Morgunblaðið - 15.07.1988, Page 6

Morgunblaðið - 15.07.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4KÞ16.15 ► Eilff ást (Love is Forever). Rómantísk spennu- mynd um starfsmann leyniþjónustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni í Laos frá yfirvofandi hættu. í aöalhiutverkum eru: Engillinn Johathan, bjargvætturinn og Jenna í Dallas. Aðalhlutverk: Michael Landon, Moira Chen, Jurgen Proschnow, Edward Woodward, Priscilla Presley. <®>17.50 ► Silfurhaukarnir (Silverhawks). Teiknimynd. <®>18.15 ► Föstudagsbitinn. Amanda Reddington og Simon Potter sjá um tónlistarþátt með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaskýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttir og veöur. 20.35 ► Basl er bökaútgáfa (Executive Stress). Breskurgamanmyndaflokkurum hjón sem starfa við sama útgáfufyritæki. 21.00 ► Pilsaþytur (Me and Mom). Banda- rískur myndaflokkur um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki. 21.50 ► Kaos (Kaos). (tölsk biómynd eftir Paolo og Vittorio Taviani. Seinni hluti. Myndin er byggð á 5 sögum eftir Luigi Pirandello. Sögusviðið er Sikiley og frásagan er um styrk og veikleika einstaklinga. 23.30 ► Útvarpsfráttlr ídag- skrárlok. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Al- fred Hitch- cock. Nýjar, stuttarsaka- málamyndir. 21.00 ► I sumarskapi. Með flugköppum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel ísland standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsend- ingu. <®>21.55 ► Geimorrustan (Battle Beyond the Stars). Ómen- nið Sador hefur hótað ibúum plánetunnar Akirs gereyðingu ef þeir beygja sig ekki undir vald hans, en Sador ræðuryfir hættulegasta vopni alheimsins. Aðalhlutverk: Richard Thom- as, Robert Vaughn og George Peppard. Leikstjóri: Jimmy T. Murakami. Framleiðandi: RogerCorman. <®>23.35 ► Óður kúrekans (Rustler's Rhapsody). <®>1.00 ► Myrkraverk (Out of the Darkness). 2.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan Salómon svarti" eftir Hjört Gísla- son. Jakob S. Jónsson les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar. Vilhjálmur Árnason flytur þriðja erindi sitt af sex: Aristóteles. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 „Væg engisprettuplága", smásaga eftir Doris Lessing. Anna María Þóris- dóttir þýddi; Guðný Ragnarsdóttir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaramótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá ísafirði). (Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börnin velja og fjalla um merkilegustu fréttir siðustu viku. Framhaldssagan „Sérkennileg sveita- dvöl" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les (2). Helgin Framundan. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Serenaða fyrir strengi op. 22 eftir An- tonin Dvorák. St. Martin-in-the-fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. „Als Bublein klein an der Mutter Brust" úr „Kátu konunum frá Windsor" eftir Otto Nicolai. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit; Robert Wagner stjórnar. c. „O sancta Justita" og „Den hohen wurdig zu empfangegn" úr „Keisari og smiður" eftir Albert Lortzing. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit; Rob- . ert Wagner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónleikar. 21.00 Sumarvaka. a. Þegar ég stal úr stærstu verslun heims. Stefán Júlíusson segir frá. b. Kór Langholtskirkju og Hamrahliðar- kórinn syngja trúarlega tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c. Minningar Önnu Borg. Edda V. Guð- mundsdóttir les fimmta lestur. Kynnir: Stjaman/Stöð 2: MED FLUGKÖPPUM ■■ Með flugköppum er 00 undirtitill þáttarins í Sumarskapi sem sendur er beint út á Stöð 2 og Stjömunni. Meðal efnis í þættin- um í kvöld má nefna söng Sigrúnar Waage. Bjami Arason og Búningamir skemmta og fmmsýndur verður Flugleikur eftir Brynju Benediktsdóttur. Auk þess sem óvæntar uppá- komur, m.a. leynigestir, setja svip sinn á þáttinn. Kynnar eru Bjami Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir. Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Haíiiði Hallgrímsson tónskáld. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá nóvember sl.). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 VeSurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 19:19fordœmi? Á ríkissjónvarpinu starfar mikið af hæfíleikafólki er hefir lyft grett- istaki í áranna rás. En hvað gerist ef tjóminn af þessu hæfileikafólki fer yfir á Stöð 2 þar sem launin virðast vera „samningsatriði"? Ann- ars eru það ekki bara launakjörin er freista ljósvíkinga. Þannig hefír að undanfömu borið lítið á frétta- skýringum á ríkissjónvarpinu ef frá eru taldir þættimir með Vigdísi forseta í Þýskalandi. Fréttamönn- um Stöðvar 2 gefst hins vegar færi á að koma með nokkurs konar fréttaskýringar undir lok 19:19 hvert kveld. Að þessu leyti eru fréttamönnum Stöðvar 2 búin betri starfsskilyrði en starfsbræðrunum á ríkissjónvarpinu. Og þá vaknar spuming: Hversu lengi una hinir ágætu starfsmenn fréttastofu ríkis- sjónvarpsins við óbreyttan frétta- tíma? Er ekki kominn tími til að fá hinum nýráðna fréttasú’óra ríkis- sjónvarpsins, Bolla Ágústssyni, 4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.30 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Kristín B. ÞorSteinsdóttir. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála — Valgeir Skagfjörð og Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veöurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — ( kvöld. Ásgeir spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. fijálsar hendur um skipulag fréttatímans og lika ákveðið ráð- stöfunarfé er gerir honum kleyft að yfirborga harðskeytta frétta- menn??? Ýmsum kann að fínnast þessi hugmynd byltingarkennd en við lif- um jú á byltingarkenndum tímum þar sem sá hjarir er grípur gullgæs- ina. Þunglamalegar ríkisstofnanir þar sem starfsmenn eru bundnir í báða skó af pólitíkusunum eiga sér ekki lífsvon nema að til komi ný- stárlegar stjómunaraðferðir og aukið sjálfræði traustra starfs- manna! Persónulega treystir undir- ritaður Bolla Ágústssyni prýðilega fyrir fjárhagslega sjálfstæðri fréttadeild er getur hindrað að Jón Óttar og Hans Kristján nái hér að einoka fréttastreymið á skjánum! Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel (sland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „( sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Þessi þáttur er með flugköppum og öllu því sem lýtur að flugi. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfélagið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. • 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. 17.00 PéturGuðjónsson iföstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok. Aukið sjálfstæði Igreinarkomi gærdagsins var rætt um átökin á ríkissjónvarp- inu og spurt: Hvað er eiginlega að gerast á ríkissjónvarpinu? Kveikja þessarar spumingar var reyndar orðaskipti þeirra Ogmundar Jónas- sonar og Baldurs Hermannssonar hér í blaðinu og gat undirritaður ekki stillt sig um að vitna í „skraut- iegan“ kafla úr pistli Baldurs Her- mannssonar er vitnar um stríðsham sumra starfsmanna ríkissjónvarps- ins. Undirritaður neitar alveg að taka þá kenningu með í reikninginn að að baki deilunum liggi pólitískur metnaður. Við hljótum að vera að losna af fjórflokkaklafanum er slig- ar hér allt efnahagslífíð og jafnvel menningarlífið? Undirritaður telur skýringuna á átökunum á ríkissjón- varpinu miklu nærtækari. En hvert leiða þessi átök okkur, boða þau upphaf nýrrar aldar? Það skyldi þó aldrei vera? SigrarStöö 2.? Er nema von að þannig sé spurt þegar fréttist að sjálf stórstjama ríkissjónvarpsins, Omar Ragnars- son, sé að hverfa upp á Krókháls- inn. Peningamir eru jú einu sinni afl þeirra hluta sem gera skal! Og hér held ég að sé komin skýringin á átökunum á ríkissjónvarpinu. Þau stafa ekki endilega af hugmynda- fræðilegum klofningi heldur af þeirri einföldu staðreynd að í kjölfar aukinnar samkeppni á ljósvakanum þá hefír þrengt mjög að ríkissfjöl- miðlunum og þá taka menn að bítast um aurinn. Einn vill leita á útboðsmarkaðinn með verkefnin en annar nýta betur tækjakost sjón- varpsins. Báðir hafa nokkuð til síns máls en verða stjómendur ríkissjón- varpsins ekki að bregðast við ger- breyttum aðstæðum í Ijósvakafrum- skóginum með fjölþættara mótspili en auknu útboði sjónvarpsefnis og bættri nýtingu tækjakosts? Nema menn vilji leggja niður ríkissjón- varpið og fela það í hendur einkaað- ila?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.