Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 50

Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 óskast ýraist í fullt starf eða hlutastarf Þroskaþjálfar Þroskaþjálfar óskast á deildir 5 og 9 og við sund- laug. Starfið felur í sér deildarstjórn og þjálfun vist- manna. Starfsmenn Starfsmenn óskast til sumarafleysinga í fullt starf, vaktavinna. Starfið felst í umönnun, aðhlynningu og daglegum heimilisstörfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu með þroskaheftum. Upplýsingár gefur Hulda Harðardóttir yfirþroska- 7 þjálfi í síma 602700. RÍKISSPÍTALAR KÓPAVOGSHÆLI Starfsfólk óskast ýmist í fullt starf eða hlutastarf Aðstoðardei Ida rst jórí Aðstoðardeildarstjóri óskast til afleysinga á Vífilsstaðaspítala, göngudeild. Um er að ræða hálft starf til 01. febrúar 1989. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602800. Hjúkrunarstjóri Hjúkrunarstjóri óskast á röntgendeild Landspít- ala frá 01. september 1988. Umsækjendur þurfa að hafa framhaldsmenntun í röntgenhjúkrunarfræð- um og stjórnun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 601300. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN Heimsókn menntamála- ráðherra til Svíþjóð- ar lokið BIRGIR ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra . fór í heimsókn til Svíþjóðar í síðustu viku. Ráðherrann sótti fund með norrænum menningar- og menntamálaráðherrum þar sem ræddar voru rannsóknir á veg- um norræns samstarfs. Samkvæmt upplýsingum frá talsmanni sænska menntamála- ráðuneytisins kynnti Birgir ísleifur Gunnarsson sér endurbætur Svía í menntamálum, einkum hvað varðar háskólanám og menntun á framhaldsskólastigi. Ráðherrann lagði einnig fram fjölmargar spumingar er varða menningar- og íþróttamál, og átti fund með noirænum íþróttamálaráðherrum. Aður en Birgir Isleifur hélt frá Svíþjóð á miðvikudag heimsótti hann háskólabókasafnið Karolina í Uppsala og landbúnaðarháskól- ann Ulltuna. Eftir dvöl sína í Svíþjóð hélt ráðherrann til Dan- merkur og kemur heim um helg- ina. Metsölublad á hverjum degi! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboð — útboð 'qvm W Útboð Klæðingar á Vesturlandi - Staðarsveit, 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd 15 km, efnisvinnsla 10.500 m3, burðarlög 31.000 m3og klæðing 84.000 m2. Verki skal lokið 1. september 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og Reykjavik (aðalgjaldkera) frá og með 20. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 27. júní 1988. Vegamálastjóri. %"/Æ ‘W Utboð Súðavíkurhlíð 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 3,1 km., bergskeringar 15.000 m3, skeringar 58.800 m3og rofvarnir 8.000 m3. Verki skal lokið 20. nóvember 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 4. júlí 1988 Vegamálastjóri. Útboð Biskupstungnahreppur óskar eftir tilboðum í byggingu Reykholtsskóla. Um er að ræða um 2850 rúmmetra byggingu á tveimur hæðum og skal gera hana fokhelda og frá- gengna að utan. Útboðsgögn verða afhent hjá Biskupstungnahreppi í Aratungu, VST hf. Austurvegi 38, Selfossi og Ármúla 4 í Reykjavík. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 5. júlí kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN I ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI B4499 Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 20. júní á milli kl. 8.00 og 16.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. TJÚNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Simi 641120 ÆTíiŒiliET? TRYGGINGAR ÉBnmRBúr i ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í lóðarlögun við gæsluvöll við Malarás í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. júlí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 iÚTBOÐ Nesjavallavirkjun -ryðfrítæki Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í verk sem felst í efnisútvegun og smíði tveggja afloftara, eins gufuháfs og eins loft- inntaks, alls 40 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 20. júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Jónsmessuferð Sjálfstæðiskonur í Árnessýslu! Fjölmennið í Haukadel í Biskupstung- um föstudaginn 24. júní nk. Sjá nánar fréttir i Dagskránni og Suður- landi. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Vorboðakonur! Fjölmennum í gróðursetningu i Hellisgerði miðviku- daginn 22. júni kl. 19.30. Kaffi i A. Hanssen að gróðursetningu lokinni. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.