Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Vélritunarnámskeið Innritun hafin á júnínámskeið. Vélritunarskólinn, s. 28040. SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 5. júnf: Ki. 10.00 Stapafell - Sandfells- hæð - Sýrfell Ekið suður á Miðnesheiði og eftir slóð sem liggur að Stapa- felli, en þar hefst gangan. Siðan verður gengið um Sandfellshæð að Sýrfelli sem er skammt frá saltverksmiöjunni á Reykjanesi. Þetta er forvitinileg gönguleið á slóttlendi en í lengra lagi. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00 Hileyjarbunga - Reykjanes Háleyjarbunga er austan Skála- fells á Reykjanesi, hraunskjöldur með reglulegum gíg i kolli. Lótt gönguferö. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Laugardaginn 11. júnf kl. 09. verður farln dagsferð um sðgu- slóðir Njálu. Verð kr. 1.200. Miðvikudaginn 8. júni kl. 20.00 er næsta kvöldferð í Heiðmörk. Þetta er ókeypis ferð. Ferðafólag fslands. Krossinn Auftbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma 1 kvöld kl. 20.30. Samkoma á morgun kl. 11.00 árdegis. Athuglð breyttan samkomutfma. UtlVISt, Gröfinm 1 Sunnudagur 5. júníkl. 10.30. Þjóðlelðin tll Þlngvalla, 3. ferð. Miðdalur - Mosfellshelðl - VII- borgarkelda. Nú er genginn stærsti og skemmtilegasti hluti leiðarinnar. Verð 800 kr. Kl. 13.00. Þingvellir - Skógar- kotsvegur - GJábakki. Gengið um gamla þjóðleið á Þingvöllum, sem fáir þekkja. Verð 900 kr. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Kvöldferð að Tröllafossl 8. júnf kl. 20.00. Brottför frá BSf, bensínsölu. Sjáumst! útivjst I dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þríbúöum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Lát- ið sjá ykkur og rabbiö um daginn og veginn. Heitt kaffi á könn- unni. Barnagæsla. Kl. 15.30tök- um við lagið saman. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. raðauglýsrngar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 7. júni 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Brimnesvegi 4 b, Flateyri, þinglesinni eign Björns Kristjáns Hafberg eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Verslunarbanka fslands. Grundarstíg 13, Flateyri, þinglesinni elgn Jóhannesar fvars Guö- mundssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og aföara. Hafraholti 44, isafiröi, þinglesinni eign Agnars Ebeneserssonar og Sigriöar Ólafsdóttur eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Ann- að og sföara. Hjallavegi 29, Suöureyri, talinni eign Snorra Sturlusonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Hliðarvegi 3, 2. hæð t.v., fsafirði þinglesinni eign Byggingafélags verkamanna eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og siöara. Lyngholti 3, fsafiröi, þinglesinni eign Bryngeirs Ásbjörnssonar eftir kröfu bæjarsjóðs fsafjarðar, veðdeildar Landsbanka fslands og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðar. Seljaiandsvegi 67, efrih., fsafiröi, þinglesinni eign Ólafs Haraldsson- ar eftir kröfu Kreditkorts hf. og innheimtumanns ríkisjóðs. Slátur- og frystihús Flateyri, þinglesinni eign Kaupfélags önfirðinga eftir kröfu Lífeyrissjóös vestfiröinga, Samvinnutrygginga gt. og Fisk- veiöasjóðs fslands. Trésmíðaverkstæði og steinaverksmiðja við Grænagarö, Isafiröi, þinglesinni eign Kaupfólags Isfirðinga eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og sfðara. Túngötu 9-11, Suðureyri, þinglesinni eign Suöureyrarhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. tilkynningar Sjómannadagurinn í Hafnarfirði Sölubörn Merki og blað dagsins verða afhent á skrif- stofu Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Strand- götu 11, frá kl. 10.00 laugardaginn 4. júní. Sjómannadagsráð. Auglýsing frá Samstarfs- og sameiningar- nefnd Dalasýslu Kosning um sameiningu sveitarfélaga í Dala- sýslu í eitt sveitarfélag fer fram laugardaginn 25. júní 1988. Kjörskrár liggja frammi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram sem hér segir: Sýslumanni Dalasýslu. Hreppstjórum í Dalasýslu og á skrifstofu Sambands íslenskra sveitar- félaga á Háaleitisbraut 6, Reykjavík. Starfslaun Ríkisútvarpsins til höfunda útvarps- og sjónvarpsefnis Ríkisútvarpið auglýsir starfslaun til höfundar eða höfunda til að vinna að verkum til frum- flutnings í Ríkisútvarpinu, hljóðvarpi eða sjónvarpi. Starfslaunum geta fylgt ókeypis afnot af íbúð Ríkisútvarpisns í Skjaldarvík í Eyjafirði. Starfslaun eru veitt til 6 mánaða hið lengsta og fylgja þau mánaðarlaunum skv. 2. þrepi 140. Ifl. í kjarasamningum Bandalags há- skólamanna og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Umsóknum ásamt greinargerð um fyrir- huguð viðfangsefni skal skilað til útvarps- stjóra, Efstaleiti 1, Reykjavík, fyrir 3. júlí nk. Þar eru ennfremur veittar nánari upplýsingar um starfslaunin. RÍKISÚJVARPIÐ húsnæði óskast Vantar íbúð Þingkona utan af landi óskar eftir íbúð um mánaðarmótin júní-júlí. Engin fyrirfram- greiðsla, en skilvísar greiðslur, reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 22012 eftir kl. 18.00. Einbýli - raðhús eða sérhæð óskast til leigu í u.þ.b. þrjú ár. Upplýsingar í síma 611327 eftir kl. 19.00. | fundir — mannfagnaðir \ Aðalfundur Handprjónasambands íslands verður haldinn laugardaginn 18. júní 1988 kl. 14.00 í Odd- fellowhúsinu við Vonarstræti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vesturland Friðjón Þórðarson, alþlngismaöur fer um Vesturíandskjördæmi og verður til viðtals á eftirtöldum stöðum: Stykkishólmi, mánudag 6. júni, kl. 20.30. Grundarfirði, þriðjudag 7. júni, kl. 20.30. Borgarnesi, miövikudag 8. júni, kl. 20.30. Búðardal, fimmtudaag 9. júni, kl. 20.30. Rætt verður um héraðsmál, þjóðmál og þingmál og fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Friðjón Þórðarson. Sjómannadagurinn íHafnarfirði Ef veður leyfir verður farið með börn í sigl- ingu út á Hafnarfjörð, laugardaginn 4. júní kl. 13.00 e.h. Sjómannadagsráð. Reykjavík - Hafnarfjörður Frá og með 6. júní 1988 hefst sumaráætlun ferða milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Ferðir verða á heilum og hálfum tímum frá endastöðvum í Reykjavík og Hafnarfirði. Áætlanir verða í vögnunum. Landleiðir hf. Fjórðungsmót Vesturlands Eigendur kappreiðahrossa: Skráið hross ykk- ar á Fjórðungsmótið á Kaldármelum 30. júní til 3. júlí hjá Ólöfu í Nýjabæ í síma 93-51233 eða Ernu á Stakkhamri í síma 93-56667 í síðasta lagi 6. júní. Keppnisgreinar: 150 m. skeið, 250 m. skeið, 250 m. unghrossahlaup, 350 m. stökk, 800 m. stökk, 300 m. brokk. Góð verðlaun i boði. Skráningargjald kr. 1.000,-. Framkvæmdanefnd. Akureyri Fundur um bæjarmál Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins boða til fundar um bæjarmál í húsakynnum flokks- ins, Kaupangi, nk. mánudagskvöld 6. júni kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstak- lega boðaöir. Bæjarmálaflokkurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.