Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 21
25 MOHGUNBLABP, LAUGARDAGUR .27- ÁjGÚST 1988 Today (Bandaríkin 82—83, Japan 87-88). Þannig hafa þessar menningar- kynningar fengið aukið gildi: Hvert land hefur haft möguleika á að undirstrika aín áhersluatriði, draga fram það sem efst var á baugi í hveiju tilviki. Þessi sérverkefni hafa á hinn bóginn notið góðs af Qölmiðl- un og umtali, sem fylgir svo viða- miklum kynningum. íslendingar hafa oft látið tækifæri til sérkynn- inga, sem þama skapast, fram hjá sér fara. Framtak Kristínar verður að teljast verulegur búhnykkur í framlagi íslands og vekur til um- hugsunar og vonandi eftirbreytni í framtíðinni. Nam leiklist í Japan Knstín ísleifedóttir stundaði nám í listiðnaðar- og hönnunardeild „Tokyo Designers Gakuin College" og útskrifaðist þaðan árið 1979. Hún starfaði við skólann í eitt ár að námi loknu. Kristín sýndi 44 verk á þessari einkasýningu sinni og seldi úr henni 38 verk, sem telja verður frábæran árangur í landi svo gamallar hefðar í leirkeragerð. Á lista yfir kaupendur má sjá söfn í einkaeigu, vinnustofur arkitekta og hönnuða og þekkt galleri. Japanir eiga að baki ævafoma hefð í Ieirkeragerð. Margir meistara þeirra í greininni hafa vakið al- þjóðlega athygli, og leirkerasmiðir á Vesturlöndum hafa tekið þá sér til fyrirmyndar bæði hvað varðar form og aðferðir. Það þarf því hug- dirfsku til að fara með krukkur sínar og ker alla leið frá íslandi til Japans, til að sýna jafnvel þó að undirstaðan hafi verið lögð þar. En móttökumar sem verkin fengu, samanber það sem sagt er hér að framan, tala sínu máli. Eftir blaða- úrklippum að dæma hefur sýning Kristíriar fengið ágæta umfjöllun. í Japan Times, sem er stærsta „enska" dagblaðið, er haft eftir Kristínu að hún leiti eftir vissunni um það að verk hennar sveiji sig ekki frekar til japanskrar leirkera- hefðar en einhverrar annarrar (t.d. íslenskrar, ef við getum leyft okkur að tala um íslenska hefð í leirkera- gerð). Hún segist sækja fyrirmynd- ir sínar til íslenskrar náttúm. Eng-ar tilviljanir Verk Kristínar ísleifedóttur skera sig óneitanlega nokkuð úr öðrum íslenskum leirlistaverkum. Form hennar eru ákveðin ogendan- leg, útfaerð af nokkrum strangieika. Efnið er planað út í þynnur og skeytt saman af handverkslegri nákvæmni, sem hæfirvel forminu. Viðhorf hennar til gleijungs og lita virðist einnig hafa sérstöðu. í leirverkum Kristínar er ekki hnotið um neinar tilviljanakenndar óvænt- ar uppákomur. Verk hennar virðast skipulögð frá upphafi ogunnin sam- kvæmt fyrirframgerðri áætlun. Hún leggur notagildið heldur ekki algjöriega fyrir róða Sér verk sín sem ákjósanlegan „þátttakanda“, t.d. í blómaskreytingum. Það ber að fagna þessu framtaki Kristínar og full ástæða er til að óska henni til hamingju með árang- urinn. Kristín ísleifedóttir hefur frá árinu 1982 stundað kennslu við keramikdeild Myndlista- og handíðaskólans og er nú forstöðu- maður deildarinnar. Kennarar! / Kynning á nýju námsefni I Kennsiumiðstöð Námsgagnastofnunar 29. águst -14. september 1988 Mánudagtir 29. ágúst ■ Þríðjudagur 30. ágúst Byrjendakennsla (forskóli - 3. bekkur) kl. 9.00 * Nýtt námsefui kynnt og gamaltreifað. * Leiðbeint um notkun námsefnis og ýmissa hjálpargagna. * Hvað er á döfinni í námsefnisgerð? Umsjón: Kennaxamir Bryndís Gunnarsdóttir, Guðiún Bentsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir og Matthildur Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdöttir námstjóri. Stærðfræði fyrir 7. - 8. bekk kl.13.00 * Stæiðfræði handa grunnskólum fyrir 7. bekk, ný útgáfa af Talnaspegli ogHomalínu, kynnt. kl.15.30 * Verkefnasafnið íþióttir og útilíf x' endanlegum búningi kynnt. Umsjón: Anna Kiistjánsdóttir, Krisrín Bjamadóttir og Ásgeiður Magnúsdóttir (þrúr höfunda Talnaspegils ogHomalínu). Miðvikudagur 31. ágúst ■ Fimmtudagur 1. september Móðurmál fyrir 5. - 8. bekk Kl. 9.00 * Nýtt námsefni kynnt, m.a. Orðhákur 1. og 2. og bækumar Fallorð, Sagnorð, Smáorð og Nafnakver. * Leiðbeint um notkun námsefnis og ýmissa hjálpargagna. Ný skólaljóð fyrir 4. - 6. bekk kl. 13.00 * Ný skólaljóð, Ljóðspor, kynnt * Um aðdraganda og undirbúning að Ljóðsporum * Ýmsar hugmyndir um aðfeiðir við ljóðakennslu ræddar Umsjón: Magnús Jón Ámason (höfundur Orðháks o.fl.), ■ Véný Lúðvíksdóttir (höfundur Nafnakvers) og , Guðni Olgeirsson námstjóri. Umsjón: Kolbrún Sigurðardótrír, S venir Guðjónsson og Þórdís Mósesdóttir (ritstjórar Ljóðspora), Ámi Ámason frá Námsgagnastofnun og Guðni Olgeirsson námstjóri Stærðfræði fyrir 7.-8. bekk kl. 13.00 * Almenn stærðfræði kynnt (bókin er þýdd úr sænsku) * Leiðbeint um notkun þessa námsefnis Umsjón: Hildigunnur Halldórsdóttir og Sverrir Einarsson (þýðendur bókanna), og Jóhanna Axelsdóttir kennari Föstudagur 2, september Máiiudagur 5. september Náttúrufræði fyrir 4. - 9. bekk kl. 9.00 * Kynning á bókinniHeilsubót ásamt verkefnum. * Fjallað um námsefnið Frumur og Efiú og orka. * Leiðbeint um kennslu og kennsluaðferðir. Umsjón: Fanný Gunnarsdótdr kennari, Tryggvi Jakobsson frá Námsgagnastofnun og Þorvaldur Öm Ámason námstjóri. kl. 13.00 * Endurskoðaö námsefniumManninn kynnt Umsjón: Edda Eiiíksdóttir og Pétur Garðarsson (tveir höfimda námsefnisins). Samfélagsfræði í 7.-9. bekk kl. 9.00 * Nýtt námsefni, Heimabyggðin - Reykjavík, kynnt. * Leiðbeintumkennsluog kennsluaðferðir. Umsjón: Tryggvi Jakobsson frá Námsgagnastofnun Míðvikudagur 7. september 9 Miðvikudagur 14. september Danska í 8. og 9. bekk kl. 15.00 * Nýtt námsefni, Vi bespger hinanden og Pá bespg, kynnt. Greint frá tilraunakennslu í 8. bekk. * Leiðbeint um kennslu og kennsluaðferðir og um notkun ýmissa hjálpagagna. Umsjón: Sigurlín Sveinbjamardóttir námstjóri. Sérkennsla kl. 15.00 * Nýtt námsefni, m.a. Syngjum með táknum, Myndasafnið og lestrar- kennsluefnið "Bára og Palli" og "Nói og Lína", kynnt. * Leiðbeint um kennslu og kennsluaðferðir. Umsjón: Sylvía Guðmundsdóttir sérkennslufulltrúi Námsgagnastofnunai- og fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.