Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 55
886i iviút .ei auoAauviviug .aiQAjaviuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 55_ — Mosfell /l/ t Mosfellskirkja Mosfellsdalur Gljúfrasteinn Kl. 24:05 . Helgafell ) Göngunni lýkur ;a°9b ^ Gunnunes ^V6— -—===("'' Mosfellsbœi f-- -----\ / '//£££. \ '/ í Álafoss Geldinganes llikaslaðakró. Kl. 23:00^ Reykjalundur: Grímarsfell Korpúlfsstaðir Reykjaborg Gangan hefst- á Borgarholti' j í Kópavogi kl. 00:04, stuttu eftir miðnætti á mánudagskvöld RÉYKjAVíft=^^^^’ WWW/Wll^Wy^' 05:00W /^^iHs^,bátahöfé c. 7 Keldnaholt Hafravativ Brottför kl. 1 Hafravatnsrétt Þormóðsdalur Skógræktarstö4in=~s^i jRj Fossvogsdalury^ f^KI. 01:00^^ ^Snaelandsskólijp; %^-miðnæturbáU^ 'SHungatjöm Fossvogur Krókatjöm :Breiðholtj|;' SOLSTOÐUGANGAN \ Þriðjudaginn 21. júni, 1988 Kl. 03-04:00 // Vatnsendahvarf, -horft á sólarupprási ■„Sólstöðumínútan" Kl. 04:00 Brottför í dögun Elliöavatn Þingnes___^ Heiðmörk Morgunbíaöió/ GÓI Sólstöðugangan Sólstöðugangan 1988 verður far- in um Kópavogs-, Reykjavíkur-, og Mosfellsbæjarland. Þetta verður sólarhringsganga sem hefst á mið- nætti aðfaranótt þriðjudagsins. Stansað verður á mörgum stöðum og dvalið þar lengri eða skemmri tíma. Í gönguna og á áfangastaði verður að sjálfsögðu hægt að koma hvenær sem er. Þannig gefst kostur á því að hver geti skipulagt sína eigin sólstöðugöngu innan aðal- göngunnar. Ýmsar strætisvagna- og sérleyfísleiðir tengjast henni og felld verða inn ýmis atriði til fróð- leiks og skemmtunar. Tilgangurinn með sólstöðu- göngunni 1988 er að vekja athygli á, að þá er lífsorka íslenskrar nátt- úru í hámarki, að kynnast um- hverfinu og jafnframt að njóta sam- vista um leið. Sólstöðugangan er ekki kröfu- ganga heldur meðmælaganga með lífinu og menningunni sem allir hjálpast að við að gera ánægjulega. Aætluð tímatafla þriðjudaginn 21. júní: 00.04 Sólstöðugangan hefst við Borgarholt í Kópavogi. Síðan verður farin næturganga um Fossvogsdal, Breiðholt og upp á Vatnsendahvarf. 1.00 Kveikt verður miðnæturbál í Fossvogsdal (gegnt Snælands- skóla). 3.00 til 4.00. Horft á sólarupprás frá Vatnsendahvarfi (sólarupprás verður kl. 2.54 miðað við sjóndeild- arhring og sólstöðumínútan verður kl. 3.59). 4.00 Tvær göngur leggja af stað af Vatnsendahvarfi. A) Gengið verður í Elliðaárvog, síðan selflutt út í Viðey og upp í Gunnunes, þaðan gengið upp Mos- fellsdal, Seljadal og upp á Helgafell. B) Gengið verður um Heiðmörk, upp á Selfjall. síðan niður í Elliða- árdal að Arbæjarsafni. Þaðan seinna um daginn um Grafarvogs- 1988 byggðina og áfram um Mosfellsbæ og upp á Helgafell. 5.00 Siglt út í Viðey frá smábáta- höfninni í Elliðaárvogi. 8.00 Lent við Gunnunes og dags- og kvöldganga hefst um Mosfells- bæ. 8.00 Lagt af stað frá Selfjalli niður í Elliðaárdal að Árbæjarsafni. 16.00 Litla sólstöðugangan. Börn- unum verður boðið á húsdýrasýn- ingu í Árbæjarsafni og að fara í stutta náttúruskoðunarferð um Ell- iðaárdal. 18.00 Ganga B: Farið frá Árbæjar- safni í göngu um Grafarvogsbyggð- ina og Mosfellsbæ,, ganga B. 18.00 Farið frá Hafravatnsrétt yfir að Reykjalundi, ganga A. 23.00 A og B göngur mætast á Reykjalundi og síðan verður gengið saman upp á Helgafell. 23.05 Sólstöðugöngu 1988 lýkur á Helgafelli. Eftirtaldir hafa lagt lið við undir- búning. göngunnar: Áhugahópur um byggingu nátt- úrufræðihúss, Árbæjarsafn, Banda- lag íslenskra skáta, bamaheimilin í Reykjavik, Hestamannafélagið Fákur, Menningamefnd Mosfells- bæjar, Náttúrufræðistofnun ís- lands, Náttúruvemdarfélag Suð- vesturlands, Skógræktarfélag Reykjavíkur, Umhverfismálaráð Reykjavíkur, Umhverfisráð Kópa- vogs, Ungmennafélag íslands. (Fréttatilkynning) TOYOTA BILASALAN Skeifunni 15. Endursala notaöra bíla. T0Y0TA Nýbýlavegi 8. Þjónusta og sala nýrra bíla. T0Y0TA verkstæöi og umboðssölur um allt land. VIÐ STÖNDUM A ÞVÍ FASTAR EN FÓTUNUM , AÐT0Y0TAER AREIOANLEGT MERKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.