverbak að hann skuli síðan stunda nám í þeim grein- um sem hann hefur þegar háskóla- próf í s.s. líffærafræði, lífeðlisfræði o.þ.h. Er þetta ekki kaldhæðnis: legt? Hvað fínnst nemendum ÍKÍ um þetta mál? Það segir sig sjálft að nemandi, sem vantar allan verk- legan grunn af 1. ári, getur ekki útskrifast sem íþróttakennari. Þá vaknar sú spuming hvort skólinn sé að bjóða upp á nýjar leiðir fyrir nemendur sem utskrifast úr lækna- deild Háskóla íslands, þ.a. ÍKÍ út- skrifi íþróttasjúkraþjálfa, íþrótta- lækna o.s.frv. Þetta gleður mitt hjarta er rétt er. Nú þarf skóli sem þessi að til- einka sér allar helstu nýjungar á sviði íþrótta og því sem þeim við kemur, og spoma þannig við stöðn- un. Er þama ekki pottur brotinn? Hefur skólinn kynnt nemendum sínum greinar eins og keilu, vegg- tennis, seglbretti o.fl.? Ég á nú bágt með að trúa því að æðsta íþróttastofnun landsins bjóði ekki upp á námskeið í greinum sem þess- um. „Aerobic" er nu sú grein sem er hvað vinsælust af almenningi í dag og hlýtur því að hafa töluvert vægi í námi í ÍKÍ. Hvemig er þess- ari kennslu háttað og hvaða kröfur gerir skólinn til nemenda sinna í aerobic-fræðum? Nú gaf fyrrverandi menntamála- ráðherra þá yfírlýsingu að gera eigi Laugarvatn að framtíðarsetri ÍIU. Á síðasta ári var tekið í notkun nýtt og íburðarmikið íþróttahús sem án efa var þörf á fyrir nemendur IKÍ. En hvers vegna að ráðast í svo dýrar framkvæmdir á þessum stað? Skólar og félög staðarins koma aldrei til með að fullnýta húsið, sem hefur möguleika á þrískiptum sal auk kraftþjálfunarherbergis. Hefði ekki verði nær að staðsetja íþrótta- aðstöðu skólans í Reykjavík og slá þannig tvær flugur í einu höggi þ.e. fullnýta dýr mannvirki og tryggja nemendum bestu fáanlegu kennara í hverri grein. NÚ er öll önnur aðstaða við skólann ófull- nægjandi þ.e. ónýtur grasvöllur, léleg frjálsíþróttaaðstaða og sund- laug staðarins að hruni komin. Á þá að ráðast í enn dýrari fram- kvæmdir sem nýtast fáum að stað- aldri vegna staðsetningar? Nú leikur mér forvitni á að vita hvort nemendur skólans verði gef- inn kostur á valáföngum og þar með sérhæfíngu f ákveðnum grein- um. Liggur fyrir að koma á fót fyrir domur og herra. 40% afslattur á bolum, skyrtum, peysum, jökkum o.fl. vorvörum frá CIAO 24. til 28. maí. I V Bankabréf Landsbankans eru traust og arðvænleg fjár festing. Þau eru gefin út af Landsbankanum og aðeins seld þar. Bankabréfin eru með endursölutryggingu sem skuldbindur Landsbankann til að sjá um endursölu innan ákveðins tíma. Sé greiðsla fyrir gjaldfallin Bankábréf ekki sótt strax, bera þau almenna sparisjóðsvexti þar til greiðslu er vitjað. Bankabréf Landsbankans eru eingreiðslubréf með gjalddaga eftir eitt til fimm ár. Þau fást í 50.000,-, 100.000,- og 500.000,- króna einingum. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfavið- skiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfa- deildum í útibúum bankans um land allt. ti Landsbanki fslands Banki allra landsmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.