Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 51
900 r i qi oa 51 TT/fftl MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 DAGVIST BAHW. EFRA-BREIÐHOLT Hugheilar þakkir fceri ég öllum þeim fjölmörgu sem sýndu mér vináttu og hlýhug meÖ heim- sóknum, gjöfum og skeytum á afmœli minu 4.júní sl. oggerðu mérdaginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Magnús Ólafsson, Belgsholti. Dóra Mirjam Jónasdóttir og Ernst Olsson kapteinar. Yfirmenn Hjálpræðis- hersins kveðja Kveðjusamkoma verður haldin í Herkastalanum, Kirkjustræti 2, í dag, 19. júní, fyrir majórana Dóru Miijam Jónasdóttur og Ernst Olsson en þau láta af opin- berum störfum um þessar mund- ir fyrir aldurs sakir. Síðastliðin þijú ár hefur majór Emst gegnt embætti deildarstjóra (yfirmanns) Hjálpræðishersins á Isíandi og í Færeyjum ásamt konu sinni, Dóru, sem á þessum tíma hefur m.a. haft umsjón með útgáfu Herópsins, svo eitthvað sé nefnt. Hjálpræðisherinn á íslandi þakk- ar þeim hjónunum fyrir störf þeirra þessi þijú ár. Dóra og Emst flytja 'til Oslóar í Noregi en í byijun sept- ember nk. taka kapteinamir Anne Gurine og Daníel Óskarsson við þessum störfum. Á kveðjusamkomunni verður einnig boðið upp á „Her-kaffi“ og eru allir velkomnir. Áthugið breytt- an samkomutíma kl. 17.00 vegna sameiginlegrar hljómleikasamkomu hljómsveitarinnar Anno-Domini um kvöldið í íslensku ópemnni. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Einar Falur Hákon Jóhannesson og Mike Wagner Nýja postula- kirkjan: Prestur frá Kanada staddur hér á landi Hingað er kominn Mike Wagner, prestur Nýju postulakirkjunnar í Kanada á vegum íslensku deild- ar hennar. Wagner mun aðstoða Hákon Jóhannesson, prest íslenska safnaðarins við störf hans. í stuttu spjalli við Wagner og Hákon kom fram að íslenska deild Nýju postulakirkjunnar var stofnuð 1980 en söfnuðurinn væri mjög fámennur enn sem komið er. Að sögn Wagners eru um fimm milljón- ir manna í postulakirkjunni um víða veröld, en starf hennar er virkast í Þýskalandi og Indlandi. Hákon kvað Nýju postulakirkjuna byggja á frumkirkjunni og kallast höfuð- menn kirkjunnar postular. Hann sagði presta kirkjunnar ekki þurfa neina sérstaka prestsmenntun og að þeir gegndu ýmsum störfum í þjóðfélaginu. Að sögn Wagners leggur Nýja postulakirkjan áherslu á andlega umhyggju félaga sinna, meðal annars með því að heim- sækja reglulega aldraða og sjúka félaga. Guðsþjonustur postulakirkjunnar eru haldnar í kirkju Nýju postula- kirkjunnar á annarri hæð að Háa- leitisbraut 58-60, fimmtudaga kl. 20.00 og sunnudaga kl. 11.00 og eru þær öllum opnar. Á dagvistarheimilinu Ösp er að fara í gang starfsemi með almenna dagheimilisdeild fyrir 17 börn og deild fyrir 6 fötluð börn. Til starfa á þessu heimili vantar okkur for- stöðumann, fóstra með sérmenntun æskileg. Ennfremur vantar fóstrur og þroskaþjálfa. Starfíð býður upp á að móta nýja starfsemi frá byrjun með markvissa blöndun í huga. Upplýsingar veitir framkvœmdastjóri Dagvistar barna Bergur Felixson eða yjirmaður sálfræði- og sérkennslu- deildar Málfríður Lorange, í síma 27277. DAGV18T BARNA. BREIÐHOLT Hálsakot — Hálsaseli Skóladagh./leiksk. Hálsakot vantar fóstru á skóladagheimilisdeild. Einnig fóstru eða starfsmann á leikskóladeild eftir hádegi. Einnig vantar fóstru eða uppeldismenntaðan starfsmann í stuðning. Vantar matráðskonu í 5 klst. starf. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 77275. AUSTURBÆR Múlaborg — Ármúla 8a Dagheimilið Múlaborg óskar eftir yfírfóstru og deildarfóstru frá 1. ágúst eða eftir sam- komulagi. Einnig vantar okkur starfsfólk til almennra uppeldisstarfa frá sama tíma. Upplýsingar veita forstöðumenn á staðnum og í síma 685154. DAGVI8T BARIMA. HOLLUSTA í FVRIRRÚMI Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, ósk- ar eftir ráðskonu frá 1. ágúst. Starfíð krefst undirstöðuþekkingar í næring- arfræði og felst í matargerð og matarinnkaup- um í samráði við starfsfólk heimilisins. Upplýsingar hiá forstöðumanni í síma 36385. PASSA MYN fyrir þá sem er alveg sama BERIÐ SAMAN •S M Y N D A S T 0 F A GUÐMUNDUR KR JÓHANNESS0N LAUGAVEGI178 SlMI689220 Vönduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. Þessi fjaðravagn úr áli er til sölu Sjálfstæð fjöðrun fyrir hvert hjól. Vagninn er yfirfarinn og í góðu standi. Nýleg dekk og góð burðargeta. Upplýsingar í símum 42001 og 687676. ☆ SCHILLER ☆ HÓTELSTJÓRNUNARSKQLI Leggið stund á nám í Sviss við hótelskólann okkar í Engelberg - sem er fyrsta flokks skíða- og sumarleyfisstaður. Nemendur læra, starfa og búa á Hotel Europe, sem gefur þeim kost á að kynnast rekstri og starfsemi hótela og veitingahúsa bæði bóklega og verklega. Kennt er á ensku. Námiðveitir: ★ Kunnáttu í tungumálum og störfum við móttöku á hótelum, sem staðfest er með vottorði frá skólanum. ★ Próf i hótelstjórnun. ★ Starfstimi á hóteli erlendis. ★ Fyrri hluta til námsgráðu í viðskiptastjórnun (ABA). Schillerereini hótelstjórnunarskólinn á háskólastigi sem kallast getur alþjóðlegur. Skólinn starfar í tengslum við hótel í Engelberg í Sviss, Strassborg, Paris og Lundúnum. Skólinn býður uppá styttri námskeiö, fyrrihlutanám til háskólaprófs og háskólagráðu í hótel- stjórnun og fleiri námsbrautum. Frekari upplýsingar: SCHILLER INTERNATIONAL UNIVERSITY (Dept SW5) 51 Waterloo Road, London SE1 8TX Tel (01) 928 8484 Telex 8812438 SCOL FAX 6201226 UTFLUTNINGSI^XÐ ISIANDS EXfORT COUNCILOF ICEIAND LAGMÚU5 128REYKJAVÍK S-688777 /// Námsstefna um vöruþróun matvæla verður haldin á Hótel Sögu, hliðarsal, kl. 14.00 þriðjudaginn 21. júní nk. Dagskrá: Kl. 14.00 Námsstefnan sett af Ingjaldi Hannibalssyni, fram- kvæmdastjóra Útflutningsráðs íslands. Kl. 14.10 Möguleikar islenskra matvæla í Bandaríkjunum: Sylvia Schur, Creative Food Service. Kl. 14.55 Kaffi. Kl. 15.15 Útflutningur tilbúinna rétta frá íslandi: Örn Daníel Jónsson, Iðntæknistofnun íslands. Kl. 15.35 Kynning á vöruþróunarverkefni fyrir Bandaríkjamark- að á vegum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna: Dr. Hannes Hafsteinsson, SH. Kl. 15.55 Fyrirspurnir og almennar umræður. Kl. 16.15 Námsstefnu slitið. Þátttökugjald kr. 900,-. Fjölmennið og nýtið ykkur þetta einstaka tækifæri. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.