Morgunblaðið - 04.06.1988, Page 51

Morgunblaðið - 04.06.1988, Page 51
v 51 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 bundið slitlag á þennan kafla seinna í sumar. Vestfjarðavegur (60): Dynjand- isá á Dynjandisheiði. Lokið við smíði stokks í stað illa farinnar brúar og lagður 0,5 km kafli af vegi um hann. Vestfjarðavegur (60): Mjólká — Dynjandisvogur, í Amarfirði. Mal- arslitlag lagt á 4 km. Vest§arðavegur (60): Brú um Dýraijörð í Dýr^firði. Undirbúning- ur vegna brúargerðar sem er í því fólgin að leggja veg að Lambadals- odda. Djúpvegur (61): Steingrímsfjarð- arheiði niður Mið- og Lágadal. í ágúst verður lagt bundið slitlag á þennan kafla, 19 km að lengd. Djúpvegur (61): Eyri í Skötufírði — Hvítanes, í Isafjarðardjúpi, 9 km. Malarslitlag verður lagt í júní. Djúpvegur (61): Seyðisfjörður — Kambsnes, í ísafjarðardjúpi. Styrkja á 8 km. Útboð síðla sumars. Djúpvegur (61): Súðavíkurhlíð í Álftafirði. Kaflinn sem eftir er að endurbyggja er 4,5 km. í sumar verður boðinn út 3 km undirbygg- ing. Barðastrandarvegur (62): Haukabergsá við Kleifaheiði. Byggð verður brú sem eyðilagðist í flóðum í fyrrahaust. Barðastrandarvegur (62): Raknadalshlfð í Patreksfírði. Boðin verður út undirbygging á 5,5 km kafla. Súgandafjarðarvegur (65): Við Laugar, innan Suðureyrar. Endur- byggður verður 3,2 km vegur og var verkið boðið út þann 30. apríl sl. Auk þess verður 2,7 km kafli lengra inn með firðinum unninn að hluta. Hólmavíkurvegur (68): Stikuháls á milli Skálholtsvíkur og Bitrufjarð- ar. Verkið felst í nýbyggingu á 2,3 km kafla á Stikuhálsi norðanverð- um. Verktaki er Höttur sf., Hrúta- fírði. Auk þess mun Vegagerðin leggja 6 km bundið slitlag af há- VIGDÍS Finnbogadóttir forseti íslands verður gestur Stokks- eyringa við hátíðahöld á sjó- mannadaginn. Mun forsetinn af- hjúpa minnismerki um drukkn- aða sjómenn að lokinni guðs- þjónustu, sem hefst klukkan 14 i Stokkseyrarkirlqu. hálsinum og rétt suður fyrir Skál- holtsvík. Hólmavíkurvegur (68): Utan Óspakseyrar — Bræðrabrekka, í Bitrufírði. Þessi 8 km kafli verður lagður bundnu slitlagi í sumar. Steinadalsvegur (69): Utan við bæinn Steinadal. Lagfærður verður 0,5 km langur kafli. Hafnarfjall (612): Efnisvinnsla K YNNIN G ARFUNDUR um verkstjórnarfræðslu var haldinn á vegum VSSÍ siðastliðinn mið- vikudag. Kynnt var verkstjómar- fræðsla eins og Danska vinnu- veitendasambandið stendur fyrir og kom Daninn Bent Lober hing- að til að segja frá aðferðum Dana við þessa fræðslu. Minnismerkið hefur Eðvarð Guðni Þórðarson hannað. Að lok- inni athöfninni mun Vigdís skoða sýningu á verkum Eðvarðs en síðan verður forsetanum, Stokkseyring- um og öðrum gestum boðið til kaffi- veitinga í barnaskólanum. vegna malarslitlags, 4000 m3. Vatnsfjarðarvegur (633): Kelda — Skálavík, í ísafjarðardjúpi. End- urbyggður verður 5 km kafli í sum- ar. Vegagerðin mun vinna verkið. Drangsnesvegur (645): Um Sel- strönd. Undirbyggingu, sem boðin var út í fyrra og unnin að mestu sl. haust, á að ljúka í vor. Verktaki er Jón og Magnús sf., ísafírði. Danska vinnuveitendasambandið rekur öflugan skóla í Arreshoj í Danmörku. Þar fara fram ýmis námskeið, m.a. nokkur sem þjálfa nýja og verðandi verkstjóra. Bent Lober sagði frá uppbyggingu þess- ara verkstjómamámskeiða. Grunnnámskeiðið byggir á því, að hjálpa verkstjómandanum að bregðast við breyttu vinnuum- hverfi. Oft eru verkstjórar sóttir ( hóp starfsmanna, ekki sjaldan að þeir hafa verið trúnaðarmenn á sínum vinnustað. Þess vegna verður mikil breyting á félagslegri stöðu þeirra, bæði á vinnustað og heima fyrir, þegar skipt er um hlutverk. Þeir era orðnir trúnaðarmenn vinnuveitandans líka. Þetta krefst breytts hugsunarháttar verkstjóm- andans og aðlögunar. Námskeiðin miða að því að auðvelda honum þessa aðlögun og þjálfa hann í hinu nýja hlutverki sínu. Kynningarfundinn sóttu fulltrúar frá ýmsum aðildarfélögum VSÍ, nokkram stóram fyrirtækjum og frá Verkstjórasambandi fslands. Sjómannadagurinn á Stokkseyri: Forseti íslands af- hjúpar minnismerki Morgunblaðið/Sverrir Bent Leber kynnir verkstjórnarfræðslu Danska vinnuveitendasam- bandsins á fundi með fulltrúum vinnuveitenda og verkstjórnenda. Kynningarfundur um verkstj ómarfræðslu | dW A staðnum verða meðal annars pökkunar- vélar fyrir bakara, sælgætis- og kjötiðnað. ULMA hefur 27 ára reynslu í framleiðslu hverskyns pökkunarvéla fyrir matvælaiðnað og eru ULMA vélar í notkun um allan heim. Japan er stór innflutningsaðili ULMA pökkunarvéla og segir það mikið um verð og gæði. na vél keyptl jlnn Svakarl... ...nel ég melna Svelnn bakarl Sérfræðingur frá ULMA er hjá okkur. Hann veitir ráðgjöf og kynnir allt það nýjasta frá ULMA á sviði pökkunar. Það er í dag og á morgun frá kl. 10—16. KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.