Morgunblaðið - 13.08.1988, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 13.08.1988, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 21150-21371 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON sölustjóri J LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Nýlegt einbýlishus á Álftanesi Vel byggt og vandað steinhús. um 140 fm nettó meö 4-5 svefnherb. Tvöf. bílsk. 45 fm. 900 fm glaesil. eignarlóð. Mjög hagstssð lán geta fylgt. í lyftuhúsum - frábært útsýni 2ja herb. mjög góðar íb. ofarl. í háhýsum við Austurbrún og Álftahóla. í þríbýlishúsi við Brávallagötu 4ra herb. hæð, tæpir 100 fm. Svalir. Danfoss kerfi. Vinsæll staður. Skuldlaus. Mjög sanngjarnt verð. í suðurenda við Hvassaleiti 4ra herb. góö íb. Nýl. gler. Endurn. sameign. Góður bilsk. Skuldlaus. Skipti mögul. á góðri 2ja-3ja herb. íb. Má vera f lyftuh. t.d. í Breiðholti. Endurnýjuð íb. við Efstasund 2ja herb. íb. á 1. hæð. 66,5 fm nettó. Mikiö endurn. Geymsla í kj. Nýr bílsk. 28,1 fm. Rétt við Sundhöllina 3ja herb. þakhæö, nýl. endurbætt. Góöir kvistir. Sólsv. Góð geymsla í kj. Lausl. sept. nk. Mjög sanngj. verð. Einbýlishús í borginni og nágr. Óvenju margir fjársterkir kaupendur óska eftir einbhúsum. Margs kon- ar eignaskipti mögul. Mikil útb. fyrir rótta eign. Opiðídag frá kl. 11-16. Látið okkur annast kaup og sölu eða eignaskipti. ALMENNA FASTEIGWtSAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Qíss y a * ■ DRÁ TTA RVELIN -súmestselda IXf ^ . íSTÉKKr Lágmúla 5. S. 84525 Lúpínur í lok síðustu aldar hófu menn í Bretlandi að kynbæta og blanda þessar fyrmefndu amerísku villtu lúpínutegundir með allgóðum árangri. Menn eins og James Kel- way, John Harkness og G.R. Dow- ner unnu stórvirki á því sviði. Hinn síðastnefndi fékkst þó einkum við einærar og viðkvæmar tegundir, og hinar svonefndu „Downer’s" lúpín- ur henta ekki hér á landi. En hann á þó sinn stóra þátt í þróun hinnar svonefndu skrautlúpínu sem hér er stundum ræktuð sem einært sumar- blóm. Það mun hafa verið árið 1913 að bréfberi í smábæ einum í Eng- landi kom með fangið fullt af lúpín- um sem hann hafði ræktað í garðin- um sínum á blómasýningu hjá garð- yrkjudeild staðarins. Maðurinn hét George Russel — og lúpínumar hans hlutu engin verðlaun. Menn brostu í kampinn og vinur hans sagði við hann að varla væri hægt að ætlast til þess að farið væri að verðlauna lúpínur sem skrautblóm. Þá fauk í Russel og hann strengdi þess heit að hann skyldi sýna þeim fram á hið gagnstæða. Og nú hófst slagurinn. Russel viðaði að sér fræi og plöntum frá öllum heimshomum, sáði, valdi úr, ftjóvgaði og víxlftjóvgaði, valdi enn úr og aðeins það allra besta fékk náð fyrir aug- um hans. Hinu var hafnað. „Sérvit- ur sauður," sögðu menn. Þannig liðu árin. Vakinn og sof- inn var Russel karlinn á kafí í lúpín- unum sínum — í bókstaflegri merk- ingu. En nú fór ýmsum að verða starsýnt yfir girðinguna hjá gamla manninum og margir vildu gjarnan eignast fræ eða græðlinga, einkum fulltrúar fræverslana og garðyrkju- stöðva, — en Russel sagði þvert nei. Hann var enn ekki kominn á leiðarenda. Það var ekki fyrr en árið 1935, eftir meira en tveggja áratuga þrotlaust starf, að hann lét undan og fékk hinu heimsþekkta Einlitar og tvílitar Russel-lúpínur. fyrirtæki Baker’s í hendur einka- leyfíð á sínum kæru lúpínum, auð- vitað fyrir morð fjár og með því skilyrði að hann fengi að hafa þær hjá sér og annast þær það sem hann ætti ólifað. Og í önnur 20 ár dundaði Russel við lúpínumar sínar þar til hann lést á tíræðisaldri. Og „marmarans höll er sem moldar- hrúga“ á móts við þann minnis- varða sem gamli bréfberinn frá qp ö ð , i:t- ( .O : •jhti >ii n • York reisti sér með Russel-lúpínun- um sínum. Fræ af þeim er nú selt um víða veröld með mynd hans °g ræktunarleiðbeiningum, og þær eru kjami allra annarra flokka af fjöl- ærum kynbættum garðlúpínumsem á markaði eru svo sem kónga-lúpínu (Lup.regalis) og regnboga-lúpínu. Aðalmerki Russel-lúpínunnar eru hinir óvenju löngu þéttu bjórn- stönglar í öllum litum og litasam- SAMKEPPNI UM SUGORfl! í ágúst mánuöi gefst þér tækifæri á því aö taka þátt í samkeppni um slagorð fyrir Royal Export Bjór. Verðlaun eru 6 daga ferð til Kaupmannahafnar með gistingu á lúxushóteli, fyrir tvo. Sendu inn hugmynd þína aö slagoröi fyrir 30. ágúst n.k. ásamt nafni, heimilisfangi og síma- númeri. Valiö veröur úr innsendum tillögum af fulltrúum verksmiðjanna þann 1. september n.k. og veröa úrslit tilkynnt samdægurs. Líklega sá besti! Nafn: Sími: " vAS, :'~T\ 5 vC s'r• Tx*- \ 1 i * T' ' ; ^.,-Í Heimilisfang: Póstnúmer: Slagorð: (Ath. Ein hugmynd) Sendist til: Ó. Johnson & Kaaber hf. • Pósthólf 5340 • 125 Reykjavík 0. Johnson & Kaaber hf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.