Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 3 SJOMANNADAGURINN 50ARA 1935-1988 DAGSKRÁ 51. SJÓMANNADAGSINS í REYKJAVÍK OG HAFNARFIRÐI 4.0G5. JÚNÍ1988 Laugardagurinn 4. Júní 1988 Kl. 10:00 Fulltrúar Sjómannadagsráós heimsækja höfuíetöövar Slysavarna- félags íslands i tilefni 60 ára afmæli félagsins og 50 ára afmæli Sjómannadagsins. Kl. 12:00 Keppni á seglskútum frá Fossvogi til Reykjavíkur. Kl. 13:00 Forkeppni í kappróðri í Reykjavíkur- höfn. Kl. 13:00 Sýning á kaupskipum og fiskiskipum í Reykjavíkurhöfn. Kl. 14:00 Sýningaratriói björgunarsveita Slysavarnafélgas Islands. Fjölbreytt sýning meö hinum margvíslega útbúnaöi Slysavarnasveitanna, ásamt þyrlu landhelgisgæslunnar. Kl. 16:00 Forkeppni í kappróöri haldiö áfram til kl. 17:00 u.þ.b. SÖLUBÖRN ATHUGIÐ : Sjómannagsblaóið og merki dagsins veröa afhent í sölugámum viö Reykjavíkurhöfn og í aöalumboöi Happdrættis DAS aö Tjarnargötu 10. Sunnudagurinn 5. Júnf 1988 Kl. 9:00 Nýr minnisvaröi um óþekkta sjómanninn vígóur í Fossvogs- . kirkjugaröi. Sr. Ólafur Skúlason, vígslubiskup vígir minnisvarðann. Kór undir stjórn Guóna Þ. Guömundssonar, viö undirleik Guðrúnar Guömundsdóttir, flytur sjómannasálm og tónverk Sigfúsar Halldóssonar - Þakkargjörö - viö Ijóó sr. Siguröar Helga Guðmundssonar. Fulltrúar Landhelgisgæslu (slands og Danska varóskipsins Hvidbjörn standa heiöursvörö. Kl. 11:00 Minningarguösþjónusta í Dómkirkj- unni í Reykjavík. Sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup prédikar og sr. Hjalti Guómundsson Dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Sjómenn aöstoöa við messuna. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friórikssonar. Kl. 13:00 Skemmtisigling um sundin úti fyrir Reykjavík, ef veöur leyfir, meö hvalbátum Hvals hf, fyrir þá sem keypt hafa merki Sjómannadagsins. Börn yngri en 12 ára þurfa þó aö vera í fylgd fulloröinna. Fariö veröur frá Faxagaröi í Reykjavíkurhöfn og hefjast siglingar kl. 13:00. Síöasta feró veröur farin um kl. 16:00. Bátarfrá Snarfarafylgjaskip- unum. Fólki er bent á aö vera vel búiö. Kl. 13:30 Lúörasveit Reykjavíkur leikur létt sjómannalög. SÖLUBÖRN ATHUGIÐ : Sjómannagsblaöið og merki dagsins veröa afhent í sölugámum viö Reykjavíkurhöfn og í aðalumboöi Happdrættis DAS aö Tjarnargötu 10. Kl. 14:00 SAMKOMAN SETT. Þulur og kynnir dagsins er Hannes Þ. Hafstein framkv.stj. S.V.F.Í. Ávörp: A Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra, í fjar- veru sjávarútvegsráðherra. B Fulltrúi útgeróarmanna, Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf. C Fulltrúi sjómanna, Pétur Sigurösson, formaóur Sjómannadagsráös. D Garðar Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri Sjómannadagsins, heiórar aldraöa sjómenn meö heiðursmerki Sjómannadagsins. SKEMMTANIR DAGSINS : Kl. 15:00 Kappróður í Reykjavíkurhöfn. Úrslit í karla og kvennasveitum. Koddaslagur á ekjubrú Akraborgar. Listflugsýning Björns Thoroddsen flugstjóra yfir Reykjavíkurhöfn. Danska seglskipiö Georg Stage og færeysku skipin Johanna og West- ward Ho veröa til sýnis, bæöi laugar- dag og sunnudag, kl. 13:00 til 17:00. Veitingar veröa lit sölu á hafnarsvæöinu á vegum björgunar- sveitarinnar Ingólfs. Einnig verðursala á merki Sjómannadagsins og á Sjómannadagsblaðinu. Kl. 16:00 Baujurall, ávegumSnarfaraógSiglin- gasambands fslands, út af Kirkjusandi og Skúlagötu. HRAFNISTA REYKJAVÍK : Kl. 13:30 Sýning á handavinnu vistfólks Hrafnistu í föndursal á 4 hæö C - álmu. Sýningin er opin bæöi laugardag og sunnudag frá kl. 13:30 til 17:00. Kl. 14:00 Kaffisala I borö- og samkomusal Hrafnistu Reykjavíktil kl. 17:00. Allur ágóöi rennurtil velferöarmála heimilis- manna Hrafnistu Reykjavík. Kl. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI : 10:00 Lúörasveit Hafnarfjarðar leikur létt sjómannalög. Kl. 11:00 Sjómannamessa í Víöistaöakirkju í Hafnarfiröi. Prestur sr. Siguröur Helgi Guömundsson. Kór Víóistaöakirkju syngur. Kl. 14:00 Kaffisala í borö- og samkomusal til kl. 17:00. Jafnframt veröur sýning og sala á handavinnu vistfólks. Allur ágóöi rennur til feröa- og skemmtisjóös Hrafnistu Hafnarfirði. HAFNARFJÖRÐUR : Kl. 13:00 Farió með börn f skemmtisiglingu út á Hafnarfjöró. laugardaginn 4. júní. SÖLUBÖRN HAFNARFIRÐI ATH.: Merki og blöó Sjómannadagsins verða afhent á skrifstofu Sjómannafélags Hafnarfjaröar frá kl. 10:00, laugar- daginn 4. júní. SJOMENN OG VELUNNARAR SJOMANNADAGSINSI Sjómannahóf verður haldiö aó HÓTEL ÍSLANDI sunnudaginn 5. júní og hefst þaö kl. 19:00. Miðaverð kr. 1.900.- Miðasala og borðapantanir eru í HÓTEL ÍSLANDI frá kl. 11:00 laugardag og sunnudag. FJÖLMENNUM I SJÓMANNADAGURINN í REYKJAVÍK OG HAFNARFIRÐI. HOTEL [glAND Sjómannadeginum í Reykjavík og Hafnarfirði eru færóar bestu kveöjur á 50 ára afmæli hans. Megi honum eftirleiöis sem hingaö til auönast sú gæfa aó efla og styrkja þaö starf sem hann hefur tekió aö sér fram aö þessum tímamótum. 11 Skyndihappdrætti Nýjasta fjáröflunarátak DAS CO 'SlANÖ5 SIIfNII 1919 ~7 SKIPSTJÖRAFÉLAG ÍSLANDS BOMOARTVM 1« - 106 MEYKJAVlK - tlMi 2*033 Happdrætti DvaJarheimilis aldraöra sjómanna M Skipstjóra og stýrimannafélagiö Aldan Reykjavík Vélstinrafélag fslands Félaq íslenskra loffskeytamanno Skipstióra- og stýriinannafclagid JiÁTO Tiafnarfirði Borgortúni 18 Simi 13417 • Póslhólf 76? 121 Reykjovik lcelond
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.