Morgunblaðið - 27.08.1988, Síða 30

Morgunblaðið - 27.08.1988, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 t t* Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Feðgamir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson höfðu betur í hestaflakapphlaupinu í alþjóðarallinu í gær. Þeir náðu forystu á Ford Escort RS-keppnisbíl sinum á Heklubraut, þar sem þessi mynd var tek- in. Haldi þeir forystunni i dag verða þeir íslandsmeistarar þriðja árið í röð. Alþj óðarall Hj ólbarðahallarinnar: Stefnir í met í Kjósinni Það er ljóst hvert stefnir f Laxá i Kjós, íslandsmet Þverár frá 1979 virðist dæmt til að falla. Þá veidd- ust 3.558 laxar, en á hádegi í gær voru komnir nærri þvf 3.400 laxar úr Laxá í Kjós. Þar er veitt til 9. september og enn rífandi veiði og ótrúlega flörugar göngur mið- að við hvaða tími sumars er kom- inn og allt sem á undan er geng- ið. í gærmorgun veiddust til dæm- is 30 laxar í ánni, meira en helm- ingurinn var nýgenginn lax á fyrsta svæðinu. Þar með var tveggja daga hollið komið með um 50 laxa eftir einn dag og hóp- urinn á undan tók 95 laxa á tveim- ur dögum, þar af voru tæplega 40 laxar nýrunnir af neðsta svæð- inu. Með sama áframhaldi verður nýja metið afar glæsilegt. Menn fá ’ann í Fljótinu fram í Fljótinu eftir fyrstu slepp- ingamar í fyrra og vinna leigutak- amir nú að því að gera laxinum sem skilar sér í fyllingu tímans kleift að ganga aftur í móðurána sína nýju. Sami dauðinn í Stóru Laxá Það er allt við það sama í Stóm Laxá, veiðimenn sem komu ný- lega úr ánni sögðust aldrei hafa séð jafn mikið vatn renna fram hjá sér með jafn fáa fiska saman við. Þessir menn höfðu verið á efsta svæðinu og það vom aðeins 15 laxar komnir á síður bókarinn- ar. Þeir fréttu að 20 fiskar hefðu veiðst á tveimur neðstu svæðun- um og um eða við 20 fiskar á miðsvæðinu. Stærst 21 punda lax. Nú er ekkert á ósnum og leiðin laxinum greið. Þokkalegt i Breiðdalnum Feðgarnir fyrstir eftir glappaskot tvíburanna GLAPPASKOT tviburanna Guð- mundar og Sæmundar Jónssonar á Nissan 240 RS, á fyrstru keppn- isleið alþjóðarallsins i gær, kost- aði þá forystuna í keppninni i gærmorgun. Feðgarnir Jón og Rúnar Jónsson á Ford Escort RS tóku við forystuhlutverkinu, eft- Athugasemd Blaðaprents Ragnar Ámason stjómarformað- ur Blaðaprents hf. hafði samband við Morgunblaðið og vildi koma á framfæri athugasemdum við frétt af gjaldþroti byggingafyrirtækisins Persíu í blaðinu í gær þess efnis að Blaðaprent hafí staðið við allar greiðslur til Persíu samkvæmt samningi aðilanna. Einnig vildi Ragnar að fram kæmi að fyrirtæk- ið Persía hafi ekki verið verktaki Blaðaprents við húsbygginguna heldur hafi Blaðaprent keypt húsið af byggingafyrirtækinu. ir að hafa unnið sig upp úr tíunda sæti. Höfðu þeir í gærkvöldi rúm- Iega tveggja mínútna forskot, en keppninni lýkur í dag kl. 15.00 við Hjólbarðahöllina í Fellsmúla. „Rall er aldrei búið fyrr en kom- ið er í endamark, það getur beðið okkar bilun eða óhapp í fyrstu beygju á morgun,“ sagði Jón Ragn- arsson, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Við höfum ágætt forskot núna og ökum stíft en af öryggi." Það var nákvæmlega það sem tvíburamir Guðmundur og Sæ- mundur áttu að gera í gærmorgun, aka fyrstu ieiðina af öryggi og sjá hvort Jón og Runar söxuðu vem- lega á þá. Þeir ofkeyrðu hinsvegar bílinn, sem endaði með því að þeir sprengdu tvö dekk á sömu sérleið. „Við skiptum um annað dekkið, en keyrðum síðan Heklubraut á enda með sprungið dekk. Við töpuðum rúmlega fimm mínútum á þessu atviki sem kostaði forystuna," sagði Guðmundur. Ef Jón og Rúnar sigra alþjóða- rallið verða þeir íslandsmeistarar þriðja árið í röð, en Jón varð nokkr- um sinnum ísiandsmeistari með bróður sínum Ómari. í gærkvöldi hafði rúmur helmingur þeirra sem hóf keppni fallið úr leik, en í dag verða eknar sérleiðir á Suðumesjum og á Lyngdalsheiði. G.R. Alls hafa um 280 laxar veiðst í Norðlingafljóti, þar sem Sveinn og Þorgeir Jónssynir hafa sleppt hafbeitarlaxi frá Lárósi. Veiðin hófst 1. júií og hefur verið mjög jöfii síðan. Alls hefur verið sleppt rúmlega 500 löxum í ána þannig að annað eins er eftir. Hins vegar hefur laxinn dreift sér ákaflega vel og óvíða mikið af fiski á ein- stökum stöðum. Talsvert hefur einnig gengið fram fyrir merktu veiðisvæðin og menn því iðulega fengið laxa á almenningum. Sann- að hefur verið, að hrygning fór Menn sem fréttist af í Breið- dalsá fengu 4 laxa á tveimur dög- um. Þeir sögðust hafa verið óheppnir, sett í fleiri en misst þá. Talsvert væri af laxi á vissum svæðum, en laxinn væri ekki dreifður. Þeir sögðu um 130 laxa komna á land og eftir því sem þeir höfðu fregnað hefði silung- sveiðin verið nokkuð góð í heild- ina, nokkuð sveiflukennd að vísu, en það væri vaninn hvort eð væri. Stærstu laxamir væm 17 og 18 pund, en allur þorrinn vænn og fallegur smálax, 5 til 8 punda. Alþjóðleg ráðstefna nála- stungn- og leysigeislalækna Nú stendur yfir á Laugarvatni alþjóðleg ráðstefna lækna sem lagt hafa fyrir sig nálastungu- og leysigeislalækningar. Ráðstefnan er haldin á vegum Nordisk Aku- punktur Society, en skipuleggj- andi hennar á íslandi er Hallgrim- ur Þ. Magnússon svæfingalæknir sem rekur þjónustu af þessu tagi á Seltjamamesi. Ráðstefnunni lýkur á laugardagskvöldið, en hana sitja sérfræðingar frá 9 þjóðlöndum og em ýmsir þeirra í fremstu röð á sínu sviði. „Megintilgangur ráðstefnunnar er að gefa okkur kost á að bera saman bækur okkar um framgang þessara lækningaaðferða, fara í gegnum meðferðarprógrömm af ýmsu tagi og glöggva okkur á þeim nýjungum sem komið hafa fram," sagði Hallg- rímur í samtali við Morgunblaðið í gær. Meðal gesta á þessari fyrstu ráð- stefnu af þessu tagi hérlendis má nefna finnska nálastungusérfræð- inginn Pekka Pöntjnen, en hann hef- ur áður komið til íslands var Hallg- rimi til halds og trausts þegar hann hóf starfsemi sína. Pekka er einn þekktasti nálastungulæknir Vestur Evrópu. „Rannsóknir hans hafa öðru fremur orðið til þess að æ færri líta á þessa tegund lækningar sem svik og vitleysu," sagði Hallgrímur. Einn- ig er þama að finna Andrew Fisher frá Bandaríkjunum. Hann fann upp sérstakan sársaukamæli sem hann þróaði og er nú notaður við nálast- ungu- og leysilækningar. Mælinn hannaði hann sjálfur en með honum getur hann fylgst með því hvemig sársaukasvæði réna eftir því sem líður á meðferðina. Flskverð á uppboðsmörkuðum 26. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 45,50 30,00 41,36 3,500 144.784 Undirmál 15,00 15,00 15,00 0,066 992 Ýsa 72,00 35,00 49,65 3,716 184.487 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,099 1.487 Lúða 220,00 90,00 156,70 1,118 175.272 Koli 41,00 41,00 41,00 0,840 34.440 Samtals 57,97 9,340 541.462 Selt var aðallega frá Hraðfrystihúsi Stokkseyrar og Enni hf. í Ólafsvík. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 42,50 36,00 39,42 8,320 327.929 Undirmál 19,00 10,00 16,80 0,528 8.871 Ýsa 70,00 26,00 54,53 2,508 136.772 Ufsi 25,00 10,00 24,36 45,240 1.102.027 Samtals 27,84 56,595 1.575.599 Selt var aðallega úr Ottó N. Þorlákssyni. I dag verður selt úr ýmsum bátum. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur 47,00 42,50 45,71 5,227 238.940 Ýsa 50,00 43,00 43,64 0,624 24.231 Ufsi 24,50 24,50 24,50 0,658 16.121 Karfi 22,50 22,00 22,08 0,612 13.512 Langa 20,00 20,00 20,00 2,199 43.980 Lúða 100,00 100,00 100,00 0,046 4.600 Steinbítur 23,00 23,00 23,00 0,030 690 Skarkoli 60,00 60,00 60,00 0,062 3.720 Skötusalssk. 150,00 150,00 150,00 0,014 2.100 Samtals 37,05 9,472 350.854 Selt var úr Kristínu ÁR og Greipi SH. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 51,00 41,00 49,50 52,263 2.586.900 Ýsa 61,00 15,00 46,81 2,748 128.637 Ufsi 25,00 15,00 24,33 11,707 284.821 Karfi 25,00 20,00 21,29 19,025 405.122 Steinbitur 41,50 10,00 24,77 1,216 30.126 Hlýri+steinb. 15,00 15,00 15,00 0,030 450 Langa 20,00 20,00 20,00 0,541 10.819 Blálanga 20,00 20,00 20,00 0,500 10.000 Sólkoli 41,00 32,00 37,13 0,163 6.053 Skarkoli 42,00 35,00 36,43 0,695 25.319 Lúöa 75,00 30,00 59,06 0,748 44.175 Öfugkjafta 15,00 9,00 11,57 3,150 36.450 Langlúra 5,00 5,00 5,00 0,038 190 Koli 41,00 41,00 41,00 0,022 902 Keila 6,00 5,00 5,10 0,814 4.154 Skata 52,50 52,50 52,50 0,030 1.576 Skötuselur 190,00 76,00 108,53 0,058 6.295 Samtals 38,21 93,749 3.581.989 Selt var aöallega úr Bergvfk KE, Eldeyjar-Boöa GK og Geir RE. Nk. mánudag verða m.a. seld 15 tonn af karfa úr Þuríði Hall- dórsdóttur GK. SKIPASÖLUR í Bretlandi 22.- 26. ágúst. Þorskur 75,10 305,720 22.958.989 Ýsa 79,08 78,280 6.190.276 Ufsi 33,16 15,290 507.048 Karfi 37,39 6,290 197.816 Koli 71,71 1,055 75.650 Grálúða 78,81 0,015 1.182 Blandaö 65,48 8,972 587.502 Samtals 73,61 414,622 30.518.447 Selt var úr Bergey VE og Heiðrúnu (S i Hull sl. mánudag, Arn- ari HU í Grimsby sl. fimmtudag og Verði ÞH í Hull sl. fimmtudag. GÁMASÖLUR í Bretlandi Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandað Samtals 22.- 26. ágúst. 77,17 263,260 20.316.615 80,50 150,295 12.098.280 35.10 13,270 465.731 34,74 9,175 318.767 69.11 104,210 7.202.021 71,52 1,400 100.127 97,81 55,866 6.464.163 76,93 597,476 45.965.694 SKIPASÖLUR Vestur-Þýskalandi 22.- 26. ágúst. Þorskur 68,70 4,022 276.310 Ufsi 50,15 6,637 332.869 Karfi 61,81 193,146 11.938.304 Grálúða 61,97 0,510 31.603 Blandað 48,36 6,482 313.491 Samtals 61,16 210,797 Selt var úr Ögra RE 1 Bremerhaven sl. þriðjudag. 12.892.576 GENGISSKRÁNING Nr. 161. 26. ágúst 1988 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala tpngl Dollari 46,44000 46,56000 46,10000 Sterlp. 78,71600 78,91900 79,82200 Kan. dollari 37,55800 37.65500 38,17800 Dönsk kr. 6,48830 6,50510 6,56460 Norsk kr. 6,74950 6,76700 6,85960 Sœnsk kr. 7,21680 7,23540 7.25410 Fi. mark 10.49970 10,52680 10.51790 Fr. franki 7,33680 7,35570 7,37750 Belg. franki 1,18920 1,19230 1,18940 Sv. franki 29,55140 29,62770 29,87690 Holl. gyllini 22,08750 22,14450 22.04950 V-þ. mark 24,93420 24,99870 24,88190 ít. líra 0,03357 0,03365 0,03367 Austurr. sch. 3,54570 3,55490 3.54270 Port. escudo 0,30400 0,30480 0,30620 Sp. peseti 0,37710 0,37810 0,37660 Jap. yen 0,34744 0,34833 0,34858 írskt pund 66,77400 66,94600 66,83300 SDR (Sórst.) 60,24800 60,40370 60,24530 ECU, evr.m. 51,74340 51,87720 51,80720 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júlí Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.