Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 Þessi loftpúðavagn er til sölu. Vagninn stendur í Eimskipafélagsportinu í Hafnarfirði. Botnplata er slitin og þarfnast endurnýjunar. Upplýsingar í símum 42001 og 687676. Hljjóðfæraleikarar Nýtt og glæsilegt orlofshús Félags íslenskra hljómlistarmanna ílandi Stóra- fjalls eru til leigu fyrir félagsmenn. Tekið á móti umsóknum frá og með 20. júní á skrifstofu FÍH. Sunar 35408 og 83 ÚTHVERFI | KÓPAVOGUR Alftamýri, raðhús Austurbrún, staka talan o.fl. Lerkihlíð Hraunbraut Kópavogsbraut VESTURBÆR Lynghagi Meir en 12 gerðir af háfumálagereða til afgreiðslu með stuttumfyrirvara. Háfarnir fást í svörtu, hvrtu, kopar, messing og ryðfríu stáli 500 eða 1000 m3viftur. iii- Einar Farestveit &Co.bf. Borgartúni 28, símar 91-16995,91-622900. Til sölu mb. Jói á Nesi, SH 159, vegna nýsmíði. Báturinn selst án veiðiréttinda. Upplýsingar veitir Pétur F. Karlsson í síma 93-61154. Ævintýraferð um landið Ferðaskrifstofa ríkisins hefur skipulagt fróðlega og skemmtilega hringferð um landið í sumar. Ferðin tekur 10 daga eða frá 19.07. - 28.07. Komið verður víða við og tækifæri gefst til að kynnast merkum söguslóðum undir leiðsögn þaulreynds fararstjóra. Gist verður á hótelum og hálft fæði er innifalið í verði. Ellilífeyrisþegar fá 10% afslátt. LÁTTU SKRÁ ÞIG. Nánari upplýsingar veittar á * Ferðaskrifstofu ríkisins. >jU Ferðaskrifstofa Ríkisins Skógarhlfð 6. 101 Reykjavfk, sfmi 91-25855. Telex 2049. Eg er sá sem stofnaöi flokkinn mætt okkur á málefnalegum grundvelli og kastað í okkur stein- um og allskyns drasli. Það voru til dæmis einu sinni nokkrir öfgas- ósíalistar sem réðust á mig og skvettu á mig einhverjum vökva, reyndu að hitta augun í mér, en ég náði sem betur fer að loka þeim því á slysavarðstofunni kom í ljós að ef þetta efni hefði komist í snertingu við þau hefði ég blind- ast.“ — Hefur svona lagað oft komið fyrir þig? „Ja, þegar maður er fulltrúi nýrrar hugsunar í stjómmálum, sem er hugmyndafræðilega skot- held og verður ekki hrakin með þeim vopnum sem beita á í lýðræð- isríki, þ.e. með rökum einum sam- an, þá grípa þeir sem sitja við völd til allra þeirra óþokkabragða sem þeir geta fundið uppá til þess að knésetja mann. Þú nefndir ár- ásina í Fælledparken, þeir settu mig í fangelsi, blaðamenn sverta mig og svo framvegis og svo fram- vegis.“ — En af hveiju er það bara þú sem færð slíka útreið, það er ekki ráðist á Piu Kjarsgaard á sama hátt? „Ég er sá sem stofnaði flokk- inn, sem hefur enda verið kenndur við mig og kallaður Glistrup-flokk- urinn. Svo hafa menn sjálfsagt frekar tilhneigingu til að ráðast á stóran feitan karl en huggulega dömu.“ — Hvemig hefur íjölskyldulífið gengið í öllum þessum látum? „Það hefur alla tíð verið gott. Við erum hamingjusöm fjölskylda og verðum það vonandi áfram. Nei, böm Glistrups hafa aldrei orðið fyrir aðkasti." — Þegar þú lítur yfir farinn veg sérðu þá eftir einhveiju, hefurðu gert einhver mistök? „Nei.“ — Þú myndir ekki haga þér öðmvísi, ef þú gætir byijað upp á nýtt? „Nei.“ — Hve lengi áttu eftir að vera í pólitík? „Að minnsta kosti fjörutíu ár í viðbót. Ég ætla mér að þjóna málstað Framfaraflokksins tií ævi- loka.“ — Þú átt kannski ekki annan kost eftir alla þá útreið sem þú hefur fengið? „Tja, sjálfsagt gæti ég nú feng- ið eitthvert annað starf ef ég vildi. Ég hugsa til dæmis að ég gæti orðið sendiherra á Nýja-Sjálandi ef ég Iofaði að hætta að skipta mér af dönskum stjórnmálum. Ætli þeir myndu ekki gripa fengis hendi slíkt tækifæri til að losna við mig. en mig langar ekki.“ — Lífsmottóið? „Sem mest hamingja fyrir sem flesta.“ — Ein lauflétt í lokin — þú hefur verið kallaður Marsipan- maðurinn... „Já, þetta er ekki bara loft,“ hlær Glistmp og klappar sér á ístruna, — „og ég er ekki óléttur. Ég er mikill nautnaseggur, að borða mat og drykk og marsipan- brauð er eitt af því sem mér hefur alltaf þótt afskaplega gott. Ég er meira að segja Norðurlandameist- ari í marsipanbrauði. Ég tók þátt í keppni í Malmö, það var bundið fyrir augu keppenda og þeir látnir smakka 8 mismunandi tegundir af marsipanbrauði og átti sem sagt að þekkja þær af bragðinu. Ég var sá eini með öll rétt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.