Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN Okkur hefur verið falið að leita að fólki í eftirtalin störf: ★ Lagermanni fyrir framleiðslufyrirtæki í Garðabæ. Leitað er að ungum, hraust- um og liprum starfsmanni sem er tilbú- inn að leggja á sig töluverða vinnu. ★ Skrifstofumanni fyrir innflutningsfyrir- tæki í Reykjavík. Leitað er að starfs- manni, sem hefur tölvuþekkingu og reynslu af tölvupappírum. Starfið er 50% eftir hádegi. ★ Sölumanni í sölu á trésmíðavélum og rekstrarhlutum fyrir innflutningsfyrir- tæki í Kópavogi. Æskilegt er að umsækj- andi hafi einhverja innsýn í iðnaðarvél- ar. ★ Skrifstofumönnum fyrir þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. Leitað er að starfs- mönnum, sem geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu af skrifstofustörfum. ★ Afgreiðslumanni í herrafataverslun í Reykjavík. Leitað er að ungum, hressum og liprum starfsmanni. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skilað til Ráðgarðs fyrir 25. júní. RÁEXAraXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNl 17, I05REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 íf! Félagsmálastofnún Reykjavikurborgar 'V Vonarstræti 4 — Sími 25500 Útideild Forstöðumaður Laus er staða forstöðumanns útideildar. Starfið felur í sér daglega stjórnun deildarinn- ar, sem sinnir leitar- og vettvangsstarfi með- al unglinga. Við leitum að félagsráðgjafa eða starfsmanni með sambærilega menntun. Reynsla af leit- arstarfi eða meðferðarstarfi með unglingum er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarstjóri unglingadeildar í síma 622760. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Framleiðslustjóri Almenna bókaféiagið, Austurstræti, vill ráða framleiðslustjóra til starfa fljótlega. Starfið er víðtækt en felst m.a. í samskiptum við prentsmiðjur, gerð kostnaðar og fram- leiðsluáætlana ásamt skyldum verkefnum. Leitað er að drífandi og ákveðnum aðila, t.d. með tæknimenntun og/eða þekkingu á þessu sviði. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veitt- ar á skrifstofu Guðna Jónssonar. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Guðni Tónsson RÁDCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar Skurðdeild E-5 Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru: ★ Almennar skurðlækningar. ★ Háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar. ★ Heila- og taugaskurðlækningar. ★ Slysa- og bæklunarskurðlækningar. ★ Þvagfæraskurðlækningar. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Skipulagður aðlögunartími. Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Hjúkrunarfræðingar: Við höfum laus dag- heimilispláss fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón- ustu sími, 696356. Læknaritari Læknaritari óskast í 50% starf á endur- hæfinga- og taugadeild, Grensási, fyrir 15. ágúst nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00-12.00. Hafnarfjörður Við óskum eftir starfsfólki í kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17.00 mánu- dag. Kjúklingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar nýjar stöður aðstoð- ardeildarstjóra á eftirtöldum deildum Land- spítalans: Barnalækningadeildum. Handlækningadeildum. Krabbameinslækningadeild. Kvenlækningadeildum. Lyflækningadeildum. Taugalækningadeild. Vífilsstaðaspítala. Öldrunarlækningadeifdum. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1988. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 601300. RÍKISSPÍTAIAR LANDSPÍTAUNN Skeljungur hf. Lagerstjóri (gasstöð) Viljum ráða lagerstjóra á gasstöð félagsins í Skerjafirði. Viðkomandi hefur umsjón með áfyllingu og afgreiðslu á gasi og er ábyrgur * fyrir daglegri starfsemi. Umsækjandi þarf að vera heilsuhraustur, sjálfstæður, laghentur og hafa bílpróf. Æski- legur aldur 30-50 ára. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá stöðvar- stjóra félagsins, í Skerjafirði sem er til viðtals milli kl. 9 og 12 mánudag og þriðjudag nk. Deildarstjóri Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun á Norð-Austurlandi. Starfssvið: Gerð innkaupa- og söluáætlana, erlend og innlend innkaup, verslunarstjórn, starfsmannahald, stjórnun sölu- og markaðs- aðgerða. Sjálfstæð sala, afgreiðsla og samn- ingagerð. Við leitum að manni sem hefur reynslu af afgreiðslu- og sölustörfum. Reynsla af versl- unarstjórn og þekking á byggingavörum æskileg. í boði er stjórnunarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Deildarstjóri - 317“ fyrir 25. júní nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Umboðsmaður óskast til að annast sölu á handofnum gólfteppum, mottum og veggteppum. Vinsamlegast hafið samband við okkur bréf- leiðis eða símleiðis (á ensku): SAVOLA OY, Mantylánkatu 4, 60210 Seinájoki, Finland. Sími: 90358-964-141514. Starfskraftur óskast Vélaverslun við gamla miðbæinn óskar að ráða starfskraft til alhliða afgreiðslustarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekk- ingu á vélum og ýmsum vélbúnaði og helst einhverja þýsku- eða enskukunnáttu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní nk. merktar: „Verslun - 1606“. Tóbakssölumaður Viljum ráða sölumann til sölu og dreifingar á tóbaksvörum okkar. Við leitum að duglegum og samviskusömum starfskrafti sem getur byrjað strax. Vinsamlegast leggið inn umsókn til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir fimmtudaginn 23. júní merktar: „T - 2238“. G/obusi Lágmúla 5 Smiði og verkafólk vantar til starfa í trésmiðju okkar sem fyrst. Góð vinnuaðstaöa. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDUA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.