Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 14
14
l(V|,
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988
Jafnasel
900 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrsluhurðum. Gólf-
flatarmál 1. hæðar ca 600 fm m/innk. 2. hæð ca 200
fm skrifstofurými. Hægt að selja í 300 fm einingum.
Hentar fyrir félagastarfsemi, heildsölu eða léttan iðnað.
Skilast fokh. að innan fullg. utan í nóv. ’ 88. Verð 30.000
pr. fm.
26600f
allir þurfa þak yfir höfuáiö *■
Fasteignaþjónustan
Auatuntrmti 17, i. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
Kambsvegur - einbýli
Stórfallegt einbýlishús til sölu á þessum eftirsótta stað.
Húsið er 164 fm ásamt bílskúr 32 fm, vrh. Suðursvalir
24fm. 5 svefnherb. Bein og ákveðin sala. Verð 9,5 millj.
Unnarbraut - Seltjarnarnesi
Glæsilegt parhús á þessum vinsæla stað. Húsið er á
tveimur hæðum um 100 fm hvor hæð. 5 svefnherb.
Suðurverönd. Bílskúrsréttur. Topp eign. Verð 9,5 millj.
28444
Opið kl. 13-15
NðSEIGMIR
■ft SKIR
VELTUSUNDI 1
SJMI 28444
Daníel Amason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjóri.
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Garðastræti 38 simi 26555
2ja-3ja herb.
Hrísateigur
Ca 100 fm störgl. jaröh. íb. er
mikiö endurn. Ákv. sala. Verö 4
millj.
Einbýli - raðhús
I nágrenni Reykjavíkur
Ca 160 fm nýl. einbhús ásamt bílsk.
Hentar þeim sem vilja utan Reykjavík-
ur. Fráb. aðstaða fyrir börn. Verð 6,3
millj.
Miðbærinn - tækifæri
2ja og 3ja herb. íbúðir í hjarta borgarinn-
ar. íb. eru í timburh. Skilast m. nýjum
innr. Parket. Húsið er allt endurn. Góö
kjör. Nánari uppl. á skrifst.
Bollagarðar
Ca 200 fm einbhús á einni hæö
ásamt bílBk. 3 svefnherb. Skipti
koma til greina á raöhúsi eða
einb. í Árbæ, Grafarvogi eöa
Seláshverfi.
Eiriksgata
Ca 80 fm einstök ib. Ib. er öll
endurn. og mjög skemmtii. Verð
4,6 millj.
Staðarbakki
- endaraðhús
Ca 165 fm raöhús ásamt bílsk. 4 svefn-
herb. Húsiö er mikiö endurn. í fyrsta
flokks ástandi. Ákv. sala.
Garðastræti
Ca 100 fm stórgl. hæö. Ib. er öll end-
urn. Nánari uppl. á skrifst.
Gnoðarvogur
Ca 60 fm mjög góð ib. á 4. hæð
í blokk. Skipti koma til greina á
stærri eign.
Frostaskjól
Stórgl. nýl. einbhús ca 330 fm.
Bílsk. Húsiö er allt hið vandað-
asta utan sem Innan. Fullfrág.
lóð. Nánari uppl. á skrifst.
Baldursgata
Ca 40 fm mjög snotur einstaklíb. í par-
húsi. Sérgarður. Verð 2,1 millj.
4-5 herb.
Reykjabyggð - Mos.
Ca 190 fm einbhús, hæö og ris ásamt
bílskúrspl. Húsiö afh. fullb. aö utan og
nánast tilb. u. tróv. að innan. Verö 5750
þús.
Brekkubyggð - Gb.
Ca 100 fm raðhús. Hagst. áhv. lán.
Ákv. svala. Húsiö er laust nú þegar.
Verð 5,5 millj.
Fossvogur
Ca 110 fm ib. á 1. hæð. 3 svefn-
herb. Suöursv. Mjög góö eign.
Kleppsvegur
Ca 110 fm endaíb. í 3ja hæða blokk.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Mikil
og góð sameign. Ákv. sala.
Seltjarnarnes
Ca 140 fm sérhæð í þríbýli. Glæsil. eign.
Þvottahús innaf eldhúsi. íb. er öll park-
etlögö. Nánari uppl. á skrifst.
Mosfellsbær
Vorum aö fá í einkasölu ca 100
fm parhús ásamt bílsk. Húsiö er
parketlagt. Skemmtil. innr. Gefur
mikla mögul. Mikið útsýnl. Verð
6,2 millj.
Þingás
Vorum aö fá í sölu ca 180 einbhús
ásamt bílsk. Húsiö afh. fullb. aö utan
en fokh. aö innan. Verö 5,9 millj.
Réttarholtsvegur
Ca 140 fm raöhús, kj. og tvær hæöir.
3 svefnherb. Eitt af þessum gömlu
góöu. Verö 5,6 millj.
Eiðistorg Arnartangi - Mos.
Ca 110 (m íb. á 2. hæð. Lyfta. Ca 200 fm einbhús með bílsk.
Mikiö útsýni. Ib. er nónast tilb. Húsiö er parketlagt. Mjög
u. trév. Miklir mögul. Sérstæð skemmtil. innr. Ákv. sala. Nánsri
eign. uppl. á skrlfst.
ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38
Olafur Öm heimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
(©
L
gis
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
‘2* 68-55-80
Opið 1-3
Einbýli
Skógahverfi
Gott hús á tveimur hæöum 192,2 fm
ásamt tvöf. bílsk. 38,1 fm. Arinn í stofu.
JP-eldhúsinnr. Fallegur garöur (ca 1000
fm). Mikið útsýni. Uppl. á skrifst. Einka-
sala.
Arnarnes
Glæsilegt 434 fm einbýli á tveimur
hæðum. Uppi: M.a. 4 svefnherb., baö-
herb. og gestasnyrting. Stórar stofur
(ca 70 fm). Atrium garöur (ca 60 fm).
Niöri: Stofa, tvö herb., eldh., baöherb.
og geymslur. Gott útsýni. Ákv. sala.
Uppl. á skrifstofu.
Álftanes
Glæsilegt 202 fm einbýli á einni hæö.
Arinn í stofu. Parket á gólfum. Tvöf.
bílskúr. Ákv. sala. Einkasala.
Daltún
Tvær hæöir og kjallari. Samtals 251 fm.
Mögul. á séríb. í kj. 27 fm bílskúr. Mjög
ákv. sala.
Hólar
Mjög vandað og gott hús á tveimur
hæðum, samtals 290,3 fm. Bílsk. innb.
ca 40 fm. Uppi: Stofa meö arni, borö-
stofa, 4 svefnherb., baðherb. og gesta-
snyrting. Niðri: 2 herb. og mögul. á
eldh., rými fyrir t.d. sauna. Einkasala.
Uppl. aöeins á skrifst, ekki í síma.
Smáraflöt
Ca 200 fm hús á einni hæð ásamt tvöf.
bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala.
Þingás
í bygg. v/Þingás ca 178 fm hús á tveim
hæðum. Selst fullb. að utan fokh. aö
innan. Verð 6,2 millj.
Raðhús
Fossvogur
Gott raöh. á einni hæö ásamt innb.
bílsk. samt. 170,5 fm. Arinn í stofu.
Fallegur garður. Uppl. á skrifst. Einka-
sala.
Suðurhvammur - Hf.
Vorum aö fá í sölu vönduö raöh. á
tveimur hæöum. Skilast tilb. aö utan
fokh. aö innan. Teikn. á skrifst.
Kársnesbraut
Glæsil. parh. á tveimur hæöum. 4-5
svefnherb. Stofa og tvö baðherb. Húsiö
skilast tilb. að utan en fokh. aö innan.
Lóð grófjöfnuö. Afh. 4 mán. eftir samn-
ingsgerð.
Sérhæðir
Holtagerði - Kóp.
Efri sórh. ásamt bílskúrssökkli. Stofa,
boröst og 3 svefnherb. Verö 5,5 millj.
Einkasaia.
5-6 herb.
Keilugrandi
Glæsileg ca 145 fm 5 herb. íb. á tveim-
ur hæðum. Á gólfum eru steinflísar og
Ijós Álafoss-alullarteppi. Allar innr. úr
antikeik. StærÖi í Bílgeymslu. Ath.,
skipti á einbýli eöa raöhúsi á Seltjarnar-
nesi eöa i Vesturbæ.
Dalsel
Góð eign á tvoimur hæðum. Á 1. hæö
er 4ra herb. íb. Á jaröh. 2ja herb. íb.
Verö 6,9 millj.
4ra herb.
Frostafold
Stórglæsil. 3ja og 4ra herb. íb. Aðelns
4 íb. f húslnu. Skilast tilb. u. trév. f
haust. Samelgn fullfrág. Lóð meö
grasi. Gangstfgar steyptir og malbik á
bflastæðum. Einkasala. Byggingamelst-
ari Amljótur Guömundss.
Dalsel
Góö 107 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb. í
íb. Sameign mjög góð. Bflgeymsla. Verð
5,2 millj.
Suðurhvammur - Hf.
110 fm íb. á 2. hæö + bilsk. Skilast tllb.
aö utan, fokh. aö innan.
Vesturberg
Góö 4ra herb. íb. á 2. hæö. Suövest-
ursv. út af stofu. Sérþvherb. í íb.
3ja herb.
Hverfisgata
Góö íb. á 3. hæö. Verö 3,4 millj.
Ármúla 38 - 108 Rvk - S: 685580
Lögfr.rPétur Þór Sigurðss. hdl,
Jónína Bjartmarz hdl.
z'
GARÐl JR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Lokað í dag
Austurbrún. 2ja herb. 56 fm
íb. á 2. hæð í háhýsi.
Bugðulækur. 2ja herb. samþ.
kjíb. Laus í ágúst. Verð 3,1 -3,2 m.
Seljahverfi. 2ja herb. 64
fm gullfalleg íb. á miðh. í
blokk. Þvottaherb. í íb. Verð
3,8 millj.
Þverbrekka. 2ja herb. íb. á
2. hæð i lyftuhúsi. Verð3,1 millj.
Rauðarárstígur. 3ja herb.
sérl. góð íb. á 2. hæð. Nýl gott
eldh. og baðherb. Verð 4,3 millj.
Sólheimar. 3ja herb. á 3. hæö
í háhýsi. Tvennar svalir. Mikið út-
sýni. Laus 1. sept. Verð 4,5 millj.
Krummahólar. 3ja herb.
mjög rúmg. ib. á 2. hæð í lyftuh.
Bilgeymsla. Verð 4,2 millj.
Álfheimar. 4ra herb. ca 110
fm ib. á 4. hæð i blokk. Suðursv.
Verð 5,2 millj.
Fífusel. 4ra-5 herb. 117
fm falleg endaib. á 1. hæð.
Herb. i kj. Bílgeymsla.
írabakki. 4ra herb. lítil en góö
ib. á 2. hæð. íb. og öll sameign í
góðu lagi. Verð 4,2 millj.
Kjarrhólmi. 4ra herb.
mjög falleg ib. á 3. hæð.
Þvottaherb. i íb. Suðursv.
Mikið útsýni.
Vesturbær. Mjög góð 5 herb.
ib. á 2. hæö i góðri blokk. Þvotta-
herb. i íb. Suðursv. Laus. Verð
5,7 millj.
Grænahlíð. 4ra herb.
115 fm íb. á efstu hæð I
fjórb. á einum besta stað í
Hliöunum. Bílsk. Góð fb.
Einkasala.
Seltjarnarnes. 2-3ja
herb. 86,1 fm sórib. (
tvíbhúsi. Selst tilb. u. trév.
Húsið fullfrág. að utan.
Seltjarnarnes. 5 herb.
efri hæð i tvib., 170 fm, með
bilsk. Allt sér. Selst fokh.
frág. utan.
★
( sama húsi er á neðri hæð
3ja-4ra herb. sérib. Sami
frág. Uppl. tækifæri fyrir
tvær fjölsk. sem vilja vera i
sama húsi. Vandaður frág.
Atvinnuhúsnæði
Verslun. Höfum til sölu mat-
vöruversl. á góðum stað I Austur-
borginni. Kjöriö fyrirtæki fyrir
samtaka fjölsk.
Skrifsthúsnæði. Tvær 220
fm hæðir á góðum staö í Austur-
borginni (stutt frá Hlemmi). Hús
í góðu ástandi. Selst i einu eöa
tvennu lagi.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Fer mn á lang
flest
heimili landsins!
xr
ise:i«Sia!!iyi]V|
r
.■
I Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)|
Sími 688*123
Einstaklingsibúðir
Vallarás. Ný 50 fm íb. á 2. hæö í
lyftuhúsi. Góöar svalir. Afh. fullfrág. I
meö nýjum innr. um mónmót sept.- I
okt. 1988. Áhv. húsnæðisstj. 1200 þús. [
| Verö 2850 þús.
Eigum einnig fleiri svipaðar íbúöir en |
meö lengri afhtíma.
Hrafnhólar. 90 fm gullfal-
leg og vel með farin 3ja herb. íb.
á 6. hæö í lyfth. Mikiö útsýni.
Vel hirt sameign. Húsvörður.
Verð 4,3 millj.
Hringbraut. 55 fm íb. á 3. hæö. |
Parket á öllu. Tvennar sv. Bílgeymsla.
I Áhv. ca 800 þús. Verð 3,4 millj.
Víkurás. Ný 102 fm 3ja herb. íb. á I
4. hæð. Góöir skápar. Afh. fullfrág. meö |
nýjum innr. í júní 1988. Góöar svalir.
Áhv. húsnæöisstj. 640 þús. Verö 4,9 |
| millj.
Hringbraut. 85 fm 3ja herb. íb.
I á 4. hæö. Suöursv. Aukaherb. í risi. |
Áhv. húsnstj. 800 þús. Verð 4,1 millj.
Hraunbær. 90 fm 3ja herb. rúm-1
góð íb. á 2. hæö. Áhv. ca millj. Verö |
| 4,2 millj.
Háaleitisbraut. Ca 55 fm vel |
meö farin 2ja herb. íb. á jaröh. Áhv.
| veödeiid 880 þús. Verö 3,3 millj.
I Markland — Fossvogi.
Skemmtil. sólrík 2ja herb. 60 fm íb. á I
jarðh. Lítiö áhv. Sérgaröur í suður. Verö
3.4 millj.
| Vallarás. Nýjar 102 fm 3ja herb.
íb. á 2. og 3. hæö í lyftuhúsi. Góðar I
svalir. íb. afh. fullfrág. með öllum innr. [
um mánmót sept.-okt. Góö sameign. |
Verö 4,9 millj.
Flyðrugrandi. Stórglæsil. 85 fm I
3ja herb. endaíb. á 2. hæö. Stórar suð-
ursv. Mjög góð sameign m.a. sauna.
Þvottah. á hæðinni. Áhv. um 900 þús. |
Verö 4,7 millj.
Kríuhólar. Gullfalleg 55 fm 2ja I
herb. íb. á 2. hæö i lyftuh. GóÖ sam- |
eign. Verö 3,0 millj.
Hamraborg — Kóp. 75 fm I
falleg 2 herb. íb. á 3. hæö. Áhv. 560
þús. húsnæöisstj. Bílageymsla. Verö |
3.5 millj.
Langamýri. 100 fm 3ja herb. íb. I
á 1. hæð ásamt bílsk. Sérinng. Afh. tilb.
u. trév. nú þegar.
4ra—5 herb.
Víkurás. Ný 102 fm 4ra herb. íb.
á 4. hæö. Góöir skápar. Afh. fullfrág.
meö nýjum innr. í júní 1988. GóÖar sval-
ir. Áhv. húsnæöisstj. 1200 þús. Verð |
5,2 millj.
Jöklafold — Grafarvogur
170 fm stórglæsil. efri sórh. m. bílsk.
I Tvennar svalir. GóÖ staösetn. Afh. í I
1 ágúst-sept. tilb. að utan fokh. aö innan.
eða tilb. u. trév. Verö fokh. 5,1 millj.
Flúöasel — laus. I17fm
glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. ó 2.
hæö. Parket. Stórar suöursv.
Þvottah. í íb. Bílskýli. Áhv. 760
þús. Verö 5,2 millj.
Asparfell — laus. HOfmgull-l
falleg íb. á 3. hæö í lyftuh. Nýjar innr.
Parket. Þvottah. á hæö. öll þjónusta
viö höndina. Verö 4,7 millj. Skipti ath. |
á minni íb.
Raðhús - einbýl
Seiöakvísl. Nýtt 218 fm stór- I
glæsil. 7 herb. einbhús m. bílsk. Allar |
innr. af vönduöustu gerö. Gróöursk.
Áhv. veðdeild 2,8 millj. Skipti mögul. á |
| minni eign.
Fyrirtæki
Söluturn — myndbanda- |
leiga — Breiðholti
ísbúð. Vel staðsett.
Sólbaðsstofa. Nýir bekkir.
I Grillstaður — Breiðholti.
Gjafa- og búsáhalda- |
I verslun. Gamla miöbænum.
I Matsölustaöur — Cafó. Við |
Laugaveg.
Söluturn — dagsala. Gottverð.
Málningarverksmiðja.
Myndbandaleigur.
Vantar allar geröir
góöra eigna á skrá
Kristján V. Kristjánsson viðskfr., |
J Siguröur Öm Sigurðarson viöskfr.,
' Eyþór Eövarðsson sölstjóri.
Metsölublad á hverjum degi!