Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 19

Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 19 þeir geti ekki eytt og spennt sem fyrr. Konungurinn segir að óhugs- andi sé að líða að hinn almenni borgari beri mestan skaða af því að olíuævintýrið, í þeirri mynd sem allur þorri manna kynntist því, er á enda. Nú er stjóminni mest í mun að fá fólk til samvinnu um að laga sig að breyttum aðstæðum. Það er sennilegt að það geti tekist, svo framarlega sem alþýða manni sér að stjóminni og konungsættinni er alvara og stillir eigin eyðslu í hóf. Enn sem komið er hafa verð- hækkanir ekki verið umtalsverðar. Fall dollars, sem gjaldmiðill Sauda er vemlega háður, hefði undir flest- um kringumstæðum orðið til að hækka vömverð, þar sem þrír fjórðu hlutar innflutnings koma frá iönd- um utan dollarasvæðisins. En hin raunvemlegu átök em á hinu fé- lagslega og pólitíska plani.„Við höf- um byggt upp landið okkar, nú er að hyggja að samfélaginu," sagði saudiskur maður sem er nýlega kominn heim eftir langa vem í Bandaríkjunum.„Við verðum að læra að meta það sem við höfum og melta almennilega árangur olíu- tryllingsins. “Þó em ýmsir kvíðnir og efast um, að fólk sætti sig við breytinguna.„Það er erfitt fyrir ungan mann að horfast í augu við að hann verður að lifa fábrotnara iífi en eldri bróðir hans eða faðir," sagði saudiskur embættismaður. I fyrsta skipti er einnig nokkmm vandkvæðum bundið fyrir unga menn að fá vinnu. Nú er hálf þriðja milljón við háskólanám og það ligg- ur ekki ljóst fyrir hvemig þeim muni ganga að fá störf sem sam- ræmast menntun þeirra. Árið 1986 réði ríkið helming þeirra 14 þúsund háskólanema sem prófí luku. í ár verður ekki ijölgað. í störfum hjá ríkinu. Saudiskur blaðamaður sagði greinarhöfundi, að upp frá þessu myndu _ allar breytingar gerast hægt. Áður en langt um líði verði Saudi að sætta sig við að taka að sér vinnu, sem hann hefði fyrir fá- einum ámm talið langt fyrir neðan sína virðingu. Þá ber þess að geta, að um 600 þúsund útlendingar, einkum frá Austurlöndum fjær, verða sendir úr iandi og skal því lokið fyrir 1990. Saudar em að mörgu leyti vingjamlegir við gesti sína, en engu að síður líta þeir á útlendinga sem hvimleiða nauðsjm. Þeir segja að útlendingar geti ekki skilið eðli og upplag Sauda og sam- skipti Sauda og útlendinga geti oft leitt til erfíðleika og ókyrrðar. Það er heldur engum vafa undir- orpið að Saudar eiga sjálfír nokkum þátt í þeirri ímynd sem er af þeim út á við. Hvort sem er meðal Araba eða annars staðar. Menn segja að olíuauðurinn hafí stigið þeim svo til höfuðs, að þeir verði lengi að ná áttum aftur. Þeir em sagðir hrokafullir og ýmsir liggja þeim á hálsi fyrir hræsni, ekki sízt í trúmál- um. Ákveðin tvöfeldni sem gengur eins og rauður þráður gegnum þessa samfélagsdeiglu sem Saudi Arabia er, hvað varðar trúna, af- stöðu til kvenna eða áfengis, er ekki bara tilbúningur fjenda þeirra. Sú staðreynd blívur, að telq'ur þeirra hafa skroppið saman em þeir fjarri að vera á nástrái og þeir geta í krafti fjármuna sinna haft mikil áhrif innan Arabalanda. Þó tókst Saudum ekki að koma í veg fyrir, að flest Arabaríkin tækju á ný upp stjómmálasamband við Egypta, eftir leiðtogafundinn í Amman í nóvember. Sannleikurinn er sá, að áhrif Sauda á vettvangi utanríkismála hafa dvínað eftir að lækkaði í gull- kistunum. Sú ákvörðun þeirra að slíta stjómmálasambandi við írani nýlega, er ekki líkleg til að hafa nein umtalsverð áhrif. En vart verð- ur áherslubreytinga i utanríkis- stefnu þeirra víðar, eins og að taka senn upp stjómmálasamband við Sovétríkin og vingast við Kína og láta Taiwan samtímis lönd og leið. Það hefði verið óhugsandi fyrir fá- einum ámm, að hið strangtrúaðan saudiska samfélag- að minnsta kosti út á við — fengist til að hafa samskipti við guðlaus kommúnista- ríki. Saudar hafa um árabil átt mjög náið samstarf við Bandaríkjamenn og munu ugglaust vilja halda því áfram. En það vakti sannarlega ekki óskiptan fögnuð í Washington, þegar Saudar ákváðu eldflauga- kaup af Kinveijum. Jafnvel þótt eldflaugunum hafí verið komið fyrir á þann hátt að þeim er beint að íran en ekki ísrael, eins og margir Bandaríkjamenn sögðust hafa ástæðu til að óttast. Áður var sagt að Saudi-Arabía væri þjóðfélag í deiglu. Það er ekki ofmælt, þar sem hvergi nokkurs staðar hefur bedúínahefðin átt sterkari rætur í tilfínningalegu og vitsmunalegu tilliti. Að því verður vikið í seinni grein Shehadeh. Snarað og sneitt: Jóhanna Kristjónsdóttir Ljósmyndir: Hussein Shehadeh Vilhjálmur Einarsson, skólameistari, ásamt nýstúdentum. Menntaskólinn á Egilsstöðum: 43 stúdentar brautskráðir Egilsstöðum. MENNTASKÓLINN á Egilsstöð- um brautskráði stúdenta f 13. sinn um hvítasunnuna. Að þessu sinni voru þeir 43 talsins, 27 stúlkur og 16 piltar, og eru þá orðnir 291 frá því skólinn fyrst brautskráði stúd- enta. Að sögn Vilhjálms Einars- sonar, skólameistara, er þorri nemenda skólans af Austurlandi en 7 af nýstúdentunum eru utan fjórðungsins. Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru starfræktar 8 námsbrautir og eru 11 nýstúdentar af uppeldisbraut, 8 af félagsfræðibraut, 8 af viðskipta- braut, 4 af heilsugæsiubraut, 4 af náttúrufræðibraut, 4 af eðlisfræði- braut, 3 af málabraut og 2 af íþrótta- braut. Undanfarin ár hefur þróunin orðið sú að fækkað hefur á mála- braut en fjölgað á viðskiptabraut og íþróttabraut. Nú í haust er fyrirhugað að efla málabrautina með þvf að bjóða upp á ferðamálalínu. Með slíku námi er ætlunin að búa nemendur undir und- ir störf að ferðamálum og þjónustu við ferðamenn, en spáð er mikilli Qölgun atvinnutækifæra á því sviði næstu árin. Með nýju kennsluhúsnæði, sem nú er í byggingu og tekið verður f notkun í haust, mun öll kennsluað- staða við skólann batna verulega. Fram til þessa hefur öll kennsla far- ið fram í bráðbirgðahúsnæði í heima- vist skóians. — Björn Yfírlitssýning á verkum Sigurjóns Bjömssonar í Bókasafni Kópavogs I TILEFNI áttatfu ára afmælis síns, þann 9. júní næstkomandi, heldur Siguijón Björnsson yfir- litssýningu á nokkrum málverka sinna, unnum á liðnum áratug- um. Sýningin stendur yfir i Bóka- safni Kópavogs, Fannborg 3—5, dagana 4.—16. júnf á opnun- artíma safnsins, mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Siguijón Bjömsson er fæddur að Hryggjum í Mýrdal 9. júní 1908. Siguijón fór til náms við Samvinnu- skólann 1931 og lauk þaðan burt- fararprófí 1934. 1940 hóf hann störf við pósthús- ið í Reykjavík og vann þar til ársins 1960. Það ár var hann skipaður stöðvarstjóri við Póst- og símstöð- ina í Kópavogi. Siguijón lét af störf- um vegna aidurs árið 1973. Siguijón hafði alltaf áhuga á teikningu og málaralist. Á árunum 1940—1950 kynntist hann og starf- aði með nokkrum áhugasömum frístundamálurum. Má þar nefna Kristján Sigurðsson, póstmann, Sigurð Benediktsson, póstmann, Axel Helgason o.fl. Siguijón sótti kvöldskóla frístundamálara, sem starfræktur var á þessum tíma, og hafði af náminu bæði gagn og gam- an, enda margir ágætir listamenn sem leiðbeindu þar. Má þar t.d. nefna Þorvald Skúlason. Siguijón fékkst við myndlist í fristundum til ársins 1956, en hætti þessari iðju þá að mestu vegna starfsanna. Eftir að Siguijón komst á eftirlaun fór hann aftur að fást við að mála í frístundunum. Siguijón hefur einnig lagt stund á frímerkjasöfnun og þá sérstak- lega safnað jólamerkjum. Þess má geta, að jólamerki Rotary-klúbbs Kópavogs 1987 var gert eftir mál- verki Siguijóns. (Fréttatilkynnmjf) JP_______Míele SÝNING í DAG KL. 10-16 á eldhúsinnréttingum frá JP og eldhústækjum frá Mieie í húsnæði JPinnréttinga SKEIFUNNI 7. JPinnréttingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.