Morgunblaðið - 04.06.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 04.06.1988, Qupperneq 63
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL EÖSTUDAGS Þessir hringdu .. 'r' l\ ~ « Brunarottur Kona hringdi: „Það brann_ ofanaf sex mann §ölskyldu á Álftanesi á mánu- dagskvöid. Þar stóðu hjón með fjögur böm upp allslaus fyrir utan það sem þau stóðu í. Húsíð þeirra var allt brunnið að innan og allt sem þáu áttu var ónýtt að mestu. Það þurfti að bíða eftir úrskurði frá tryggingunum svo að það var neglt fyrir alla glugga og húsinu lokað eftir því sem hægt var. Á þriðjudagskvöld kemur konan og ætlar að reyna að skrifa upp það sem þau áttu. Sér hún þá að það hefur verið brotist inn og allt hirt sem var heillegt s.s. útvarp, klukkur, skratgripaskrín, vasa- diskó og ýmislegt feira. Það voru aðeins eftir hvítir flekkir þar sem þetta hafði staðið í brunarústunum. Þetta er eitthvað óhuggulegasta afbrot sem ég hef nokkum tíma heyrt um, að nokk- ur maður skuli geta lagst svona lágt. Hvað á að nefna fólk sem gerir svonalagað, brunarottur? Á hvaða leið emm við íslendingar?" Hættum að kasta fé í landbúnaðinn Starfsmaður í fiskeldi hringdi: „Einhver sem kallar sig Gamlan bónda skrifar í Velvakanda og krefst þess að hætt verði við að ausa ríkisstyrkjurn í fiskeldið. Hann veit líklega ekki, blessaður maðurinn, að fiskeldisstöðvar hér á landi hafa aldrei fengið neina ríkisstyrki. Hins vegar vill hann Enga ríkisstyr tíl fiskeldis Til Velvakanda. sig að hversu aröbær Mikil bjártsýni rfkti fyrir nokkr- Hvers vegna þarf rfldð að um árum um framtíð loðdýrarækt- fé í fiskeldi fyret það * * * nQT vr!l - * að haldið verði áfram að ausa ríkisstyrkjum f landbúnaðrhítina jafnvel þó sorphaugarnir í Reykjavík hafí ekki pláss fyrir meira af fjallalambinu. Em menn búnir að gleyma því þegar fleiri hundmð tonnum af kindakjöti var ekið á sorphaugana í fyrra? Hætt- um að kasta fé í landbúnaðinn. Þessi skrif mannsins em varla svaraverð. í þessu sambandi langar mig til að minnast á annað. Nú liggur fyrir krafa hjá landbúnaðarráðu- neytinu um að fjármálaráðuneytið sólundi nokkur hundrað milljón- um króna í að greiða bændum fyrir óseljanlegt kindakjöt sem líklega fer á sorphaugana áður en langt líður. Jón Baldvin á ekki að taka í mál að ríkið borgi krónu í þessa vitleysu og hann getur verið viss um að mikill meirihluti þjóðarinnar stendur með honum í því máli. Ríkissljómin hefur tal- að um aðhald í ríkisfjármálum, er ekki kominn tími til að koma einhverri stjóm á landbúnaðar- málin hér á landi?" er Aldurstakmörk Eiður hringdi: „Ég las greinina „Óréttlát ald- urstakmörk" eftir Hallveigu Rúnarsdóttur í Morgunblaðinu fyrir nokkra. Ég er henni alveg sammála. Það gætir mikils ósam- ræmis í aldurstakmörkunum. Þessi mál þyrfti að endurskoða og lagfæra." Tveir kettir Tveir kettir sem em brúnbrön- dóttir og mjög líkir töpuðust við Nýbýlaveg fyrir skömmu. Kettim- ir em merktir nöfnum sínum, Friðþjófur og Hinrík. Vinsamleg- ast hringið í síma 45981 ef kett- imir hafa einhvers staðar komið fram. Sólargleraugu Dökk sólargleraugu með diskó- ljósum töpuðust í Stjömubíói hinn 28. maí. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 46062. Stórborgir á heimsmælikvarða Til Velvakanda. Reykjavík, höfuðborg þessa lands, íslands, hefur nú á síðustu tveimur öldum breyst úr litlu þorpi í stórborg á heimsmælikvarða. Borgin er stærsta borg íslands, reyndar sú eina og þar situr stjómin einnig. Borgin er miðstöð menningar lista og samgangna en þar er jú Háskóli íslands, fyöldi safna og nær allur inn og útflutningur fer um borgina. Borgin er einnig miðstöð vestrænnar menningar hér á íslandi, með hýtísku verslunarmiðstöðvum. Fjölda bfóhúsa og myndbandaleiga svo ekki sé minnst á hina óteljandi skyndibitastaði borgarinnar. Nú stendur þar að auki til að reisa veg- legt ráðhús, byggja stórglæsilegan veitingastað ofan á hitaveitutankana á öskujuhlíð og að leggja Austur- stræti undir glerhvelfingu. Segið svo að Reykvíkingar séu ekki frumlegir! Þrátt fyrir allt þetta getur Reykjavík ekki talist borg meðal borga. Ástæðan: Reykjavfk stendur ekki við stórfljót. Nú hugsa eflaust margir að ekki þurfi borgin að standa við stórfljót til að gerast gjaldgeng meðal annarra helstu boiga heims. Þeir hinir sömu ættu að velta þessu fyrir sér. London stendur við Thames, París stendur við Signu, New York við Hudson, Washington við Potomac, vín, Búda- pest og Belgrad við Dóná, Lissabon við Tejo, Róm við Tíber, Cairo og Khartoum við Níl, Bonn við Rín, Varsjá við Wilsa, Bagdad við Tigris, Dacca við Ganges, New Orleans við Missisippi og svona mætti lengi telja. Af þessari upptalningu sést að margar helstu borgir heims standa við stórfljót en ekki er Reykjavík hér með talin. Nú vilja margir meina að Elliðaámar séu nógu stórt fljót til að uppfylla kröfumar. Þeir hljóta að vera meira en lítið mglaðir því Elliðaámar em smáspræna og þar að auki kolmengað skolpræsi Reykj avíkurborgar. Vegna þessa legg ég til að Reykjavík verði færð til Þjórsár og skora ég á Davíð Oddsson að hann hrindi þessum hugmyndum f fram- kvæmd. Eða eins og hertoginn af Wellington sagði eitt sinn: „Hafir þú lifað einn ormstudag munt þú biðja Guð um að þurfa þess aldrei oftar." Vesturbæingur Til Velvakanda. Unglingar tala mikið um hvað kaupið sé lágt í unglingavinnunni og miða þá gjaman við kaup fullorð- ina. Þau átta sig sjálfsagt ekki á að þama em þau að læra að vinna og fá ókeypis tilsögn í ýmsum hag- nýtum störfum. Þetta er þroskandi og skemmtileg vinna og ættu ungl- ingar að vera þakklátir fyrir að fá hana, í nágrannalöndum okkar fá fæstir unglingar atvinnu. GullbrúÖkaup - þakkir Kceru œttingjar og vinir! ViÖ þökkum innilega fyrir ánœgjulegar heimsóknir, gjafir og heilla- óskir á gullbrúökaupsdegi okkar 21. maí sl. LifiÖ heil. Helga Finnbogadóttir, Vilhjálmur ÞórÖarson, Ofanleiti 27, Reykjavík. Þakka kœrlega öllum, bceÖi einstaklingum og félögum, sem minntust mín á áttatiu ára afmceli mínu. Kr. GuÖmundur Guðmundsson. Til sölu Mercedes Benz 508 sendibifreið árgerð 1979. Bíllinn er vel útlítandi, í toppstandi, nýlega málaður og yfirfarinn. Burðarmikill bíll. Gott verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 24021 á daginn og 22992 á kvöldin. Þroskandí og skemmtileg vinna Og svo er það auðvitað fullorðna- fólkið sem kennir unglingum þenn- an hugsunarhátt. Nú á tímum kepp- ast allir um að ná langt í lífgæða- kapphlaupinu og meta flest til fjár. Þessi hugsunarháttur hefur komið þjóðinni í miklar skuldir erlendis og gert mörgum manni lífið leitt. Vonandi finna bömin okkar skyn- samlegri markmið í lífi sfnu. Móðir Sérblað á miðvikudögum VORFERÐ REIÐHJOL fyrtr mUm fj&lmkytdunm, FALKINN (t Myndasögur, þrautir og efni frá börnum. Auglýsingar í barnablaðið þurfa að hafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 17.00. áföstudögum. ISlisi — bþjö allra landsmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.