Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 óskast ýraist í fullt starf eða hlutastarf Þroskaþjálfar Þroskaþjálfar óskast á deildir 5 og 9 og við sund- laug. Starfið felur í sér deildarstjórn og þjálfun vist- manna. Starfsmenn Starfsmenn óskast til sumarafleysinga í fullt starf, vaktavinna. Starfið felst í umönnun, aðhlynningu og daglegum heimilisstörfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu með þroskaheftum. Upplýsingár gefur Hulda Harðardóttir yfirþroska- 7 þjálfi í síma 602700. RÍKISSPÍTALAR KÓPAVOGSHÆLI Starfsfólk óskast ýmist í fullt starf eða hlutastarf Aðstoðardei Ida rst jórí Aðstoðardeildarstjóri óskast til afleysinga á Vífilsstaðaspítala, göngudeild. Um er að ræða hálft starf til 01. febrúar 1989. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602800. Hjúkrunarstjóri Hjúkrunarstjóri óskast á röntgendeild Landspít- ala frá 01. september 1988. Umsækjendur þurfa að hafa framhaldsmenntun í röntgenhjúkrunarfræð- um og stjórnun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 601300. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN Heimsókn menntamála- ráðherra til Svíþjóð- ar lokið BIRGIR ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra . fór í heimsókn til Svíþjóðar í síðustu viku. Ráðherrann sótti fund með norrænum menningar- og menntamálaráðherrum þar sem ræddar voru rannsóknir á veg- um norræns samstarfs. Samkvæmt upplýsingum frá talsmanni sænska menntamála- ráðuneytisins kynnti Birgir ísleifur Gunnarsson sér endurbætur Svía í menntamálum, einkum hvað varðar háskólanám og menntun á framhaldsskólastigi. Ráðherrann lagði einnig fram fjölmargar spumingar er varða menningar- og íþróttamál, og átti fund með noirænum íþróttamálaráðherrum. Aður en Birgir Isleifur hélt frá Svíþjóð á miðvikudag heimsótti hann háskólabókasafnið Karolina í Uppsala og landbúnaðarháskól- ann Ulltuna. Eftir dvöl sína í Svíþjóð hélt ráðherrann til Dan- merkur og kemur heim um helg- ina. Metsölublad á hverjum degi! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboð — útboð 'qvm W Útboð Klæðingar á Vesturlandi - Staðarsveit, 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd 15 km, efnisvinnsla 10.500 m3, burðarlög 31.000 m3og klæðing 84.000 m2. Verki skal lokið 1. september 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og Reykjavik (aðalgjaldkera) frá og með 20. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 27. júní 1988. Vegamálastjóri. %"/Æ ‘W Utboð Súðavíkurhlíð 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 3,1 km., bergskeringar 15.000 m3, skeringar 58.800 m3og rofvarnir 8.000 m3. Verki skal lokið 20. nóvember 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 4. júlí 1988 Vegamálastjóri. Útboð Biskupstungnahreppur óskar eftir tilboðum í byggingu Reykholtsskóla. Um er að ræða um 2850 rúmmetra byggingu á tveimur hæðum og skal gera hana fokhelda og frá- gengna að utan. Útboðsgögn verða afhent hjá Biskupstungnahreppi í Aratungu, VST hf. Austurvegi 38, Selfossi og Ármúla 4 í Reykjavík. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 5. júlí kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN I ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI B4499 Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 20. júní á milli kl. 8.00 og 16.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. TJÚNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Simi 641120 ÆTíiŒiliET? TRYGGINGAR ÉBnmRBúr i ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í lóðarlögun við gæsluvöll við Malarás í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. júlí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 iÚTBOÐ Nesjavallavirkjun -ryðfrítæki Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í verk sem felst í efnisútvegun og smíði tveggja afloftara, eins gufuháfs og eins loft- inntaks, alls 40 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 20. júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Jónsmessuferð Sjálfstæðiskonur í Árnessýslu! Fjölmennið í Haukadel í Biskupstung- um föstudaginn 24. júní nk. Sjá nánar fréttir i Dagskránni og Suður- landi. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Vorboðakonur! Fjölmennum í gróðursetningu i Hellisgerði miðviku- daginn 22. júni kl. 19.30. Kaffi i A. Hanssen að gróðursetningu lokinni. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.