Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 Karólína M. Karls- dóttir - Minning Fædd 9. nóvember 1909 Dáin 9. júní 1988 Eitt af því óhjákvæmilega í lífinu er að deyja, en samt er það alltaf jafn sárt þegar dauðann ber að garði. En minningarnar eigum við alltaf, þess vegna viljum við systk- inin minnast ömmu okkar, Karólínu Maríu Karlsdóttur, með nokkrum fátæklegum orðum. Amma fæddist í Keflavík 9. nóv- ember 1909. Hún var dóttir hjón- anna Maríu Magnúsdóttur og Karls Axels Guðmundssonar, sjómanns, er bjuggu á Kirkjuvegi 14 i Keflavík. Hún var næstelst 8 systk- ina. Dáin eru Marta, Snorri, Guðjón og Karitas, en eftir lifa Ingveldur er dvelur á dvalarheimilinu Garð- vangi í Garði, Friðrik og Magnús er búa í Keflavík. Amma þurfti að reyna margt í lífinu. Hún giftist 18 ára gömul Tyrfingi Magnússyni og eignuðust þau 4 börn. 3 fyrstu börnin sín misstu þau, stúlku sem dó á öðru ári, hún hét Ester Hulda, dreng sem hét Magnús og dó nýfæddur, og dreng sem dó í fæðingu. Fjórða bamið, stúlka, lifði og var hún skírð eftir systur sinni, Ester Hulda. Býr hún í Kópavogi og er gift Hrafni t Sonur okkar og bróöir, FRIÐRIK DUNGAL, lést í Landspítalanum 17. júní. Páll Dungal, Auftur Jónsdóttir, Marfa Dungal. t Eiginkona mín, ÁSTA HULDA GUÐJÓNSDÓTTIR, Hlfðarvegi 10, Kópavogi, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 9. júní. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík á morgun, mánudaginn 20. júní, kl. 15.00. Blóm og kransar afbeöin, en þeir sem vilja minnast hennar vinsam- legast láti Hjálparsjóð Lions (L.C.I.F.) njóta þess. Fénu verður varið í þágu sérstakra krabbameinsrannsókna á íslandi. Reikningsnúmer er 103 408 við Landsbanka Islands, aöalbanka. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Björn Guðmundsson. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KARÓLÍNA MARÍA KARLSDÓTTIR, HátelgllO, Keflavfk, er lést á heimili sínu fimmtudaginn 9. júní verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 20. júní. Þeir sem vildu minnast hennar vinsamlegast láti líknarstofnanir njóta þess. Ásdfs Minný Sigurðardóttir, Siguröur Þorsteinsson, Ester Hulda Tyrfingsdóttir, Hrafn Sæmundsson, Sigrfður Helga Sigurftardóttir, Kennedy Bruce Kennedy, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför eiginkonu minnar, stjúpmóður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SVÖVU INGVARSDÓTTUR, Dalbraut 20 (áður Bólstaðarhlfð 11), fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. júní nk. kl. 13.30. Kristinn Ólason, Hrafnhildur Kristinsdóttir, Hjörvar Sævaldsson, Kristinn Ó. Kristinsson, Einar Á. Kristinsson, Rebekka Ingvarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Stjúpfaðir minn, tengdafaðir og afi, ÞORSTEINN ERLINGSSON, Austurbergi 38, verður jarðsunginn þriðjudaginn 21. júní frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Árni K. Leósson, Kolbrún Jónatansdóttir, David Árnason, Linda Björk Árnadóttir. t Jarðarför móður okkar, HELGU S. JÓNSDÓTTUR frá Nöf, Siglufirði, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. júní kl. 3 e.h. Jón Skaftason, Stefán Skaftason, Gunnlaugur Skaftason, Jóhanna Skaftadóttir. Sæmundssyni, atvinnumálafulltrúa þar í bæ. Eiga þau 3 dætur og 3 bamaböm. Tyrfing missti amma eftir 6 ára hjónaband, hann drukkn- aði af vélbátnum Garðari frá Vest- mannaeyjum 28. júní 1934. Eftir að Tyrfíngur dó bjó hún með bræðr- um sínum, þeim Friðriki og Snorra, í nokkur ár. Árið 1941 giftist amma afa okk- ar, Sigurði Helgasyni úr Keflavík. Eignuðust þau 2 dætur, móður okk- ar, Ásdísi Minný, sem gift er föður okkar, Sigurði Þorsteinssyni, sem starfar í Fríhöfninni á Keflavíkur- flugvelli, og Sigríði Helgu, sem býr í Bandaríkjunum, hún er gift Bmce Kennedy og eiga þau einn son. Amma átti við heilsuleysi að stríða í mörg ár. Árið 1956 gekkst hún undir lungnaaðgerð og bjargaði það heilsu hennar. Var hún við all- góða heilsu eftir það, þar til fyrir fáum árum að heilsu hennar fór að hraka, en hún hafði fótavist til hinsta dags. Hjónaband ömmu og afa var alla tíð mjög ástríkt og gott og reyndist hann henni einstaklega vel í veik- indum hennar. Það var mikið áfall t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR PÁLSSON fyrrverandi verkstjóri, Hvassaleiti 16, sem andaðist laugardaginn 11. júnúverður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 22. júní kl. 15.00. Þóra Stefánsdóttir, Páll Ólafsson, Hjördís Torfadóttir, Stefán Ólafsson, Bára Björk Lárusdóttir, Svava Júlíusdóttir, Gunnar Einarsson og barnabörn. t Eiginmaður minn, stjúpfaðir og bróðir, BJARNI GUÐMUNDSSON, Grænuhlfð 20, Reykjavfk, iést f Landakotsspítala fimmtudaginn 16. júní. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Magnea Jónfna Magnúsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, og aftrir vandamenn. t Móðir okkar, MONIKA S. HELGADÓTTIR, Merkigili, verður jarðsungin að Reykjum miðvikudaginn 22. júní kl. 17.00. Húskveðja verður á Merkigili kl. 11.30. Þeir sem vilja minnast hennar, vinsamlegast láti Árbaejarkirkju njóta þess. Reikningsnúmer 25330 við Búnaðarbanka fslands. Börn og aðstandendur. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐBJARGAR EIRfKSDÓTTUR, Smjördölum, Sandvfkurhreppi. Sigurjón Jónsson, Eiríkur Sigurjónsson, Guðbjörg Hulda Albertsdóttir, Jón Kristinn Sigurjónsson, Kristfn Alda Albertsdóttir, Grétar Sigurjónsson, Margrét Sigurjónsdóttir. Lokað Vegna útfarar ÁSTU HULDU GUÐJÓNSDÓTTUR verður lokað frá kl. 13.00 mánudaginn 20. júní. Fasa, Ármúla 5. Lokað Skrifstofa Útflutningsráðs íslands verður lokuð frá kl. 13.00 mánudaginn 20. júní vegna jarðarfarar ÁSTU H. GUÐJÓNSDÓTTUR. Útflutningsráð íslands. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 681960 fyrir ömmu þegar afí veiktist af krabbameini árið 1968 og reyndi banalega hans mikið á hana. Hann lést 8. september 1969. Rétt eftir að afi dó, flutti Sigríður Helga, dóttir hennar, til Bandaríkjanna og flutti þá amma til mömmu okkar og pabba. Amma var því búin að búa hjá okkur í rúm 18 ár þegar hún dó. Við systkinin dáðum ömmu okkar og það var alltaf jafngott að sitja inni í herberginu hennar ömmu Köllu, eins og við kölluðum hana, þegar við vorum lítil og hún las fyrir okkur. Við gátum alltaf komið til hennar. Amma var mjög dul kona, en hún var mjög trygg sínum nánustu. Hún var okkur systkinun- um sem önnur mamma. í hjarta okkar er tóm sem aldrei verður fýllt, en við þökkum ömmu okkar fyrir allar stundimar sem við áttum með henni og geymum alltaf í huga okkar minninguna um hjartahlýju, trygga og sterka konu sem við biðj- um Guð að varðveita. Kalla, Steinunn og Þorsteinn r/////j w\ FIGGJO I NORWAY I Ódrepandi postulín fyrir veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Sterkari glerungur, staflast betur, minni fyrirferö, lengri ending. Gæöi, Þekking, Þjónusta A. KARLSSOM HF. HEILDVERSLUN, BRAUTARHOLTI28 SfMI: 91 -27444 Z/ZZZZI Blómastofa FriÖfinm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tll kl. 22,- elnnig um helgar. Skreytingar við öll tllefni. Gjafavörur. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.