Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 24

Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 Þessi loftpúðavagn er til sölu. Vagninn stendur í Eimskipafélagsportinu í Hafnarfirði. Botnplata er slitin og þarfnast endurnýjunar. Upplýsingar í símum 42001 og 687676. Hljjóðfæraleikarar Nýtt og glæsilegt orlofshús Félags íslenskra hljómlistarmanna ílandi Stóra- fjalls eru til leigu fyrir félagsmenn. Tekið á móti umsóknum frá og með 20. júní á skrifstofu FÍH. Sunar 35408 og 83 ÚTHVERFI | KÓPAVOGUR Alftamýri, raðhús Austurbrún, staka talan o.fl. Lerkihlíð Hraunbraut Kópavogsbraut VESTURBÆR Lynghagi Meir en 12 gerðir af háfumálagereða til afgreiðslu með stuttumfyrirvara. Háfarnir fást í svörtu, hvrtu, kopar, messing og ryðfríu stáli 500 eða 1000 m3viftur. iii- Einar Farestveit &Co.bf. Borgartúni 28, símar 91-16995,91-622900. Til sölu mb. Jói á Nesi, SH 159, vegna nýsmíði. Báturinn selst án veiðiréttinda. Upplýsingar veitir Pétur F. Karlsson í síma 93-61154. Ævintýraferð um landið Ferðaskrifstofa ríkisins hefur skipulagt fróðlega og skemmtilega hringferð um landið í sumar. Ferðin tekur 10 daga eða frá 19.07. - 28.07. Komið verður víða við og tækifæri gefst til að kynnast merkum söguslóðum undir leiðsögn þaulreynds fararstjóra. Gist verður á hótelum og hálft fæði er innifalið í verði. Ellilífeyrisþegar fá 10% afslátt. LÁTTU SKRÁ ÞIG. Nánari upplýsingar veittar á * Ferðaskrifstofu ríkisins. >jU Ferðaskrifstofa Ríkisins Skógarhlfð 6. 101 Reykjavfk, sfmi 91-25855. Telex 2049. Eg er sá sem stofnaöi flokkinn mætt okkur á málefnalegum grundvelli og kastað í okkur stein- um og allskyns drasli. Það voru til dæmis einu sinni nokkrir öfgas- ósíalistar sem réðust á mig og skvettu á mig einhverjum vökva, reyndu að hitta augun í mér, en ég náði sem betur fer að loka þeim því á slysavarðstofunni kom í ljós að ef þetta efni hefði komist í snertingu við þau hefði ég blind- ast.“ — Hefur svona lagað oft komið fyrir þig? „Ja, þegar maður er fulltrúi nýrrar hugsunar í stjómmálum, sem er hugmyndafræðilega skot- held og verður ekki hrakin með þeim vopnum sem beita á í lýðræð- isríki, þ.e. með rökum einum sam- an, þá grípa þeir sem sitja við völd til allra þeirra óþokkabragða sem þeir geta fundið uppá til þess að knésetja mann. Þú nefndir ár- ásina í Fælledparken, þeir settu mig í fangelsi, blaðamenn sverta mig og svo framvegis og svo fram- vegis.“ — En af hveiju er það bara þú sem færð slíka útreið, það er ekki ráðist á Piu Kjarsgaard á sama hátt? „Ég er sá sem stofnaði flokk- inn, sem hefur enda verið kenndur við mig og kallaður Glistrup-flokk- urinn. Svo hafa menn sjálfsagt frekar tilhneigingu til að ráðast á stóran feitan karl en huggulega dömu.“ — Hvemig hefur íjölskyldulífið gengið í öllum þessum látum? „Það hefur alla tíð verið gott. Við erum hamingjusöm fjölskylda og verðum það vonandi áfram. Nei, böm Glistrups hafa aldrei orðið fyrir aðkasti." — Þegar þú lítur yfir farinn veg sérðu þá eftir einhveiju, hefurðu gert einhver mistök? „Nei.“ — Þú myndir ekki haga þér öðmvísi, ef þú gætir byijað upp á nýtt? „Nei.“ — Hve lengi áttu eftir að vera í pólitík? „Að minnsta kosti fjörutíu ár í viðbót. Ég ætla mér að þjóna málstað Framfaraflokksins tií ævi- loka.“ — Þú átt kannski ekki annan kost eftir alla þá útreið sem þú hefur fengið? „Tja, sjálfsagt gæti ég nú feng- ið eitthvert annað starf ef ég vildi. Ég hugsa til dæmis að ég gæti orðið sendiherra á Nýja-Sjálandi ef ég Iofaði að hætta að skipta mér af dönskum stjórnmálum. Ætli þeir myndu ekki gripa fengis hendi slíkt tækifæri til að losna við mig. en mig langar ekki.“ — Lífsmottóið? „Sem mest hamingja fyrir sem flesta.“ — Ein lauflétt í lokin — þú hefur verið kallaður Marsipan- maðurinn... „Já, þetta er ekki bara loft,“ hlær Glistmp og klappar sér á ístruna, — „og ég er ekki óléttur. Ég er mikill nautnaseggur, að borða mat og drykk og marsipan- brauð er eitt af því sem mér hefur alltaf þótt afskaplega gott. Ég er meira að segja Norðurlandameist- ari í marsipanbrauði. Ég tók þátt í keppni í Malmö, það var bundið fyrir augu keppenda og þeir látnir smakka 8 mismunandi tegundir af marsipanbrauði og átti sem sagt að þekkja þær af bragðinu. Ég var sá eini með öll rétt.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.