Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 45
DQf) r tt/ttt or íTTTnAnTFi/V^H? mriA.TFMTTOSTnM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarvinna óskast Kona með B.A.-próf í sagnfræði óskar eftir sumarvinnu. Upplýsingar í síma 24767. Laus staða Tímabundin lektorsstaða í örverufræði við líffræðiskor raunvísindadeildar Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Lektornum er ætlað að stunda rannsóknir og kennslu á sviði bakteríufræði. Heimilt er að ráða í þessa stöðu til allt að tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Menn tamáiaráðuneytið, 14.júní 1988. Kópavogur Vantar góðan starfskraft á sníðaborð. Þarf að vera handlaginn og geta teiknað, ekki skilyrði að geta búið til snið. Umsóknir með nafn og símanúmeri sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 2782“. Sölu- og innkaupastörf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- mönnum til að annast innkaup og sölu á búsáhöldum og leikföngum og sölu á vörum til framleiðslufyrirtækja. Reynsla æskileg. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf strax eða sem fyrst. í boði eru lífleg og skemmtileg störf sem bjóða upp á góða framtíðarmöguleika. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. í síðasta lagi 23. þessa mánaðar merkt: „Framtíðarstarf - 4887“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Uppeldisráðgjafi Rauða krosshúsið, Tjarnargötu 35, vill ráða starfsmann til vaktastarfa. Starfið erfólgið í móttöku og umönnun gesta sem eru börn og unglingar upp að 18 ára aldri, sem eru í vanda stödd. Viðkomandi þarf að geta greint vandann, veitt stuðning og leiðbeint um lausn ýmissa vandamála, bæði í síma og á staðnum. Þá þarf viðkomandi einnig að geta sinnt sér- verkefnum er varða starfsemi hússins, en við val á slíkum verkefnum er tekið mið af persónu- legum hæfileikum og reynslu umsækjanda. Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis, kennslu og félags- og/eða sálfræði er nauð- synleg. Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu Guðna Jónssonar fyrir 25. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Qjðnt íónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 pr. mann í 2ja manna herbergi. Morgunverður og alls kyns aðstaða innifalin. Eins manns herbergi kr. 2.990, * Ef þú pantar samdægurs. HOTEL FLUGLEIDA \ Jg íj/TnÁ'J| ' Pt , Ww- 1 1 Ly | I | ;j ^jjp* ÚTVEGUM ALLARÁL- OG STÁLVÖRUR VERÐIÐ OKKAR HITTIR f MARK! Eigum til afgreiðslu af lager: Flestar þykktir í skipastáli frá 3 mm-40 mm. Skipaál, ýmsar þykktir. Dropaál 3/5 og 5/7. Ftústfríar plötur. Aisi 304, ýmsar þykktir. Einnig ýmsar stærðir í skipavinkla- og flatstáli. ÍSVÖR H.R Smiðshöfða 6.110 Reykjavík. P.O.Box 10201. S: 62 34 55. Norrænir matvörukaup- menn funda ÞESSA dag-a gangast Kaup- mannasamtök íslands fyrir norr- ænum fundi matvörukaupmanna, Nordisk Köbmandskomite, á Hótel Örk í Hveragerði. Fundir þessir eru haldnir til skiptis á Norður- löndum og verður fundurinn að þessu sinni haldinn á íslandi. Til fundarins koma rúmlega 30 norrænir kaupmenn ásamt mökum. Á fundinum verða tekin fyrir ýmis fagleg málefni smásöluverslunarinn- ar auk þess sem gerð er grein fyrir efnahagshorfum og stöðu smáversl- unarinnar í hverju landi. Meðal mála sem rædd hafa verið á fundum þessum eru tölvumál versl- ana, meðal annars þróunin f EAN- kerfínu, sjálfvirku verðlestrarkerfí. Á þessum fundi verður ennfremur fjall- að um opinberar verðkannanir í verslunum, verðsamkeppni, auknar kröfur um umhverfi, innréttingar og aðbúnað starfsfólks í verslunum. Fundarstjóri verður Guðjón Odds- son formaður Kaupmannasamtaka' íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.