Morgunblaðið - 27.08.1988, Page 3

Morgunblaðið - 27.08.1988, Page 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 --------------------^------------------ OG VINIR HANS HEIMUR ÆVINTÝRANINA opnast í Bókaklúbbi bamanna - Disneyklúbbnum! Bókaklúbbur barnanna, Disneyklúbburinn, veitir íslenskum börnum aðgang að fjölmörgum sígildum ævintýrum í víðkunnum bókaflokki Walt Disney sem ber heitið ,Ævintýraheimurinn“. í hverjum mánuði sendir klúbburinn frá sér fallega myndskreyttar bækur með þekktum ævintýrum í nýjum búningi og auk þess sígildar sögur um frægustu hetjur Walt Disney, sem notið hafa vinsælda meðal barna um víða veröld áratugum saman. Hverri bókasendingu fylgir blað barnabókaklúbbsins, Gáski, sem í er ýmis fróðleikur, tómstundaviðfangsefni, gamanmál og getraunir. Á meðal verðlauna má nefna fjölskylduferðir til Disneyworld í Florida. (jW^VI«|P (fMI Einstakt inngöngutilboð Bókaklúbbs barnanna: 50% KYNNINGAR- AFSLÁTnjR Söguhetjur Ævintýraheimsins erum.a.: Pétur Pan • Hrói Höttur » Gosi • Dúmbó • Mjallhvít • Þyrnirós • Bangsímon ■ Bambi » Mógli • Öskubuska ■ • Andrés Önd • Mikki Mús • Guffi • Piútó og ótal fleiri frægir barnavinir. Fyrsta sendingin til félaga barnabókaklúbbsins er glæsileg. Við bjóðum tvær úrvals ævintýrabækur frá Disney með 50% kynningarafslætti. Bækurnar tvær kosta þá aðeins 598 krónur, eða sama og ein bók kostar venjulega! önnur bókin er um hinn þekkta og vinsæla dádýrskálf Bamba og vini hans. Hin bókin heitir Skógarlíf og segir frá frumskógar- drengnum Mógla. Fyrstu sendingunni fylgir einnig fyrsta tölublað klúbbblaðsins Gáska og þeir sem skrá sig í klúbbinn innan tíu daga fá að auki skemmtilegt og þroskandi minnisspil Disneyklúbbsins að gjöf. —' EITT SÍMTAL Æ. V ^ V" - engar skuldbindingar! Hver sending frá Bókaklúbbi barnanna kostar aðeins kr. 598.- og er þá söluskattur, burðargjald og ailur annar kostnaður innifalinn. Með einu símtali skráirðu barnið þitt í klúbbinn og í fyrstu sendingunni færðu tvær bækur á verði einnar! Félagar þurfa hvorki að kaupa ákveðinn fjölda bóka né vera í klúbbnum neinn lágmarkstíma. Þeir geta hætt í klúbbnum hvenær sem er! Hríngdu strax í dag! Síminn er 6.88.300 HELGAFELL Síðumúla29 108 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.