Morgunblaðið - 19.06.1988, Page 45
DQf) r tt/ttt or íTTTnAnTFi/V^H? mriA.TFMTTOSTnM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988
45
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sumarvinna óskast
Kona með B.A.-próf í sagnfræði óskar eftir
sumarvinnu.
Upplýsingar í síma 24767.
Laus staða
Tímabundin lektorsstaða í örverufræði við
líffræðiskor raunvísindadeildar Háskóla ís-
lands er laus til umsóknar. Lektornum er
ætlað að stunda rannsóknir og kennslu á
sviði bakteríufræði. Heimilt er að ráða í þessa
stöðu til allt að tveggja ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk.
Menn tamáiaráðuneytið,
14.júní 1988.
Kópavogur
Vantar góðan starfskraft á sníðaborð.
Þarf að vera handlaginn og geta teiknað,
ekki skilyrði að geta búið til snið.
Umsóknir með nafn og símanúmeri sendist
til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 2782“.
Sölu- og
innkaupastörf
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs-
mönnum til að annast innkaup og sölu á
búsáhöldum og leikföngum og sölu á vörum
til framleiðslufyrirtækja. Reynsla æskileg.
Tungumálakunnátta nauðsynleg. Þarf að
geta hafið störf strax eða sem fyrst.
í boði eru lífleg og skemmtileg störf sem
bjóða upp á góða framtíðarmöguleika.
Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri
störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. í
síðasta lagi 23. þessa mánaðar merkt:
„Framtíðarstarf - 4887“. Farið verður með
umsóknir sem trúnaðarmál.
Uppeldisráðgjafi
Rauða krosshúsið, Tjarnargötu 35,
vill ráða starfsmann til vaktastarfa.
Starfið erfólgið í móttöku og umönnun gesta
sem eru börn og unglingar upp að 18 ára
aldri, sem eru í vanda stödd.
Viðkomandi þarf að geta greint vandann,
veitt stuðning og leiðbeint um lausn ýmissa
vandamála, bæði í síma og á staðnum.
Þá þarf viðkomandi einnig að geta sinnt sér-
verkefnum er varða starfsemi hússins, en við
val á slíkum verkefnum er tekið mið af persónu-
legum hæfileikum og reynslu umsækjanda.
Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis,
kennslu og félags- og/eða sálfræði er nauð-
synleg.
Umsóknir er tilgreini menntun ásamt
starfsreynslu sendist skrifstofu Guðna
Jónssonar fyrir 25. júní nk. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Qjðnt íónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
pr. mann í 2ja manna herbergi. Morgunverður og alls
kyns aðstaða innifalin. Eins manns herbergi kr. 2.990,
* Ef þú pantar samdægurs.
HOTEL
FLUGLEIDA
\ Jg
íj/TnÁ'J| '
Pt , Ww- 1 1 Ly | I | ;j ^jjp*
ÚTVEGUM
ALLARÁL-
OG STÁLVÖRUR
VERÐIÐ OKKAR
HITTIR f MARK!
Eigum til afgreiðslu af lager:
Flestar þykktir í skipastáli
frá 3 mm-40 mm.
Skipaál, ýmsar þykktir.
Dropaál 3/5 og 5/7.
Ftústfríar plötur. Aisi 304,
ýmsar þykktir.
Einnig ýmsar stærðir í
skipavinkla- og flatstáli.
ÍSVÖR H.R
Smiðshöfða 6.110 Reykjavík.
P.O.Box 10201. S: 62 34 55.
Norrænir
matvörukaup-
menn funda
ÞESSA dag-a gangast Kaup-
mannasamtök íslands fyrir norr-
ænum fundi matvörukaupmanna,
Nordisk Köbmandskomite, á Hótel
Örk í Hveragerði. Fundir þessir
eru haldnir til skiptis á Norður-
löndum og verður fundurinn að
þessu sinni haldinn á íslandi.
Til fundarins koma rúmlega 30
norrænir kaupmenn ásamt mökum.
Á fundinum verða tekin fyrir ýmis
fagleg málefni smásöluverslunarinn-
ar auk þess sem gerð er grein fyrir
efnahagshorfum og stöðu smáversl-
unarinnar í hverju landi.
Meðal mála sem rædd hafa verið
á fundum þessum eru tölvumál versl-
ana, meðal annars þróunin f EAN-
kerfínu, sjálfvirku verðlestrarkerfí. Á
þessum fundi verður ennfremur fjall-
að um opinberar verðkannanir í
verslunum, verðsamkeppni, auknar
kröfur um umhverfi, innréttingar og
aðbúnað starfsfólks í verslunum.
Fundarstjóri verður Guðjón Odds-
son formaður Kaupmannasamtaka'
íslands.