Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. Tröppuryfirgirðingar Sími40379. □ St.: St.: 59886198 I Minningarf. kl. 20. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Næstu helgarferðir Ferðafélagsins Miðvikudaginn 22. júní, kl. 08.00 - dagsferð til Þórsmerkur. Verð kr. 1.200. Þessi ferð hent- ar vel þeim sem ætla að dvelja nokkra daga í Þórsmörk. 24-26. júnf: Helgarferð til Þórs- merfcur. Sunnudag 26. júni, kl. 08.00 - dagsferð til Þórsmerkur. Verð kr. 1.200. Við vekjum athygli sumarleyfisgesta á að fram til 1. sept. verða ferðir til Þórs- merkur á miðvikudögum (kl. 08.00), föstudögum (kl. 20.00) og sunnudögum (kl. 08.00) 24-26. júnf: Eiríksjökull (1675 m). Gist i tjöldum i Torfabæli. 1.-3. júli: Snæfellsnes - Ljósu- fjöll. Gist í svefnpokaplássi. Gengið á Ljósufjöll. 8.-10. júlf: Hagavatn - Jarfhettur. Gist i sæluhúsi F.(. við Einifel! og tjöldum. 8.-10. júlí: Hagavatn - Hlöðu- vellir - Geysir (gönguferð). Gengið frá Hagavatni að Hlöðu- völlum og gist þar, síðan er gengið að Geysi. 15.-17. júlí: Þórsmörk - Teigs- tungur. Gist i tjöldum i Stóra- enda og gengið þaðan í Teigs- tungur og víöar. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukrikjan Völvufelli Samkoman i dag fellur niöur vegna móts í Kirkjulækjarkoti. Sjálfboöaliöasamtök um nátt- úruvernd ætla daganna 22. - 29. júní í vinnuferö i Þórsmörk. Unnið verður í Valahnjúk. Ferðir veröa frá Umferöarmiðstöö með Ferðafélagi islands miövikudag- inn 22. júní kl. 8.00 f.h. Gist í skála. Allir eru velkomnir til starfa. Nánari uppl. veitir Eygló Gísla- dóttir í símum: vs. 82811 og hs.666981. Trú og líf Smidjuvegl 1 . Kópavogl Sunnudagur Samkoma í dag kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Miðvikudagur Unglingafundur kl. 20.00. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 f dag kl. 17.00 verður kveðju- samkoma fyrir majórana Dóru M. Jónasdóttur og Ernst Olsson, deildarstjóra. Herkaffi. Ath. breyttan tíma kl. 17.00 vegna sameiginlegrar samkomu með hljómsveitinni Anno-Domini kl. 21.00 í Gamla bfói. Allir velkomnir. M Útivist,.......... Notið sumarfríið til Útivistarferða 1. 1.-6. júlí. Sumar á Suðaust- urlandi 6 d. Gist i svefnpoka- plássi á Stafafelli í Lóni eða i tjöldum. Brottför kl. 20.00 þ. 1.7. Fariö um tilkomumiklar gönguleiðir í Lóni og nágrenni og skoðunarferð um Suöurfirö- ina. Bátsferð í Papey. 2. Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýrt sumarleyfi i Útivistarskál- unum Básum. Dvalið milli ferða, t.d. í 3, 4, 5, 6 daga eöa lengur. Fyrsta miövikudagsferö er 22. júni. Básar eru miðsvæöis og þvi góður upphafsstaður göngu- ferða um Mörkina. Kynnið ykkur góða aðstöðu til gistingar fyrir alla fjölskylduna. 3. 7.-15. júlf. Hornstrandir - Hornvík. Tjaldað í Hornvík. Gönguferðir um stórbrotið landslag m.a. á Hornbjarg og i Hlöðuvík. Fararstjórar Óli G. H. Þórðarson og Lovísa Christian- sen. 4. 7.-12. júlí. Hornstrandir - Hornvík. Sama ferð og nr. 3, nema Hlöðuvík, 5. 7.-15. júli. Hornstrandir - Hesteyri - Aðalvík - Hornvík. Skemmtileg bakpokaferö. 6. 13.-17. júlí. Esjufjöll. Gengið um Breiöamerkurjökul í skálann í Esjufjöllum. Gönguferðir um fjöllin sem eru mjög áhugaverð. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. 7. 14.-22. júli. Hornstrandlr - Kvfar - Hornvik - Reykjafjörð- ur. Fimm daga bakpokaferð og dvöl i Reykjafirði. Fararstjóri Rannveig Ólafsdóttir. 8. 15.-22. júlf. Strandír - Reykjafjörður. Ekið um Strandir og siglt i Reykjafjörö. Tjald- bækistöð í Reykjafirði. Farar- stjóri Fríða Hjálmarsdóttir. 9. 16.-20. júlí. Strandir - Inn- djúp. Ökuferð með skoðunar- og gönguferðum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 10. 16.-22. júli. Ingólfsfjörður - Reykjafjörður. Gönguferð með viðlegubúnað. 11. Hálendishringur 30. júlf (7 dagar). Askja-Kverkfjöll. Upplýsingar og farmlðar á skrífstofunni i Gróflnni 1, sfmar 14606 og 23732. Pantiö tíman- lega. Sjáumst! Útivist. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma kl. 11.00 fyrir hádegi. Athuglð breyttan sam- komutíma. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 6.-10. júli (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli sæluhúsa F.í. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 8.-11. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 12. -17. júlí: Barðastrandar- sýsla. Ekið tii Stykkishólms og þaöan siglt til Brjánslækjar. Dagsferðir á Látrabjarg, að Sjöundá og til Skorar. Gist í Breiðuvik þrjár nætur og á Bíldudal tvær nætur. Fararstjóri: Árni Björnsson. 13. -17. júlí (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: HalldórTheodórsson. 15.-20. júlí (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Uppsettl 15.-22. júlf (8 dagar): Lónsöræfi. Frá Hornafirði er ekið með jepp- um inn á lllakamb á Lónsöræf- um. Gist í tjöldum undir llla- kambi. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. Njótið sumarsins i ferðum með Feröafélaginu. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúöum, félagsmiöstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumaður er Gunn- björg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Dick Mor- man. Æskulýðskórinn Ljósbrot syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma i dag kl. 10.30. Ræðu- maður: Dick Mohrman. Ath.: Barnakirkja meðan á predikun stendur. Einnig samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Svein- bjöm Gissurason. Allirvelkomnir. Krimlilugt Fólag HeiUsrígdisstólt^ Fundur er i Kristilegu félagi heil- brigðisstétta mánudaginn 20. júni kl. 20.30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Efni: Sagt verður frá ráðstefnu Kristilegs félags heilbrigöis- stétta i ísrael í maí sl. Efnið er í höndum israelsfaranna sr. Magnúsar Björnssonar, Margrétar Hróbjartsdóttur og Benedikts Jasonarsonar. Kaffiveitingar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferða- félagsins - sunnu- daginn 19. júní. a) kl. 10.00 - Selvogsgatan (gömul þjóðleið). Gangan hefst á nýja Bláfjallaveginum neðan Grindaskarða, þar sem gamla gatan er mjög greinileg og vel vörðuð. Gengiö verður síðan sem leið liggur til Selvogs og tekur gar.gan um sjö klukku- stundir með góðum hvíldum. Verð kr. 1.000,-. b) kl. 13.00 - Herdisarvfk - hugað að gömlum verbúðum. Ekiö verður um Krýsuvik og til Herdisarvikur. Verö kr. 800,-. Þriðjudaginn 21. júnf, kl. 20.00 veröur farin hin hefðbundna sól- stööuferð Ferðafélagsins á Esju/Kerhólakamb. Verð kr. 500,-. Fimmtudaginn 23. júní, kl. 20.00 - Jónsmessunæturganga. Laugardaginn 25. júni, kl. 08.00 - gönguferð á Heklu. Verð kr. 1.200,-. Laugardaginn 25. júni, kl. 13.00 - Viðey - brottför frá Sundahöfn. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. ÚtÍVÍSt, Grolinni I Sunnudagur 19. júnf: Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland. Einsdagsferö. Verð kr. 1.300,-. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Kl. 10.30 Fjallahringurinn 7. ferð. Hengill - Innstidalur. Verð kr. 900,-. Góð fjallganga. Kl. 13.00 Innstidalur - Ölkeld- an. Létt ganga um litríkt svæði Hengladals. Verð kr. 850,-. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Þriðjudagur 21. júní kl. 20.00. Sólstöðuferð í Viðey. Brottför frá kornhlöðunni í Sundahöfn. Verð kr. 350,- frítt f. börn yngri en 12 ára. Leiösögumaöur: Lýð- ur Björnsson sagnfræöingur. Fimmtudagur 23. júní kl. 20.00. Jónsmessunæturganga Útivist- ar. Hörðuvellir - Hestagjá - Þingvellir. Brottför frá BSI, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. Smiðjuvegi 1, Kópavogi Samkoma í dag kl. 11.00. Gestir okkar frá Livets Ord í Svíþjóð verða á samkomunni. Takið eftir, takið eftir Bókaborð á Lækjartorgi við hliðina á klukkunni á morgun 20. júni til föstudags. fslenskar og erfendar bækur, fræðslu- kassettur m.m. Verið velkomin. Almenn samkoma í dag kl. 16.00 áAmt- mannsstíg 2b. Yfirskrift: Af náð - fyrir tnj - Efes- us 2: 4-10. Upphafsorö Sigur- bjöm Þorkelsson. Ræðumaður: Jóhannes Ingibjartsson. Söngun Dagný Bjamhéðinsdóttir. Ath. barnasamkoma verður á sama tíma. Fólk á öllum aldri er velkomið. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjármálastjóri - skrifstofustjóri Óskum að ráða starfskraft til að sjá um skrif- stofu og fjármál fyrir einn af viðskiptavinum vorum. Hér er um að ræða rótgróið fyrirtæki í framleiðslu og verslun. Starfið er fólgið í umsjón og vinnslu á fjármálum og bókhaldi. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu á því sviði. Vinsamlegast sendið okkur inn umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 27. júní nk. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Bankastörf í Hafnarfirði Gott fólk vantar til bankastarfa í Hafnarfirði. 1. Afgreiðslustarf í innlánsdeild. 2. Gjaldkerastörf. Leitað er að fólki með góða almenna mennt- un sem vill ráða sig til framtíðarstarfa. Æski- legt er að umsækjendur hafi starfsreynslu úr hliðstæðum störfum. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skilað til Ráðgarðs fyrir 25. júní. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLLJN NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til umsóknar staða jarðfræðikennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júlí næstkomandi. Þá er umsóknarfrestur á áður auglýstum kennarastöðum við eftirtalda skóla fram- lengdur til 27. júní næstkomandi: Við Menntaskólann við Hamrahlíð vantar kennara í efnafræði, lögfræði, stærðfræði og tölvufræði. Við Framhaldsskólann í Vest- mannaeyjum eru lausar kennarastöður í raungreinum, dönsku, viðskiptagreinum, stærðfræði, tölvufræði og eðlisfræði. Menn tamálaráðuneytið. Hvat/7 Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.