Morgunblaðið - 15.07.1988, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988
Þjóðhagsspá sýnir hagstæðari ytri skilyrði:
Gengisf ellingarkórinn
ætti að hægja á söngnum
- segir Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra
JÓN Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra segir að endurskoðuð
þjóðhagsspá staðfesti að engin tilefni séu til nýrra gengisfellinga vegna
versnandi ytri skilyrða og „gengisfellingarkórinn“ syngi því fyrir dauf-
tilbúinn
ádisVáaa.
Spariðykkurbæði
tíma og peninga
KJÖTBOLLUR
m/kartöflum, grænmeti og
salati
225.-
um eyrum.
Jón Baldvin Hannibalsson sagði
við Morgunblaðið að ýmsar grund-
vallarstærðir í íslenskum þjóðarbú-
skap væru hagstæðari nú en komið
hefði fram í eldri spám. Á undan-
fömum árum hefði fiskafli aukist ár
frá ári og nú væri gert ráð fyrir
auknum afla í ýmsum greinum, aðal-
lega loðnu og síld. Þá væru vissir
þættir líklegir til að vega upp verð-
lækkun á Bandarikjamarkaði og á
fiskmörkuðum, bæði styrking dollar-
ans og bjartari horfur á matvæla-
mörkuðum heimsins.
„Þetta staðfestir að það eru engin
tilefni tii nýrra gengisfellinga vegna
versnandi ytri skilyrða og gengis-
fellingarkórinn ætti því að hægja á
sínum falska söng. Þeir eru að syngja
vegna þess að íslenskt atvinnulíf er
í stórum stíl ekki samkeppnisfært
vegna skorts á eigin fé og mikillar
skuldabyrði frá fyrri tíð, bæði úr
hallæri og góðæri.
Menn eru sífellt að undrast þessa
linnulausu eftirspum eftir lánsfé á
íslenskum peningamarkaði og hinir
vísustu menn segja að landinn sé
þannig innréttaður að verð á pening-
um hafi ekki minnstu áhrif á hann.
Meginskýringin á þessu er grundvall-
arveila í fyrirtælqauppbyggingu á
íslandi.
Ifyrirtæki hér era allt of mörg
rekin án þess að þau eigi eigið fé.
Við það bætist, að þau hafa frá óða-
verðbólgutímanum kringum 1983,
hlaðið upp skuldum og á góðæri-
skafla undangenginna ára hafa þau
ráðist í fjárfestingar langt umfram
skynsamlegt hóf. Þetta veldur því
að þau era ekki aðeins án eigin flár
heldur vafín skuldum frá fyrri tíð
og afleiðingin er linnulaust lánsfjár-
hungur sem virðist ekki eiga sér hlið-
stæðu á byggðu bóli og við slíkar
aðstæður er auðvitað eðlilegt að
raunvextir séu háir, þar sem framboð
á lánsfé er takmarkað.
1/2 KJÚKLIMGUR
m/kokteilsósu, frönskum og
salati
440.-
LAMBALÆRI
m/bernaisesósu, salati,
frönskum og grænmeti
420.-
HAMBORGARAR
7 CJ ■ “m Stk.
NAUTABUFF
m/grænmeti, kartöflum,
salati og sósu
290.-
HAWAII-SPJÓT
m/hrísgrjónum, salati og
sósu
190.-
Tap fiskvinnslunnar
er 1,5 milljarður á ári
- Við búum við vaxtaokur, segir Arnar Sigurmunds-
son, formaður Sambands fiskvinnslustöðvanna
„ÞETTA eru hrikalegar tölur um afkomu frystingarinnar, en koma
okkur þó ekki á óvart. Við teljum tapið reyndar nokkru meira og
skýrist sá munur að mestu af mismunandi útreikningi á vaxtakostn-
aði. Samkvæmt útreikningum okkar er tap frystingarinnar 10% og
rekstur söltunar í járnum. Miðað við heilt ár er því tapið í fiskvinnsl-
unni í heild rúmlega 1,5 milljarður króna,“ sagði Arnar Sigurmunds-
son, formaður Sambands fiskvinnslustöðvanna í samtali við Morgun-
blaðið. Samkvæmt nýendurskoðaðri þjóðhagsspá er tap frystingar
8,2% en söltunin talin skila 2% hagnaði.
Arnar Sigurmundsson sagði enn-
fremur, að helztu orsakir þessarar
slæmu stöðu væru verðlækkanir á
fiskafurðum bæði vestan hafs og
austan og að við efnahagsráðstafan-
ir ríkisstjómarinnar, bæði í febrúar
og maí, hefði frystingin verið skilin
eftir í tapi. Söltunin hefði staðið
þokkalega, en við tæplega 10%
lækkun afurðaverðs á þessu ári hefði
reksturinn þyngzt veralega. Fisk-
vinnslunni hefði verið lofað 3% geng-
issigi við ákvörðun um 5% hækkun
fiskverðs um mánaðamótin maí-júní,
en við það hefði ekki verið staðið.
Gífurlegur fjármagnskostnaður væri
að drepa mörg fyrirtæki, sem samt
sem áður skiluðu mjög þokkalegri
framlegð fyrir hann. 9,9% vextir
ofan á lánskjaravísitölu væri ekkert
annað en okur. Ekkert gerðist þó
allir töluðu um nauðsyn þess að
lækka vextina. Gefa yrði útflutn-
ingsfyrirtækjum möguleika á skuld-
breytingu hluta skulda sinna í er-
lenda mynt; þar sem tekjumar væra
í erlendri mynt, væri nauðsynlegt
að binda skuldimar við sama gjald-
Amar Sigurmundsson
1/1GRILLAÐUR
KJÚKLINGUR
550.-
Heitirréttir
framreiddirfrá
kl. 11.30-13.30
ogfráki. 16.00
Auk þess bjóðum við daglega
þjóðlegan mat s.s. svið, lifrar-
pylsu, blóðmör, rófustöppu
o.fl. eftir hádegi.
A salatbarnum er alltaf til
rækju-, túnfisk-, laxa-, epla-,
kartöflusalat o.fl. o.fl.
Gardabæ,
símii 656400
Rekstur Sambands ísl. samvinnufélaga mjög erfiður:
Gengisfellingamar hafa
sett strik í reikninginn
- segir Guöjón B. Ólafsson forstjóri SÍS
GUÐJÓN B. Ólafsson forstjóri Sambandsins segir að gengisfellingara-
ar tvær á þessu ári hafi sett verulegt strik í rekstrarreikning fyrirtæk-
isins vegna hækkana erlendra skulda og afkoma Sambandsins sé óeðli-
lega slæm vegna þessa, fyrri hluta ársins. Guðjón vildi ekki staðfesta
tölur um rekstrartapið en fyrir liggur rekstraryfirlit fyrir fyrstu 6
mánuði ársins. Eftir aðalfund Sambandsins í júnf kom fram að í meira
rekstrartap stefndi á þessu ári en því síðasta en þá nam tapið 216
milljónum fyrir hagnað af sölu eigna.
Guðjón sagði við Morgunblaðið að á rekstri Sambandsins, sérstaklega
það væri ekkert launungarmál að
rekstur Sambandsins væri mjög erf-
iður og fyrirtækið hefði orðið fyrir
barðinu á gengisbreytingum, bæði
gengissigi og gengisfellingum svo
og hækkun dollarans þar sem Sam-
bandið væri með mikið af eriendum
lánum og talsvert af þeim í dolluram.
„Gengisfellingarnar vora að vísu
algerlega nauðsynlegar fyrir útflutn-
ings- og samkeppnisgreinamar en
þær komu engu að síður þungt niður
á stuttu tímabili. Erlendu lánin era
þó yfir höfuð á betri vöxtum er inn-
lend lán og ef reiknað er meðaltal
yfír lengri tíma er_ hagstæðara að
skulda erlendis en á íslandi. En geng-
isfellingamar færast strax á rekstr-
arreikninginn og sverta því afkom-
una óeðlilega mikið á fyrri hluta árs-
ins,“ sagði Guðjón. Hann vildi ekki
nefna tölur um rekstrartapið fyrr en
að loknum stjómarfundi á mánudag-
inn þar sem gerð verður grein fyrir
uppgjöri fyrstu 6 mánaða ársins.
Sambandið hefur sótt um að fá
að taka erlend rekstrarlán vegna
slæmrar afkomu fyrirtækisins og
hefur Landsbankinn lagt til við við-
skiptaráðherra að fyrirtækinu verði
veitt sérstök fyrirgreiðsla utan við
þann milljarð sem fyrirtæki fá sam-
tals að taka að láni til §árhagslegrar
endurskipulagningar. Guðjón sagði
um þetta að afkoma einstakra deilda
Sambandsins væri mjög ófullnægj-
andi það sem af er árinu. Þá gangi
rekstur kaupfélaganna enn mjög
þunglega, þar væra allir þættir mjög
erfíðir, fiskvinnslan, landbúnaður og
dreifbýlisverslun, og hefðu síður en
svo batnað frá síðasta ári. Guðjón
sagði síðan að þegar Þjóðhagsstofn-
un talaði um halla upp á 8% í fisk-
vinnslu í nýútkominni þjóðhagsspá
væri ljóst að hún vanreiknaði fjár-
magnskostnað fiskvinnslustöðvanna
Jón Baldvin Halldórsson
Ef menn ætla að ráðast að rótum
þessa vanda verður hann ekki leystur
með því að svíkja myntina heldur
með því að stokka upp þennan fyrir-
tækjastrúktúr og það gerist ekki með
neinum öðram ráðum en þeim að
forsvarsmenn fyrirtækja læri það í
hörðum skóla lífsins að þeir verði
einhvemtímann að taka afleiðingum
gerða sinna," sagði Jón Baldvin
Hannibalsson.
miðil. Síðan en ekki sízt yrði að
koma böndum á verðbólguna og
keyra hana niður sem allra fyrst.
Héldi enn svo áfram að kostnaðarlið-
ir útflutningsatvinnuveganna fengju
að hækka langt umfram verðbólgu
í viðskiptalöndunum, hlytum við að
búa áfram við gömlu kollsteypumar
með gengisfellingum á nokkurra
mánaða fresti.
„Stjórnvöld hafa verið kjörin til
að stjóma efnahagsmálum þjóðar-
innar og skapa útflutningsatvinnu-
vegunum grandvöll til að starfa á.
Ráðamennimir hafa mikið rætt um
hagræðingu og fjárfestingu í sjávar-
útvegi, en varla minnzt á að taka
þurfi til í ríkisrekstrinum,“ sagði
Amar. „Innan fiskvinnslunnar era
fyrirtæki sífellt að vinna að hagræð-
ingu og hefur það meðal annars leitt
til samrana fyrirtækja. Fækkun
frystihúsa er mál, sem stjómmála-
menn og ýmsir spekingar tala mikið
um. í flestum sjávarplássum víða
um land er eingöngu eitt frystihús
og atvinna meirhluta fólksins felst
í vinnu og þjónustu við fiskvinnslu
og útgerð. Þetta er því spuming um
að leggja sum byggðarlög í eyði.
Samband fiskvinnslustöðvanna
mun funda um afkomu fiskvinnsl-
unnar næstu daga og viðbúið er að
óskað verði eftir fundum með oddvit-
um stjómarflokkanna þar sem vand-
inn verði sérstaklega ræddur," sagði
Arnar Sigurmundsson.
Guðjón B. Ólafsson
upp á hundrað milljóna og raun-
veraleikinn væri nær 12%.
„Mér sýnist núna að menn séu
aðeins famir að kveikja og skilja
það, að það eru feiknarlegir erfiðleik-
ar út um allt land, ekki aðeins hjá
kaupfélögunum heldur hjá öllum at-
vinnurekstri; landsbyggðin er bók-
staflega að hrynja. Við voram famir
að sjá merkin fyrir ári en þá var
nánast bent á okkur og híað,“ sagði
Guðjón B. Ólafsson.