Morgunblaðið - 13.08.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
^^5TÖÐ2 4SÞ9.00 ► með Körtu. Karta ásamt dúkkunni sinni Túttu, skemmtir og sýnir börnum stuttar myndir. Kátur og hjólakrílin, Laföi Lokkaprúð, Yakari, Depill, Selurinn Snorri og óskaskógur. Gagn og gaman, fræösluþátta- röö. Allar myndirnar eru meö íslensku tali. <® 10.30 ► Penelópa puntudrós. <St>Hinir um- breyttu. Teikni- mynd. 43Þ11.25 ► Benji. Leikinn myndaflokkur um hundinn Benji og félaga hans. . <0012.00 ► Viðskipta- heimurinn (Wall Street Jo- urnal). <0012.30 ► Hló. <0013.50 ► Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötu- snúðurinn Steve Walsh heimjækir vinsælustu dans- staði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Musicbox 1988.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.00 ► fþróttir. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Prúðuleikar- arnir(Muppet Babies). Teiknimynda- flokkur.
5TÖÐ2 <0014.45 ► Barnalón (The Children Nobody Wanted). Nítján ára gamall piltur fær leyfi til þess aö ættleiöa börn. Unnustu hans verö- ur nóg um þegar hann er kominn meö fimm börn á framfæri. Aöal- hlutverk: Fred Lehne og Michell Pfeiffer. Leikstjóri: Richard Michaels. <0016.20 ► Listamannaskól- inn (The South Bank Show). Fjallað veröur um menningu í Nicaraqua og þá sérstaklega bókmenntir. Umsjón: Melvyn Bragg. 4B017.15 ► íþróttir ó laugardegi. <0019.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ►
Barnabrek.
19.50 ► Dag-
skrárkynning.
20.00 ► Fréttlr og 20.40 ► Ökuþór (Home
veður. James). Breskurgaman-
20.35 ► Lottó. myndaflokkur um mann sem ræöur sig sem bílstjóra hjá auömanni. 21.10 ► Maður vikunnar.
21.29 ► Andrew Lloyd Webber (The Andrew Lloyd Web-
ber Story) Heimildamynd um söngleikjahöfund „Jesus
Christ Superstar", „Evitu", „Cats", „ThePhantomofthe
Opera" o.fl. Fylgst er meö tónskáldinu aö störfum og sýnd
atriði úrverkum hans.
22.55 ► Lániö er valt (Plenty). Bandarísk blómynd frá
1985 eftirskáldsögðu David Hare. Leikstjóri Fred
Schepisi. Aöalhlutverk Meryl Streep, Charles Dance,
Sam Neill,_Sting,Tracy Ullman og SirJohn Gielgud.
24.50 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ►,19.19.Fréttirog fréttatengt efni. 20.16 ► Ruglukollar (Marblehead Manor). Bandarískir þættir. 20.45 ► Verðir laganna (Hill Street Blues). Spennu- þættir um líf og störf lögregl- unnar á Hill-Street lögreglu- Stööinni. <0021.35 ► Bestur órangur (Personal Best). Myndin segirfrá lífi tveggja iþróttastúlkna í fjögurár. Þær kynnast áriö 1976 í undanúrslitakeppni fyrir Ólympíuleikana. Þærvera vinkonur, elskendurog aðlokum keppinautarfyrir Ólympiuleikana 1980. AÖalhlutverk: Mariel Hemingway, Scott Glenn, Patrice Donnelly og Kenny Moore. Leikstjóri: Robert Towne. <0023.40 ► Dómarinn. <0024.05 ► Merki Zorro. Bíómynd. <001.35 ► Kardfnélinn. Bíómynd 3.30 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
rjKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar
Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagöar
kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim lokn-
um heldur Pétur Pétursson áfram að
kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Umsjón Gunn-
vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöld-
iö kl. 20.00.)
9.20 Sígildir morguntónar
a. Klarinettukonsert í B-dúr eftir Theo-
dor Baron von Schacht. Dieter Klöcker
leikur á klarinettu ásamt Concerto
Amsterdam hljómsveitinni; Jaap
Schröder stjórnar.
b. Sónata í g-moll fyrir tvær fiölur og
fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Ég fer í fríiö. Umsjón: Guörún
Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar,
hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og
kynning á dagskrá Útvarpsins um
helgina. Umsjón; Sigrún Björnsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
að er fremur dauft yfir sjón-
varpsstöðvunum þessa dag-
ana. Ríkissjónvarpið skartar endur-
sýndu innlendu efni á besta sýning-
artíma og full mikið er um heimild-
armyndir og kvikmyndimar eru
misjafnar að gæðum eins og gengur
en þó hefir þeim nú fjölgað um
helgar. Undirritaður hefír þegar
fjallað um endursýningaráráttu
þeirra ríkissjónvarpsmanna og fer
ekki lengra út í þá sálma en hvað
um síðsumardagskrána á Stöð 2?
Akkillesarhæll síðsumardagskrár
Stöðvar 2 er að mati ljósvakarýnis-
ins hið yfírgengilega flæði engil-
saxneskra og þó fyrst og fremst
bandarískra framhaldsþátta er
sumir hvetjir eiga ekkert erindi við
íslenska sjónvarpsáhorfendur. Samt
virðist þessu flóði aldrei ætla að
slota og grípur undirritaður af
handahófí niður í síðsumardag-
skrána til að sanna þá fullyrðingu:
Laugardagur 23. júlí: 20.15 Ruglu-
kollar. Bandarískir þættir með
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu meö Hafsteini
Hafliöasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir óg menn-
ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson
og Þorgeir Ólafsson
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Alla leiö til Ástralíu" eftir
Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Leikendur: Valur Gíslason og
Þorsteinn ö. Stephensson. (Einnig
útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl.
22.30.)
17.00 Tónleikar í Kristskirkju 13. júli sl.
Kór Tónlistarskólans í Hamborg syng-
ur mótettur eftir Heinrich Schutz, Paul
Hindemith, Emst Pepping, Felix
Mendelssohn, Franz Liszt og Johann
Sebastian Bach. Stjórnandi: Klaus
Vetter.
18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paul-
Lee Salvesen. Karl Helgason les þýö-
ingu sína (3).
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunn-
vör Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
bresku yfirbragði / 20.45 Hunter.
/ 21.35 Dómarinn (Night Court).
Þriðjudagur 26. júlí: 20.30 Mikia-
braut (Highway to Heaven).
Myndaflokkur um engilinn Jónatan
sem ætíð lætur gott af sér leiða.
Svo koma iþróttir en síðan taka enn
við framhaldsþættimir og þá fyrst
hinn hræðilegi ameríski þáttun
Kona í karlaveldi (She’s the Sher-
iff). Gamanmyndaflokkur um hús-
móður sem jafnframt er lögreglu-
stjóri og svo klukkan 22.45: Þorpar-
amir (Minder). Spennumyndaflokk-
ur um lífvörð sem á oft erfítt með
að halda sér réttu megin við lögin.
Og svo endurtók sagan sig laugar-
daginn 30. júlí með smávægilegu
fráviki: 20.15 Ruglukollar / 20.45
Hunter. Þá hófst klukkan 21.35
ágæt kvikmynd er nefndist í þýð-
inga þeirra stöðvarmanna Bijóst-
sviði, á frummálinu Heartbum, en
þar fóru þau Meryl Streep og Jaek
Nicholson með aðalhlutverkin. En
svo bjóst undirritaður við annarri
20.16 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.45 Af drekaslóðum. Umsjón: Krist-
jana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
(Einnig útvarpaö á föstudag kl. 15.03).
21.30 Islenskir einsöngvarar. Þuríöur
Baldursdóttir syngur lög eftir Björgvin
Guömundsson, Atla Heimi Sveinsson
og þjóðlag í útsetningu Sveinbjörns
Sveinbjörnssonar. Kristinn Örn Krist-
insson leikur meö á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Berti skiptir um skoöun" sem er
síöasta saga i safninu „Áfram Jeeves"
eftir P.G. Wodehouse. Siguröur Ragn-
arsson þýddi.
23.25 Danslög
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars-
son kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00
kvikmynd en viti menn, Dómarinn
(Night Court), dæmigerður banda-
rískur bullþáttur, tók við klukkan
23.20.
Lítill vandi?
Því hefir svo sem verið hvíslað í
eyra ljósvakarýnisins að það sé lítill
vandi að stofna hér áskriftarsjón-
varp er lepur upp dagskrá banda-
rískra sjónvarpsstöðva. Slík um-
mæli lýsa í senn vanþekkingu og
fordómum þess er leynist bak við
tjöldin. Að mati undirritaðs hafa
þeir Jón Óttar og félagar unnið
þrekvirki við uppbyggingu Stöðvar
2 en hún býður nú upp á fjölbreytt
efni þótt það sé afar misjafnt að
gæðum eins og áður sagði. En á
örskömmum tíma hafa þeir Stöðv-
armenn byggt upp öfluga frétta-
stofu er stendur ekki lengur í
skugga fréttastofu ríkissjónvarps-
ins. Geri aðrir betur! Þá hafa þeir
sinnt prýðilega bömunum, að vísu
með full þungri áherslu á banda-
og 10.00.
8.10 Á nýjum degi meö Erlu B. Skúla-
dóttur
10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór
Halldórsson.
Fréttir kl. 16.
15.00 Laugardagspósturinn. Um-
sjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög. Fréttirkl. 24.00.
2.00 Vökulögin, tónlist af ýrrisu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veöri, færö og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Felix Bergsson á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og
Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00.
16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leik-
ur 40 vinsælustu lögin. Fréttir kl.
16.00.
18.00 Mál dagsins/maður dagsins
fréttastofa Bylgjunnar fylgir málefnum
dagsins eftir.
rískar teiknimyndir en talsetningin
er til fyrirmyndar.
En þrátt fyrir langa og oft §'öl-
breytta dagskrá er fær aukinn
ljóma í samanburði við hina mögru
sumardagskrá ríkissjónvarpsins þá
tel ég nú samt að áhorfendur fari
seiin að þreytast á bandarísku bull-
þáttunum. I það minnsta er undir-
ritaður tekinn að þreytast ákaflega
á þessum þáttum. Er ekki löngu
kominn tími til að víkja þessum
þáttum af besta sýningartíma og
skáka þeim jafnvel af dagskránni?
Hvemig væri að leita í ríkara mæli
til gömlu góðu Evrópu? Þið sýnduð
til dæmis á dögunum frábæran
franskan spennumyndaþátt, Spegil-
myndina! í þessum myndaflokki
kom vel í ljós hin mikla dýpt evr-
ópskrar sögu en þar var sýnt hvem-
ig fyrrum nasistaböðlar hafa sumir
hveijir blómstrað sem fínir borgar-
ar.
Ólafur M.
Jóhannesson
18.10 Haraldur Gíslason. Trekkt upp
fyrir helgina með tónlist.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími. E.
9.30 ( hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guöjónsson. E.
10.00 Tónlist frá ýmsum löndum.
Tékknesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi
Þórarinsson. E.
11.00 Fréttapottur. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameríku.
16.30 Dýpiö.
17.00 Rauöhetta. Umsjón: Æskulýös-
fylking Alþýöubandalagsins.
18.00 Opiö. Þáttur sem er laus til um-
$ókna.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Síbyljan. Blandaöur þáttur.
23.30 Rótardraugar.
23.13 Næturvakt.
Dagskrárlok óákveðin.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurðúr Hlööversson. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 16.
16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Hauk-
ur Þórsson
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Sjuddirallireivaktin. Nr.2.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
13.00 Enn á ný. Stjórnandi: Alfons
Hannesson.
15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur)
16.00 (var Halldórsson. Af götunni.
17.00 Spjallaö um fólkið og veginn.
19.00 Tónlistarþáttur.
20.00 Ásgeir Páll byrjar laugardags-
kvöldvaktina.
22.00 Eftirfylgd.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels-
son meö tónlist.
14.00 Líflegur laugardagur. Haukur
Guöjónsson.
17.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar.
Andri Þórarinsson og Axel Axelsson.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir.
24.04 Næturvaktin.
4.00 Dagskrárlok
SVÆÐISÚTVARP
akureyri
FM 96,6
17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.
Síðsumardagskráin