Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 Guðmundur Harðarson var eini frístunda hestamaðurinn sem náði að koma hrossi sinu í úrslit fim*n efstu hesta í gæðingakeppninni. Var hann á fyrstu verðlaunahryssu sinni, Hrafnhettu frá Aratungu, og höfnuðu þau í fjórða sæti i B-flokki. Ragnar Hinriksson h|jóp i skarðið fyrir Sigvalda Ægisson þar sem hann kom tveimur hestum i úrslit A-flokks. Hér tekur Ragnar Orra frá Efri-Brú til kostanna. w og áður er getið en óneitanlega læðist að manni sá grunur að þetta sé bara einn áfanginn í þeirri óheillaþróun sem kappreiðar hafa verið í síðustu árin. Stökkið er á hröðu undanhaldi og hingað til hafa margir talið að áhugi fyrir skeiðkappreiðum dvíni aldrei með- an hestamennska sé stunduð hér á landi. En það skyldi þó ekki vera farið halla undan fæti með skeið- kappreiðamar líka? Eins og hér kemur fram var það fyrst og fremst gæðingakeppni Hvítasunnumótsins sem vakti at- hygli að þessu sinni. Þennan ein- stæða árangur sem þama náðist má tvímælalaust telja framfara- spor í þjálfun og reiðmennsku. Úrslit urðu annars sem hér seg- ir í öllum greinum mótsins: A-flokkur gæðinga 1. Tinni frá Efri-Brú eigandi og knapi Sigvaldi Ægisson, 8,40. 2. Dagfari frá Sogni, eigendur Davíð Matthíasson og Kristinn Skúlason, knapi Reynir Aðalsteins- son, 8,41. 3. Sindri frá Höskuldsstöðum, eig- andi og knapi Sigurbjöm Bárðar- son, 8,30. 4. Orri frá Efri-Brú, eigandi Ellsa- bet Reinhardsdóttir, knapi í for- keppni Sigvaldi Ægisson, 8,33. 5. Hrafntinna frá Auðshoítshjá- leigu, eigandi Þórdís E. Gunnars- dóttir, knapi Gunnar Amarsson, 8,27. B-flokkur gæðinga 1. ísak frá Neðri-Dal, eigandi Guð- mundur Jóhannsson, knapi Gunnar Amarsson, 9,13. 2. Kjami frá Egilsstöðum, eigandi ogknapi Sævar Haraldsson, 8,73. Broadway breytir umg ■ rip, við tökum lelgina með Ingó knapi Þorgeir Guðlaugsson, 15,3 sek. 250 metra skeið 1. Vani, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, 24,1 sek. 2. Haukur, eigandi og knapi Gylfí Geirsson, 24,8 sek. 3. Atli frá Syðra-Skörðugili, eig- endur Þórhallur Steingrímsson og Guðni Kristinsson, knapi KristhSB Guðnason, 24,9 sek. Haukur hlaut bikar sem veittur er innafélagshesti sem bestan tíma hlýtur í 250 metra skeiði. 250 metra stökk 1. Elías, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 18,8 sek. 2. Þytur, eigandi Einar Guðlaugs- son, knapi Friðrik Hermannsson, 19,3 sek. 3. Blossi, eigandi Pétur Kjartans- son, knapi Olafur Bjömsson, 19,5' sek. 350 metra stökk 1. Valsi, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 27 sek. 2. Gustur, eigandi Gísli Einarsson, 27.1 sek. 3. Glanni, eigandi Guðjón Bergs- son, knapi Vignir Siggeirsson, 27,5 sek. 800 metra stökk 1. Lótus, eigandi Kristinn Guðna- son, knapi Magnús Benediktsson, 64,9 sek. 2. Neisti, eigandi Pétur Kjartans- son, knapi Olafur Bjömsson, 65 sek. 3. Blakkur, eigandi Pétur Kjart- ansson, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir, 67,8 sek. 300 metra brokk 1. Trítill, eigandi og knapi Jóhann- es Þ. Jónsson, 38 sek. 2. Barði, eigandi Jóhannes Sig- valdason, knapi Leó Amarson, 41.1 sek. 3. Tralli, eigandi Gréta Guðbrands- dóttir, knapi Kjartan Guðbrands- son, 41,4 sek. Að loknum úrslitum barna. Frá vinstri talið: Gfsli Geir á Prins, Edda Rún á Seig, Daníel á Glettu, Sig- urður á Brúður og sigurvegarinn Robert Petersen á Rúti. 3. Fálki frá Gilsá, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 8,83. 4. Hrafíihetta frá Apavatni, eig- andi og knapi Guðmundur Harðar- son, 8,58. 5. Gauti frá Sandhólafeiju, eigandi Sigurbjöm Bárðarson, knapi Maa- ike Burggrafer, 8,58. Baraaflokkur 1. Róbert Petersen á Rúti frá Haf- steinsstöðum, 8,46. 2. Sigurður Matthíasson á Bróður frá Kirkjubæ, 8,26. 3. Daníel Jónsson á Glettu frá Gígjarhóli, 8,27. 4. Edda Rún Ragnarsdóttir á Seig frá Dufþaksholti, 8,34. 5. Gísli Geir Gylfason á Prins úr Skagafirði, 8,27. Unglingaflokkur 1. Alfur Þráinsson á Rökkva frá Skálpastöðum, 8,33. 2. Berglind Ragnarsdóttir á Nóa frá Bergþórshvoli, 8,29. 3. Edda Sólveig Gísladóttir á Jan- úar frá Keldnakoti, 8,32. 4. Auðunn Kristjánsson á Rífandi Gangi frá Borgarhóli, 8,29. 5. Ólafur K. Jónsson á Soldán frá Búðarhóli, 8,29. Ásetuverðlaun í bamaflokki hlaut Daníel Jónsson en í unglinga- flokki Edda Sólveig Gísladóttir. Tölt 1. Sævar Haraldsson á Kjama frá Egilsstöðum, 90,13. 2. Gunnar Amarsson á ísaki frá Litla-Dal, 97,33. 3. Sigurbjöm Bárðarson á Fálka frá Gilsá, 84. 4. Sigurður Marínusson á Krák- ustíg frá DaUandi, 73,87. 5. Ragnar Petersen á Stelk frá Traðarholti, 75,47. 150 metra skeið 1. Börkur frá Kvíabekk, eigandi og knapi Tómas Ragnarsson, 14,4 sek. 2. Símon, eigandi og knapi Orri Snorrason, 14,5 sek. 3. Röst frá Gufunesi, eigandi og nVtt og GLÆSILEGT HÓTEL ( KEFLAVÍK OPNAR í JÚNÍ SflVII 92-15222 Vertu nú snar/snör í snúningum! Þú getur orðið þér úti um GORI viðar- vörn á hálfvirði!!! á Krókhálsi 7. JÁ - 50% afsláttur á nokkrum litum, en magnið er takmarkað. GORI 88 SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 8 20 33 GORI 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.