Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennara vantar til starfa að Framhaldsskóla- Austur-Skaftafellssýslu. Kennslugreinar: Danska, þýska (heil staða), stærðfræði (heil staða). Gott húsnæði í boði. Skólinn er 2ja ára framhaldsskóli og að hefja annað starfsár. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-81870 eða 97-81176. Prentari Getum bætt við okkur prentara vegna auk- inna verkefna. Upplýsingar gefur Gunnar Eymarsson á staðnum milli kl. 16.00-18.00 næstu daga. POæsöos KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900 fH REYKJKJIKURBORG Rf ■ MP JÍOMMfl Stödun Arkitekt Laus er til umsóknar staða arkitekts við Borgarskipulag Reykjavíkur. Upplýsingar hjá forstöðumanni eða Bjarna Reynarssyni, símar: 26102 og 27355. Rekstrarstjóri Náttúrulækningafélag íslands óskar að ráða rekstrarstjóra til starfa á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Starfið er mjög fjölbreytt og felst m.a. í umsjón með útgáfu félagsins, fjármálum, húseign, félagsmálum, ásamt þjónustu við Heilsuhælið í Hveragerði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Náttúrulækningafé- lags íslands, pósthólf 116, 121 Reykjavík fyrir 30. júní nk. Náttúruiækningaféiag íslands. Hellulögn Vanan mann vantar í hellulögn á Reykjavíkur- svæðinu. Mikil vinna í sumar. Ýmis stöf ★ Bókhald og almenn skrifstofustörf. ★ Afgreiðsla í sérverslunum. ★ Sérhæfð sölustörf. ★ Gjaldkerastarf og tollaútreikningar. ★ Aðstoð í eldhúsi og þvottahúsi. „Au pair“ Höfum umsóknir frá dönskum stúlkum sem hafa hug á „au pair" starfi á íslandi. Erum aðilar að alþjóðasamþykkt „au pair“ ráðn- ingastofa í Evrópu. ^TVETTVANGUR Skólavörðustíg 12, sími 623088. Hárgreiðslunemi Viljum ráða nema í hárgreiðslu. Hár og snyrting, Hverfisgötu 105. Hárgreiðslumeistari eða sveinn Hárgreiðslumeistara eða svein vantar strax. Upplýsingar í símum 671544 og 672836 eða á staðnum. Hárgreiðslustofa Hrafnhildar, Rofabæ 39. Skemmtilegt starf Óskum eftir fóstrum til samstarfs frá 15. ágúst eða síðar á leikskólann Brákaborg v/Brákasund. Leikskólinn er lítill og húsnæðið er allt nýend- urnýjað. Upplýsingar gefa Sólveig Sigurjónsdóttir í síma 34748 og 686317 og Ingveldur H. Björnsdóttir í síma 18214 eftir kl. 19.00. Sölu- og innkaupastörf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- mönnum til að annast innkaup og sölu á búsáhöldum og leikföngum og sölu á vörum til framleiðslufyrirtækja. Reynsla æskileg. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf strax eða sem fyrst. í boði eru lífleg og skemmtileg störf sem bjóða upp á góða framtíðarmöguleika. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. í síðasta lagi 23. þessa mánaðar merkt: „Framtíðarstarf - 4887“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Tónlistarskóli Njarðvíkur Langar þig að kenna við tónlistarskóla, þar sem góður andi ríkir og aðstaða er til fyrir- myndar, hæfilega langt frá skarkala Reykjavíkursvæðisins? Ef svo er, þá eru eftir- talin störf laus við ofangreindan skóla: 1. Starf píanókennara í forföllum, a.m.k. fram að áramótum. Um er að ræða 100% starf. Til greina kemur að skipta því niður í fleiri og lægri starfshlutföll. Þeir píanó- kennarar, sem þegar hafa sent skólanum starfsumsóknir, ítrekið þær símleiðis sem fyrst óski þeir enn eftir starfi við T.N. 2. Starf hópkennara (tónfræði), barna- og unglingahópar. Um er að ræða fast starf, u.þ.b. 50% staða. Til greina kemur að skipta starfinu milli tveggja stundakennara. Áhugasamir um áhugaverð störf sendi um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri (núverandi) störf ásamt prófskírteinum og meðmælum til Tónlistarskóla Njarðvíkur, Þórustíg 7, 260 Njarðvík, fyrir 1. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Á. Har- aldsson, skólastjóri, í símum 92-13995 eða 92-12903. Viðskiptafræðingur Nýútskrifaður viðskiptafræðingur frá Banda- ríkjunum, með markaðsfræði sem sérgrein, óskar eftir sumarstarfi. Sveigjanlegur vinnu- tími æskilegur. Margt kemur til greina. Upplýsingar í símum 53841 og 40524. Kennarar Kennara vantar að Fellaskóla, Fellabæ, N-Múl., næsta skólaár. í skólanum eru um 40 nemendur í forskóla til 6. bekkjar. Góð starfsaðstaða. Ef þið hafið áhuga hringið þá í skólastjórann Sigurlaugu Jónasdóttur í síma 97-11326 eða 97-13850 og athugið hvað ykkur stendur til boða. Aðstoðarmaður Óskum að ráða starfsmann í prentsmiðju. Helsta verksvið er aðstoð í prentsal, pappírs- skurður og frágangur prentverka. Frekari upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma). Prentsmiðjan Grafíkhf., Síðumúla 21, Reykjavík. Sölumaður/kona óskast Heildsala með hársnyrtivörur óskar eftir starfskrafti til starfa sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á hár- snyrtivörum og snyrtivörum. Umsóknir um aldur og fyrri störf vinsamleg- ast sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hár - 6700". „Au pair“ íBandaríkjunum Ef þú: a) ert 18-25 ára, b) hefur bílpróf, c) talar sæmilega ensku, d) hefur reynslu af barnagæslu, getur þú sótt um að komast sem „au pair“ í Banda- ríkjunum í eitt ár. í boði er: 1. Starfsleyfi frá bandarískum yfirvöldum. 2. Ferðakostnaður greiddur að mestu leyti. 3. Fjögurra daga undirbúningsnámskeið í New York. 4. Laun $ 100 á viku. 5. Tryggingar greiddar. 6. Hálfsmánaðar sumarfrí. 7. Námskeiðskostnaður greiddur allt að $ 300. 8. Sérhver „au pair“ hefur trúnaðarmann sér til aðstoðar ef þörf krefur. Allar nánari upplýsingar í síma 91-621455 kl. 10-12 alla virka daga. Nóatúni 17, 105 Reykjavík, íslandi, sími 621455.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.