Morgunblaðið - 27.08.1988, Page 55

Morgunblaðið - 27.08.1988, Page 55
fp/ í M* I" i í I MlM- ir/ii lai.moM' r******* « VI'VnÍTI MORGUNBLAÐŒ) ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 M 55 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Allir til í slaginn í Austur-Þýskalandi - í HM-leikinn 19. október ALLIR atvinnumenn ísiands eru reiöubúnir að leika meö landsliðinu gegn Austur-Þjóö- verjum í heimsmeistarakeppn- inni ytra 19. október í haust. Félög þeirra allra hafa þegar gefið þé lausa í leikinn. Asgeir Sigurvinsson getur hins vegar ekki leikið með ytra gegn Tyrklandi vik- unni áður, 12. október, en sá leikur er einnig liður í 3. riðii heimsmeist- arakeppninnar. Ásgeir leikur sama dag með liði sínu, VfB Stuttgart I V estur-Þýskalandi — frestaðan deiidarleik gegn Bayem Miinchen. KNATTSPYRNA Forsala Forsala á landsleik íslands og Sovétríkjanna, sem fram fer næstkomandi miðvikudag, verður sem hér segir. Á Laugardalsvelli verður forsala í dag kl. 13-1€, mánudag og þriðjudag kl. 12-18 og á miðvikudag hefst forsalan kl. 12 og stendur fram að leik. Forsala verðu einnig J söluskúr i Áusturstræti frá mánudegi til miðvikudags. Mánudag og þriðju- dag verður selt frá kl. 12-18, en á miðvikudag frá kl. 12-16. Miðar í stúku kosta kr. 800, stæðismiðar kosta kr. 500 og fyr- ir böm kostar kr. 200. ENGLAND Ballið byrj- ar í dag Enska deildarkeppnin I knatt- spymu hefst í dag. Veðbankar álíta Liverpool sigurstranglegasta liðið en Manchester United, Ever- ton, Arsenal og Nottingham Forest em einnig taiin geta blandað sér i toppbaráttuna. Eftirtaldir ieikir fara fram f 1. deild i dag; Aston Viiin-Millwall, Chartton-Liverpoo], Derby-Middiesbrough, Everton-Newcastíe, Man. United-ÖRR, Nprwœh-Natt. Porest, Sheff Wed.-Luton, Southampton-'West Ham, Tnttenham-Coventn.' og ’Wimhiedon-Arsenal. KNATTSPYRNA Minningar- leikur á Akureyri Amánudaginn fer fram á Ak- ureyrarvelli árlegur minning- arleikur um Öskar Gunnarsson, fyrrum leikmann með Þör. Þaö em Þór og Leiftur seni leika að þessu sinni og hefst leikurinn kl. 19. 2. DEILD UBK- VÍÐIR....... .0:2 FH- ÞRÓTTUR...... .3:0 SELFOSS- KS...... .8:1 TINDASTÓLL- FYLKW - .B;£ -L Fj. leikja u J T Mörk Stig FH 14 12 1 1 41: 18 37 FYLK/R 14 9 5 O 34: 20 32 VÍÐIR 14 6 2 6 29:24 20 SELFOSS 14 5 4 6 20: 20 19 TINDASTÓLL 14 5 2 7 21: 26 17 ÍR 13 5 2 6 20: 29 17 ÍBV 13 5 1 7 26: 26 16 KS 14 3 4 7 30:40 13 UBK 14 3 4 7 19: 29 13 ÞRÓTTUR 14 1 B 8 19: 32 8 Sigurvinuon. Ásgeir meö! ■ Ásgeir Sigurvinsson hefur til- kynnt forráðamönnum KSÍ að hann sé tilbúinn að takaþátti öllum leiig- um íslands í undankeppni HM J ár og á næsta ári, ef hann sleppur við meiðsh. Hann sagði 1 samtaii við Morgunblaðið fyrr á árinu að hans tami sem landsliðsmanns væri að öllum líkindum liðinn — tími væri til kominn að gefa yngrí mönnum tækifæri. Nú hefur hann hins vegar ákveðið að hætta ekki strax ogtaka þátt í undankeppni HM af fuilum krafti. KA skelki Þór KA varð I gær Akureyrar- meistari I meistaraflokki I knattspymu er iiðið lagði Þór með fjómm mörkum gegn tveimur. Þórsarar vom yfír 2:0 J leikhléi með mörkum Júlíusar Tryggva- sonar og Kristjáns Kristjánssonar, en KA-menn tryggðu sér sigur með fjórum mörkum í síðari hálf- leik. Mörk KA skoruðu Þorvaldur Örlygsson, Gauti Laxdal, Bjami Jónsson og Anthony Karl Greg- aiy. KNATTSPYRNA Pétur úr leik Liklega með slitin Iiðbönd. „Heppinn ef ég næ einhverjum leikjum," segir Pétur PETUR Pétursson ieikur Ifldega ekki meira með KR. Meiðslin sem hann hiaut í leik KR og Vöisungs reyndust verri en búist var viö og Pétur er liklega meö slitin liöbönd. Pétur meiddist J leik gegn Völsungi í júlL Hann héh þö áfram og kláraði leikinn. Hanc hefur ekki leikið með KR-ingum þrjá síðustu leiki og drö sig úr landsiiðshópnum fyrir ieúdna gegn Búigaríu og Sviþjóð. I upphafí var aðeins búisí við að um slæma tognun væri að ræða, en I gær kom I Ijós að lið- böndin era ilia sködduð ef ekki slitin. „Þetta er aiveg jafn slæmt og það var fyrir þremur vikum og ég á þvi ekki von á að leika meira með J sumar. Ég tel mig heppinn ef ég næ eitthvað að vera með. en ég mun öruggiega ekki leika með gegn ÍA og Leiftri,“ sagðí Pétur Pétursson í samtali við Morgunblaðið. „Ég ætla að reyna að æfa eitthvað, en ef ég jafria mig ekki verð ég að fara í upp- skurð í október,“ sagöi Pétur. Pétur hefur eL-ki ieikið tvo síðustu landsieSd og segist ekki eiga von é áð geta ieikið með gegn Sovétmönnum, A-Þjóðverj- um eða Tyrkjum. J?að verður bara að koma J hós og betra að gera sér ékki uf mí klar vonir,“ sagði Pétur. — leikur' ekki meira með KR. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Fylki vantar eitt stig Tindastóli og Fylkir deildu meö sór stigum þegar liöin mættust á Sauöárkróki í gærkvöldi. Þar með er sigurgöngu Fylkis lökiö í bili, en iiðiö tapaöi síöast stigi gegn Breiöabiiki 11. júlí síöast- liðinn. Leikurinn var í jámum framan af og jafnræði með Iiðunum. Guðjón Reynisson kom Fylkismöim- um yfir með þrumuskoti snemma J hálfleiknum. Um miðjan hálfleikinn tóku heimamenn mikinn fjörkipp og skomðu tvö mörk á jafnmöigum minútum. Þar vom að verki þeir félagar Hólmar Astvalds- son og Eyjólfur Svenisson. pyikismenn sóttu stáft undir lok hálfíeiksins og fengu ágætis færi sem þeir nýttu þó ekki og heima- menn voru marki yfir E leikhléi. Strax áfyrstu mínútu síðari hálf- leiks jafnaði Guðjón Reynisson met- FráBimi Bjömssyni áSauöárkróki arami Sviþjóð STJÓRN Frjálsíþróttsam- bandsins hefur ðkveðiö að senda sex keppendur á Norðurlandamótiö / frjálsí- þróttum, sem haldiö veröur í Huddinge f Svlþjóö um hetgina. Keppendur íslands hafa allir náð ströngum lágmörkum, sem FRI setti sem skilyrði fyrir þátttöku í mótínu. Súsanna fHelgadóttir FH, keppir í 100 metrum og langstökki, Jón Am- ar Magnússon HSK í 100 metra hiaupi og langstökki, Jón Sigur- jónsson KR í sieggjukasti, Frímann Hreinsson FH í 5.000 metra hiaupi, Steinn Jóhannsson FH í 2.000 metra hinrunar- hlaupi og Einar Kristjánsson FH í hástökki. in fyrir Fylki með sínu öðra marki. Fylkismenn voru ívið sterkari J hálf- leiknum, voru meira með boltann. en fengu þó engin umtalsverð færi pg jafntefii því sanngjöm úrslit þegar á heildina er Irtið. skoraði bæði mörk Fyikis gegn Tindastóli í gsr. ÖruggthjáFH FYRSTU deildar kandidatar FH sigruðu botnliö Þróttar örugg- tega á Kaplakrika velli í gær- kvöldi. Leikurinn endaöi 3:0 fyrirFHsemjókþarmeö enn forskot sitt í deildinni, þvf næstefsta liöiö, Fylkir, geröi jafntefii ígær. Þrátt fyrir öruggan sigur heima- manna áttu ÞrÓttarar sín færi í byijun. Þeir höfðu þó ekki erindi sem erfíði og smám saman tóku FH-ingar öll völd á vellinum. Hörður Magnússon kom FH-ingum yfir um miðjan hálfleikinn Katrín Fríðriksen skrífar og þrátt fyrir ágætis marktækifæri það sem eftir var hálfleiksins, urðu mörkin ekki Ðeiri fyrir hlé. Ólafur Jöhannesson jók forskot FH í byijun síðari hálfleiks með marki úr vítaspymu. Eftir markið þyngdust sóknarlotur FH tfl mima og oft skall hurð nærri hælum við mark Þróttara. Þeir vörðust þó af krafti og Guðmundur Erlingsson markvörður greip oft vel inn i leik- inn, á meðan kollegi hans í hinu markinu átti rólegan dag. Sókn FH bar loks árangur rétt fyrir leikslok, þegar Kristján Hilmarsson skoraði eftir góða sókn. ÍÞR$nR FOLK I JOSE Abascalfrk Spáni seg- ist ekk-i munu keppa á OL vegna þess að hann aé ekki í nógu góftu formi. Hann varð_ þriöji J 15ÐD m hiaupi á síðustu ÓL. ■ GORDON Strarhnn er knm- inn aftur tfl Manchester United, eftir aft hafa skrifað undir samning við Lens 5 Frakkiandi. Þegar Strachan kom til Frakkbmða, kom J ijós að þjálfarinn hafði engin not fyrir hann — sagðist frekar vera að leita. að sóknarmanni. Það var hinsvegar forseti félagsins sem gekk frá L-HnpiiTniTn á Struchaii án samráðs við þjáifarann. Straehaa leist ekki á biikuna, ræddi vifi hin Fetyuson, framkvæmáastiart Mancbester Unhed. og féfck nð' koma aftur gegn þw að skri£» und-* tr tveggja ára samning. ■ STJARNA* og Válur iéku J gærkvöldi 11. deild kvenns i knan- spyntu. Vaiastúlkur unnu moð þwanur morkum gegn «nu. Mark Stjornunnar skoraöi Guérim Vab A^virsdótör, en Ragaheiftur Víkingsdóttir skoraði tvö fyrir Vsl og Brvndít- Valsdótúr eitt. I VSSUTAKEPPNI I t4 flokki kaiÍM í knattspyrmi stend-Í ur nú yfír. í gærkvöidi fóru fram þrír leikir. ÍBK sigraði KA meft tveimur mörkum gegn einu. Þór vann ÍA 3:0 og leik Rreiðabiik* og Stiömunnar lauk með stórsjgri . Breiðabliks, 6:1. ITrslitakepjtiiin . heldur áfram í dag með leikjum í Kópavogi og Garðabæ. FH-Þróttur 3:0 (1:0) Mörk FHiHörður Matmúnso.1 82., Ólafúr Jóhannesson ES. (vgp.) qg Kristján Hitmarsson (89. min.l. t ] TlndastóH-Fyndr 2:2 (2 : 1) § Mörk Tindaatöls: Hólmar Ástvaidsson (24. min.) og Eyjólfúr Sverrisson (2B. min.). Mörk Fylkis: Guðjón Reynisson (17. og 46. mín.). Maður leiksins: Guðjón Reynisson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.