Morgunblaðið - 13.08.1988, Page 35

Morgunblaðið - 13.08.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar, takið eftir Grunnskólann á Bakkafirði vantar skóla- stjóra og kennara. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Járnbrá í síma 97-31660 og Sigríður í síma 97-31601. Kennarar - kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður. M.a. kennslugreina: íþróttir, handmennt, myndmennt og stuðnings- kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159 og formaður skólanefndar í síma 97-51444. Ert þú kennari? Langar þig að taka þátt í nýju og spennandi starfi? Höfum gott, ódýrt íbúðarhúsnæði og borgum fyrir þig flutninginn á búslóðinni. Hafir þú áhuga þá hafðu samband við skóla- stjóra í síma 94-4961 eða oddvita í síma 94-4912. Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 94-2541 eða skólastjóri í síma 94-2538. Vaktavinna Nokkra starfsmenn vantar til vinnu í verk- smiðju okkar. Vaktavinna. Upplýsingar á vinnustað. CJ V Smiðjuvegi 32-34, Kópavogi. t'LLLRll: Meinatæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs vantar meinatækni til starfa sem fyrst. Allar upplýsingar um starfið veitir deildar- meinatæknir í síma 92-14000. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. ágúst nk. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við sjúkrahús og heilsugæslustöð er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Eyvindur Bjarnason, framkvæmdastjóri, í símum 94-1110 og 94-1424. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 1988. Skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði. Setjari Óskum að ráða starfskraft í setningu, helst vanan Linotype-setningarvélum. Upplýsingar veitir Helgi Agnarsson í síma 685020. K0RPUS PRENTÞJONUSTA Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi auglýsir Kennarar! Vegna skyndilegra forfalla vantar kennara í heila stöðu við Valhúsaskóla í eðlisfræði, líffræði og tölvufræði, þ.e. í 7., 8. og 9. bekk. Kennsluaðstaða er mjög góð. Þá vantar kennara í V2 stöðu í heimilisfræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 91- 612044 (í skólanum) og 91-30871 (heima). Skólastjóri. Vélstjórar Yfir- og 1. vélstjóra vantar á togara frá Siglu- firði. Upplýsingar í síma 96-71200 og á kvöldin í síma 96-71148. Kennarastaða Kennara vantar við Grunnskóla Bæjar- hrepps, Borðeyri. Sérkennsla æskileg. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 95-1126 og Kjartan í síma 95-1166. Sjúkraþjálfari Staða sjúkraþjálfara við Héraðshælið, Blönduósi, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1988. Nánari upplýsingar veita yfirlæknir og hjúkrun- arforstjóri í síma 95-4206. Héraðshæli Austur-Húnvetninga, Blönduósi. Islenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfsfólk við pökkun á matvælum sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8-16. Góð vinnuaðstaða. íslenskt-franskt eldhús, Dugguvogi 8-10, sími 680550. REYKJALUNDUR Störf við endurhæfingu Okkur vantar hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðarfólk til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. . Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Húsnæði/húshjálp Barnlaus, reglusöm hjón vantar húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Aðstoð við húshjálp möguleg. Upplýsingar í síma 94-4667 á ísafirði á kvöldin. Vélsmiðja til sölu í sjávarplássi úti á landi. Er í fullum rekstri. Laus strax. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Vélsmiðja - 8634“. ýmislegt Sjúkraþjálfun Hafnfirðingar og nágrannar Opna eftir sumarleyfið mánudaginn 15. ágúst á Suðurgötu 44, Hafnarfirði, sími 52645 Guðjón Sigurjónsson, sjúkraþjálfari. tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júlí-mánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. húsnæði f boði Einbýlishús Til leigu stórt einbýlishús á sjávarlóð í Skerja- firði. I húsinu eru 6 svefnherbergi, 3 stofur, borðstofa, 4 salerni, sauna, þvottahús, bílskúr, o.fl. Leigutími 2-3 ár. Tilboð merkt: „Góð eign“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 17. ágúst nk. Þórsmerkurferð sjálfstæðismanna á Suðurlandi Þórsmerkurferð dagana 24.-25. september naestkomandi er á dag- skrá kjördæmisráðs Sjélfstæöisflokksins á Suöurlandi og er fólk í Suöurlandskjördæmi hvatt til þess aö skella sór i Mörkina og njóta fegurðar haustlita og samvista í liflegum félagsskap. í Þórsmerkur- ferð sjálfstæöismanna verður farið í gönguferöir, varðeldur, grill- veisla, söngur og skemmtan, en gist veröur i skálum Austurleiöar i Húsadal. Fariö verður frá Selfossi kl. 9.30 á laugardagsmorgni og frá Vest- mannaeyjum á sama tíma flugleiöis. Á leiðinni frá Selfossi mun rút- an stansa við vegamót á Hellu, Hvolsvelli og við Markarfljót. Hús Austurleiöar eru mjög vel búin, svefnskólar, matsalri, böö og gufu- böð. Þeir sem ætla í Þórsmerkuferðina eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við einhvern af stjórnarmönnum kjördæmisráðs og láta skrá sig hjá Árna Johnsen í sima 91 -73333, Guðjóni Hjörleifssuni í sima 98-12548, Arndisi Jónsdóttur f sfma 98-21978, Aöalbirni Kjart- anssyni í síma 98-78170 eða Guðna Einarssyni í síma 98-71263. Látið ykkur ekki vanta i skemmtilega haustlitaferð i Þórsmörk. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.