Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN Okkur hefur verið falið að leita að fólki í eftirtalin störf: ★ Lagermanni fyrir framleiðslufyrirtæki í Garðabæ. Leitað er að ungum, hraust- um og liprum starfsmanni sem er tilbú- inn að leggja á sig töluverða vinnu. ★ Skrifstofumanni fyrir innflutningsfyrir- tæki í Reykjavík. Leitað er að starfs- manni, sem hefur tölvuþekkingu og reynslu af tölvupappírum. Starfið er 50% eftir hádegi. ★ Sölumanni í sölu á trésmíðavélum og rekstrarhlutum fyrir innflutningsfyrir- tæki í Kópavogi. Æskilegt er að umsækj- andi hafi einhverja innsýn í iðnaðarvél- ar. ★ Skrifstofumönnum fyrir þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. Leitað er að starfs- mönnum, sem geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu af skrifstofustörfum. ★ Afgreiðslumanni í herrafataverslun í Reykjavík. Leitað er að ungum, hressum og liprum starfsmanni. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skilað til Ráðgarðs fyrir 25. júní. RÁEXAraXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNl 17, I05REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 íf! Félagsmálastofnún Reykjavikurborgar 'V Vonarstræti 4 — Sími 25500 Útideild Forstöðumaður Laus er staða forstöðumanns útideildar. Starfið felur í sér daglega stjórnun deildarinn- ar, sem sinnir leitar- og vettvangsstarfi með- al unglinga. Við leitum að félagsráðgjafa eða starfsmanni með sambærilega menntun. Reynsla af leit- arstarfi eða meðferðarstarfi með unglingum er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarstjóri unglingadeildar í síma 622760. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Framleiðslustjóri Almenna bókaféiagið, Austurstræti, vill ráða framleiðslustjóra til starfa fljótlega. Starfið er víðtækt en felst m.a. í samskiptum við prentsmiðjur, gerð kostnaðar og fram- leiðsluáætlana ásamt skyldum verkefnum. Leitað er að drífandi og ákveðnum aðila, t.d. með tæknimenntun og/eða þekkingu á þessu sviði. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veitt- ar á skrifstofu Guðna Jónssonar. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Guðni Tónsson RÁDCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar Skurðdeild E-5 Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru: ★ Almennar skurðlækningar. ★ Háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar. ★ Heila- og taugaskurðlækningar. ★ Slysa- og bæklunarskurðlækningar. ★ Þvagfæraskurðlækningar. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Skipulagður aðlögunartími. Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Hjúkrunarfræðingar: Við höfum laus dag- heimilispláss fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón- ustu sími, 696356. Læknaritari Læknaritari óskast í 50% starf á endur- hæfinga- og taugadeild, Grensási, fyrir 15. ágúst nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00-12.00. Hafnarfjörður Við óskum eftir starfsfólki í kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17.00 mánu- dag. Kjúklingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar nýjar stöður aðstoð- ardeildarstjóra á eftirtöldum deildum Land- spítalans: Barnalækningadeildum. Handlækningadeildum. Krabbameinslækningadeild. Kvenlækningadeildum. Lyflækningadeildum. Taugalækningadeild. Vífilsstaðaspítala. Öldrunarlækningadeifdum. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1988. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 601300. RÍKISSPÍTAIAR LANDSPÍTAUNN Skeljungur hf. Lagerstjóri (gasstöð) Viljum ráða lagerstjóra á gasstöð félagsins í Skerjafirði. Viðkomandi hefur umsjón með áfyllingu og afgreiðslu á gasi og er ábyrgur * fyrir daglegri starfsemi. Umsækjandi þarf að vera heilsuhraustur, sjálfstæður, laghentur og hafa bílpróf. Æski- legur aldur 30-50 ára. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá stöðvar- stjóra félagsins, í Skerjafirði sem er til viðtals milli kl. 9 og 12 mánudag og þriðjudag nk. Deildarstjóri Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun á Norð-Austurlandi. Starfssvið: Gerð innkaupa- og söluáætlana, erlend og innlend innkaup, verslunarstjórn, starfsmannahald, stjórnun sölu- og markaðs- aðgerða. Sjálfstæð sala, afgreiðsla og samn- ingagerð. Við leitum að manni sem hefur reynslu af afgreiðslu- og sölustörfum. Reynsla af versl- unarstjórn og þekking á byggingavörum æskileg. í boði er stjórnunarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Deildarstjóri - 317“ fyrir 25. júní nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Umboðsmaður óskast til að annast sölu á handofnum gólfteppum, mottum og veggteppum. Vinsamlegast hafið samband við okkur bréf- leiðis eða símleiðis (á ensku): SAVOLA OY, Mantylánkatu 4, 60210 Seinájoki, Finland. Sími: 90358-964-141514. Starfskraftur óskast Vélaverslun við gamla miðbæinn óskar að ráða starfskraft til alhliða afgreiðslustarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekk- ingu á vélum og ýmsum vélbúnaði og helst einhverja þýsku- eða enskukunnáttu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní nk. merktar: „Verslun - 1606“. Tóbakssölumaður Viljum ráða sölumann til sölu og dreifingar á tóbaksvörum okkar. Við leitum að duglegum og samviskusömum starfskrafti sem getur byrjað strax. Vinsamlegast leggið inn umsókn til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir fimmtudaginn 23. júní merktar: „T - 2238“. G/obusi Lágmúla 5 Smiði og verkafólk vantar til starfa í trésmiðju okkar sem fyrst. Góð vinnuaðstaöa. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDUA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.