Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 35 raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsinga T ' !t! Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með kennarafundum i skólunum fimmtudaginn 1. september nk. kl. 9 f.h. Næstu dagar verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nem- endur komi í skólana þriðjudaginn 6. sept- ember. 1. bekkur börn fædd 1981 kl. 13. 2. bekkur börn fædd 1980 kl. 14. 3. bekkur börn fædd 1979 kl. 13. 4. bekkur börn fædd 1978 kl. 11. 5. bekkur börn fædd 1977 kl. 10. 6. bekkur börn fædd 1976 kl. 9. 7. bekkur börn fædd 1975 kl. 9. 8. bekkur börn fædd 1974 kl. 10. 9. bekkur börn fædd 1973 kl. 11. Forskólabörn fædd 1982 (6 ára) og foreldrar þeirra verða boðuð í viðtal símleiðis 6.-9. september. Skólaganga forskólabarna hefst 12. september. Skólafulltrúi. • MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum íKópavogi Kennarafundur verður haldinn í skólanum 1. september kl. 10. Skólinn verður settur 1. september kl. 14 í samkomusal skólabyggingarinnar. Að skóla- setningu lokinni fá nemendur stundatöflur gegn greiðslu 6.000 kr. skólagjalds. (Gjald fyrir allan veturinn, fyrsta árs nemendur hafa þegar greitt 2.500 kr.). Deildarstjórafundir verða síðdegis sama dag. Skólameistari Frá grunnskólum Garðabæjar Upphaf skólastarfs 1988 Kennarafundir verða í skólunum fimmtudag 1. sept. kl. 09.00 árd. Hofsstaðaskóli: Nemendur komi í skólann þriðjudaginn 6. september sem hér segir: Kl. 10.00 - 2. bekkur Kl. 11.00-1. bekkur Forskólabörn (6 ára): Fundur með foreldrum miðvikudaginn 7. sept. kl. 17.00. Flataskóli: Nemendur komi í skólann þriðjudaginn 6. sept. sem hér segir: Kl. 09 00 - 5. bekkur Kl. 10.00 - 4. bekkur Kl. 11.00 - 3. bekkur Kl. 13.00 - 2. bekkur Kl. 14.00 - 1. bekkur Forskólabörn (6 ára): Fundur með foreldrum miðvikudaginn 7. sept kl. 17.00. Skólastjórar. nýi Knliscaisk'iinn inni n sm«2i) Frá Nýja tónlistarskólanum Inntökupróf í söngdeild verða fimmtudaginn 1. september. Kennarar Sigelinde Kahmann og Sigurður Demetz. Væntanlegir nemendur gefi sig fram í síma 39210 kl. 15-18 frá og með nk. mánudegi. Nýskráning og inntökupróf í aðrar deildir skólans fara fram síðar. Upplýsingar og skráning í sama símatíma. Nánar auglýst síðar. Nýi tónlistarskólinn. keypt Þorskkvóti Þorskkvóti óskast keyptur. Tilboð er greini hugsanlegt magn og verð- hugmyndir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Kvóti - 2794“. FLUGMÁLASTJ ÓRN Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í 3. áfanga að nýrri flugbraut við Egilsstaði. Helstu magntölur: Gröftur 115.000 rúmmetrar Fylling 190.000 rúmmetrar Útboðsgögn verða afhent hjá Ingólfi Arnar- syni, umdæmisstjóra Flugmálastjórnar á Egilsstaðaflugvelli og hjá Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, frá og með föstudeginum 26. ágúst 1988 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, mánu- daginn 12. september nk. kl. 14.00 að við- stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Flugmálastjórn. SUS mun halda stjórnarfund laugardaginn 27. ágúst kl. 14.00 i Val- höll. Fyrrí hluti fundarins verður opinn en þar verður fjallað um efna- hagsmál. Framsöguerindi flytja Ólafur Isleifsson og María Ingvadótt- ir. Siðan verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Ámi Sigfús- son, formaöur SUS. Allir velkomnir. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Munið árdegissamkomuna kl. 11.00 f fyrramálið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDU6ÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. DagsferAir sunnudaginn 28. ágúst: 1) Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 10. Sfldarmannagötur - gömul þjóðleið. Gengið frá Hvalfiröi upp Síldar- mannabrekkur, yfir Botnsheiði í Skorradal. Skemmtileg þjóðleið milli byggða í Hvalfirði og Skorradal, en í lengra lagi. Verö kr. 1.200. 3) Kl. 10. Sveppa- og berjaferð ■ Skorradal - Uxahryggir. Æskilegt að hafa með flát tll að tina í og Iftinn hnff. Til baka veröur ekiö um Uxahryggi og Þingvelli til Reykjavikur. Verð kr. 1.200. 4) Ketilstfgur - Sveifluháls - Vatnsskarð. Ekið að Lækjarvöllum, gengiö um Ketilstíg upp á Sveifluháls, síðan gengið noröur eftir hálsin- um að Vatnsskaröi. Verð kr. 600. Brottför fré Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Feröaféiag (slands. ÚtÍVÍSt, G.ol.nm Sunnudagsferðir 28. ágúst: Kl. 8. Þórsmörk - Goðaland. Einsdagsferð. Stansað 3-4 klst. i Mörkinni. Berjatinsla. Verð 1.200 kr. Kl. 9. Lfnuvegurinn - Hlöðufell. Ekið um Linuveginn norðan Skjaldbreiðar á Hlöðuvelii og gegnið þaðan á felliö. Verð 1.300 kr. Kl. 13. Strandganga f landnáml Ingólfs 20. ferð. Herdfsarvfk - Strandakirkja. Skemmtileg gönguleið um greiðfæra hraun- og sandströnd. Strandakirkja skoðuö. Verð 900 kr., fritt f. böm m. fullorönum. Missið ekki af „Strandgöngunni". Lokatak- markið nálgast. Brottför frá BS(, bensínsölu. Sjáumstl Útivist. Pípulagningavinna, s. 676421. Frumsýning í Regnboganum: Helsinki - Napólí REGNBOGINN frumsýndi myndina Helsinki - Napólí í gœr, fóstudaginn 26. ágúst. Leikstjórinn er Mira Kaurismaki frá Finnlandi. Meðal leikara eru leikstjórararnir Sam Fuller og Wim Wenders. Helsinki - Napólí fjallar um finnskan leigubílstjóra í Berlín og ítalska eiginkonu hans. Myndin gerist á einni nóttu og segir frá ævintýrum leigubílstjórans og fjöl- skyldu hans. Þau lenda m.a. á flótta undan bófaflokki sem rænir böm- unum. Myndin er gamanmynd. Með aðalhlutverk fara Kari Vá- ánánen og Roberta Manfredi. í aukahlutverkum erum m.a. Eddi Constantine, Sam Puller og Wim Wenders. Regnboginn frumsýnir myndina Helsinki - Napólí. X V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.