Morgunblaðið - 04.06.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.06.1988, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 56 fclk í fréttum Paul Hogan reynir hér að fá örvingiaðan Manhattanbúa ofan af þvi að stökkva niður af skýjakljúf í Krókódíla Dundee II. ANNE RAMSEY Lífið er henni allt Anna Ramsey er yfir sig ánægð vegna velgengni sinnar í kvik- myndinni Hentu mömmu af lestinni, en í henni lék hún hina skelfilegu mömmu Danny DeVito. Fyrir tveim- ur árum síðan kom í ljós að hún var með krabbamein í tungunni, og reyndu læknar allt hvað þeir gátu að eyða því með geislameðferð. Það tókst ekki, og því varð Anne að gang- ast undir uppskurð, þar sem stór hluti tungunnar var flarlægður. Læknamir bjuggu til nýja tungu í hana með ígræðslu húðar af mjöðm hennar. „Þegar ég komst að því að ég gat ennþá talað, þá brast ég í grát,“ sagði Anne. „Efnisleg gæði skipta mig engu máli lengur. Lífíð er mér allt." Anne Ramsey var til- nefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki mömmunnar. Anne Ramsey í hlutverki sínu í kvikmyndinni Hentu mömmu af lestínni. Morgunblaðið/KGA írski ævintýramaðurinn Jasper Winn er greinilega ágætlega út- búinn til þess að takast á við þjóð- vegi landsins. - Hafið þið aldrei heyrt talað um súputeninga? KRÓKÓDÍLA DUNDEE II Virðist ætla að slá öll fyrri met Paul Hogan ásamt Lindu Kozlowski sem leikur aðalkven- hlutverkið í myndun- lun um Krókódíla Dundee. MICHAEL LANDON Sannkallaður barna- karl I QhiA COSPER Nýja kvikmyndin hans Paul Hogan um Krókódfla Dundee virðist ætla að verða enn vinsælli en fyrri myndin, ef marka má við- tökumar sem hún hefur þegar feng- ið. Kvikmyndin var frumsýnd í Ástr- alíu þann 19. maí síðastliðinn, og þar hefur hún slegið öll aðsóknar- met. Um síðustu helgi hófust síðan sýningar á henni í 2506 kvikmynda- húsum samtímis í Bandaríkjunum, en það mun vera í fyrsta skipti sem kvikmynd er frumsýnd þar í landi í jafn mörgum kvikmyndahúsum í einu. Og aðsóknin í Bandaríkjunum er_ekki af lakara taginu, því um helgina var seldur aðgangur að henni fyrir 24.5 milljónir dollara. Til samanburðar má geta þess að nýjasta kvikmynd Sylvester Stall- one um hetjuna Rambo, Rambo III, gaf aðeins" af sér 15.7 milljónir dollara um helgina. Fyrri kvikmyndin um Krókódíla Dundee trónir enn á toppnum sem mest sótta erlenda kvikmynd allra tíma í Bandaríkjunum, en talið er fullvíst að Krókódíla Dundee II eigi eftir að velta henni úr sessi. Annars herma nýjustu fréttir að Paul Hogan hafi nú nýlega skilið við konu sína í annað sinn, en þau gengu fyrst í hjónaband árið 1958. Arið 1982 skildu þau, en giftu sig aftur með leynd átta mánuðum síðar. berg fengu það orð á sig um dag- ana að þeir væru bamavinir hinir mestu eftir að hafa leikið í kvik- myndinni „Þrír menn og bam“. Þeir fölna þó í samanburði við hann Michael Landon, sem á sínum tíma lék í framhaldsmynda- flokknum um „Húsið á sléttunni". Hann á 9 böm og geri aðrir bet- ur. Að vísu hefur hann ekki lagt allt þetta erfiði á eina konu, því maðurinn er marggiftur, og bömin á hann með fjórum konum. í dag er Micael Landon giftur hinni 29 ára gömlu Cindy, og sam- an eiga þau hjónin tvö böm. Já, hann hefiir komið víða við bama- karlinn sá... Hér er Michael Landon ásamt eiginkonunni Cindy og börnun- um Shawna og Christopher frá fyrra hjónabandi. I I eir félagar Tom Selleck, Ted Dawson og Steven Gutten-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.