Morgunblaðið - 25.05.1988, Síða 60

Morgunblaðið - 25.05.1988, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 + Ástkær móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, MARGRÉT GÍSLADÓTTIR • til heimilis á Skúlaskeiði 5, Hafnarfirðl, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 27. maí kl. 15.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega samúð og hlýhug viö andlát og útför sonar okkar, bróður og mágs, GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR, Skála, Seltjarnarnesi. Guðrún Kristjánsdóttir, Stefán Guðmundsson, Kristjana Stefánsdóttir, Guömundur Þorkelsson, Elfsabet Stefánsdóttir, Kristján Jóhannsson, Anna Stefánsdóttir, Reynir Jónsson, Unnur Duck, J.H. Duck. + Mágur minn KRISTINN TRYGGVASON, Kvisthaga 10, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag miövikudaginn 25. mai kl. 16.30. Fyrir hönd aðstandenda, Dagbjört Finnbogadóttir. + Eiginmaöur minn, faðir og tengdafaöir, MAGNÚS GEIRSSON, Skúlagötu 66, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30. + Hansína Hannesdóttir, Jónfna Magnúsdóttir, Jens Karlsson. Bálför + VALTÝS PÉTURSSONAR fer fram miðvikudaginn 25. maí kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Herdfs Vlgfúsdóttir, Guðmundur Ingólfsson, Halla Hauksdóttir. + Útför konu minnar, DÝRLEIFAR ÁRNADÓTTUR, Bárugötu 7, Reykjavfk, fór fram frá Dómkirkjunni sl. föstudag 20. maí. Jarðsett var í kirkjugaröinum á Eyrarbakka. Öllum þeim er sýnt hafa samúð er þakkaö. Sjúkraþjálfurunum Sigurleifu Hallgrímsdóttur og Steinunni Sig- mundsdóttur er þökkuð langvarandi og ómetanleg aðstoö í veik- indum. Ásgeir Pétursson. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem auösýndu samúö viö andlát og útför HULDU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Rauðu-Skriðu. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki 3. hæðar sjúkrahúss Húsavíkur fyrir góða umönnun. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURPÁLÍNU JÓHANNSDÓTTUR, Litluhlfð 6E, Akureyri. Alúðarþakkir til lækna og hjúkrunarfólks við Kristnesspítala. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Lára Jóhanns- dóttir - Minning Fædd 25. september 1913 Dáin 14. mai 1988 Þann 14. maí sl. andaðist í Borg- arspítalanum mín ástkæra amma, Lára Jóhannsdóttir. Lára var í heiminn borin þann 25. sept. árið 1913 að Þaravöllum í Innri-Akra- neshreppi. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jóhann Gestsson og Sigríður Jónsdóttir. Lára bjó að Þaravöllum til 15 ára aldurs. Þá flutti hún með fjölskyldu sinni að Síruparti á Akranesi. Lára giftist Jóni Katarínussyni og hófu þau búskap sinn að Sjávar- borg og síðan á Staðarbakka á Akranesi. Þau eignuðust tvö böm, þau Jóhönnu Sigríði og Guðmund Grím, en þau slitu samvistir eftir tíu ára hjónaband. Jón lést þann 8. október sl. Árið 1946 fluttist hún til Reykjavíkur ásamt bömum sínum. Líf ömmu minnar var enginn dans á rósum. Einstæð móðir með tvö lítil böm sem bæði þurfti að fæða og klæða en á þeim tíma var ekkert aðhafst fyrir einstæða for- eldra, lífsbaráttan var því bæði erf- ið og ströng en ömmu fórst þetta vel úr hendi, þar sem hún var bæði bjartsýn, dugleg og ákveðin. Þegar ég lít til baka þá minnist ég þess þegar hún bjó á heimili okkar hvað hún var ætíð góð, bjart- sýn og full atorku og var alltaf reiðubúin til að hjálpa þeim sem minnst máttu sín. Það var alltaf jafn ánægjulegt að koma á heimili hennar ömmu í Stóragerði 9, Rvk., þar sem hún bjó sín síðustu ár. Ég og fjölskylda mín fengu alltaf jafn hlýlegar og góðar móttökur. Hún sýndi aldrei né talaði um hvað hún sjálf var hijáð af sínum eigin sjúkdómi, því alltaf var hún að hugsa um aðra, en í lokin fór sá sjúkdómur með hana í gröfina eftir nokkurra mánaða legu í Borgar- spítalanum. Ég og fjölskylda mín söknum hennar en við munum lengi minn- ast hennar. Guð geymi Láru. Hvíli hún í friði. Lára Guðmundsdóttir Í dag kveðjum við með söknuði ömmu okkar, Láru Jóhannsdóttur. Hún háði sitt dauðastríð í margar vikur, lfkaminn þrotinn að kröftum. Það var sem lífið vildi ekki sleppa af henni hendinni. Lára Jóhannsdóttir fæddist á Þaravöllum í Innri-Akraneshreppi. Þar ólst hún upp við mjög erfiðar aðstæður. Síðan fluttist hún til Akraness og giftist Jóni Katarínus- syni. Hún bjó á Akranesi til 1946 er hún fiuttist til Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum, en stuttu síðar skildu þau. Hún eignaðist tvö böm, Sigríði Jóhönnu Jónsdóttur, fædd 12. desember 1935, gift Þóri Óskarssyni og Guðmund Grím Jóns- son, fæddan 18. nóvember 1937, kvæntan Lárettu Bjamadóttur. Okkar elsku ömmu eigum við margt að þakka. Allar þær góðu stundir sem hún gaf okkur. Hjartað var stórt og hlýtt og henni var ljúft að gefa allt það sem hún átti. Allt- af var hún tilbúin til að veita öðrum aðstoð sem áttu í erfiðleikum. Þó lífshlaup hennar hafi ekki verið dans á rósum tapaði hún aldr- ei sínu góða skapi. Hún var aldrei ánægð nema að hún hefði meira en nóg að gera og féll henni aldrei verk úr hendi. Hún var mjög trúuð og vel liðin af þeim sem hana þekktu og hafði kærleika og boðskap Guðs sem grunn í lífinu. Nú þegar leiðir skiljast um sinn, viljum við systkinin þakka ömmu allar þær góðu stundir sem hún gaf okkur. Hveiju sem ár og ókomnir dagar að mér víkja er ekkert betra en eiga vmi sem aldrei svíkja. Guð blessi minningu ömmu okk- (Davíð) ar. Þór Jes, Óðinn og Anna Lára. Kveðjuorð: • j * Kristm Hjálms- dóttír, Komsá Á tæpum tveimur mánuðum höf- um við hér í Húnaþingi misst þijár merkar húsmæður um aldur fram. Allar hafa þær látist úr sama sjúk- dómi, og horfið með ótrúiega skjót- um hætti. Okkur sem fyrir utan stöndum þykir þungt að okkur veg- ið, hvað þá um nánustu fjölskyldur. Á Komsá í Vatnsdal hafa þijú lítil böm misst báðar ömmur sínar, á þremur vikum. Sú sem síðast kvaddi var Kristín Hjálmsdóttir á Komsá. Hún var fædd að Hofsstöðum f Stafholts- tungum og ólst þar upp hjá foreldr- um sfnum í stórum systkinahópi. Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur vegna heilsubrests foreldra hennar, sem var svo alvarlegur að þau vom bæði látin innan tveggja ára. Kristín var elst af systmnum og kom þá í hennar hlut að taka á sig ábyrgðina og annast systkini sín sem vom sex. Við þetta bættist að ein systirin veiktist af mænuveiki og lamaðist. Segir sig sjálft þvílík þrekraun þetta var fyrir Kristínu sem var þá rétt um tvítugt. Nokkmm ámm síðar urðu þátta- skil f lífi Kristínar er hún flutti norður í Vatnsdal og giftist Gesti Guðmundssyni bónda í Sunnuhiíð og síðar á Komsá. Þau eignuðust saman þijú böm Guðrúnu, Birgi og Gunnhildi. Einn son átti Kristín áður Hjálm Steinar Flosason. Öll em þau systkin dugnaðar og prýðis- fólk. Við Kristín komum um svipað leyti í Vatnsdalinn. Hittumst við sjaldan fyrstu árin en eftir að Qöl- skyldan fluttist út að Komsá tókust með okkur kynni sem þéttust eftir því sem árin liðu. Við störfuðum lengi saman í Kvenfélagi Vatns- dæla. Þar sem annars staðar kom fram dugnaður og ósérhlífni Kristínar. Eigum við félagskonur henni mikið að þakka. Oft mætti hún ein snemma morguns í kaffi- skúrinn okkar við Undirfellsrétt, þó heima væri fjöldi gesta. Þegar safii- ið af vesturheiðinni var komið f rétt stóð hún við hlið bónda sfns og dró fé í dilk. Þannig var Kristfn, hún hljóp í verkin þar sem mest lá Legsteinar MARGAR GERÐIR f ..... . Mmorex/Gmít Steinefnaverksmiöjan Hetluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður á, hvort sem það var úti eða inni. Hún hlífði sér ekki hvar sem hún var. Heimili hennar bar göggt vitni um myndarskap, reglusemi og gest- risni. Kristín var trygglynd og vinföst. Hún fylgdist vel með ef einhver þurfti á hjálp að halda og hef ég grun um að þar hafí hún oftar rétt út hönd sína, en margur vissi. Um þá hluti var Kristín ekki margorð. Það brást aldrei ef eitthvað gerð- ist í minni fjölskyldu til sorgar eða gleði að þá heyrðist frá Kristfnu og Gesti. Ifyrir þetta og alla okkar samfylgd vil ég þakka Kristínu. Hygg ég að hún hafí alltaf fylgt orðum „sælla er að gefa en þiggja". Gesti og fjölskyldunni allri bið ég blessunar Guð. Salóme Jónsdóttir Blóma- og W skreytingaþjónusta © ™ hvertsemtilefniðer. GLÆSIBLÓMIÐ GLÆSIBÆ, Álfhcimum 74. sími 84200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.