Morgunblaðið - 27.08.1988, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 27.08.1988, Qupperneq 33
fcfcU líli.ií :: JMLiv. i't I. J.iul ,CJC_,vi3W JCÍ:Oi' 3-7(Tr TrSfiri \ *•«• SCTT- T-iTS r." 1 •. . I. 'TC ,* imtrwiw*' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 !2f 33 Gulrætur N Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningan SIGURÐUR ÞORKELSSQN ýuppteknar sterk- gular gulrætur með fagurgræn blöð eru mjög fallegar. Þeg- ar ég var barn skreytti ég buið mitt með gulrötar- blöðum, og notaði þau einnig sem skraut ofan á drullukök- urnar, sem voru listilega skreyttar með alls konar blómum auk gulrótarblaða. Þær voru gimilegar, drulluköknmar, enda smakkaði maður á þeim en þó ekki nema einu sinni. En fleiri en bömin á Seyðis- firði hafa hrifist af gulrótarblöðum. Hefð- arkonur Stuarts-hirðarinnar, sem ríkti bæði i Skotlandi og á Englandi, nældu hin fallegu blöð gulrótanna á hatta sína og létu þau drúpa frá hinum finu höttum niður með vanganum í stað strútsfjaðra ogþótti þetta enn tilkomumeira og finna. Fýrstu gulrætur sem þekktust voru ekki eins dökkgular og fallegar og við þekkpum þær. Hinar fallegu sterkgulu gulrætur vom fyrst ræktaðar I Afghanist- an í byrjun 7. aldar. Fræ þeirra gulrótna komu með Márum til Spánar og þaðan til Hoilands, Frakklands og Englands. Þö urðu gulrætur ékiri algengar fyrr en á síðustu öld. Þá bökuðu matargerðamenn og bakarar í Frakklandt, Ítalíu og Eng- landi alls konar kökur og tertur úr gnlrót- um, en ein tegundin var þó lang frægust en það var Englahársterta, sem var búin til úr rúllukökusneiðnm, sem settar voru inn í skál en búðingur hafður í skálinni, — Charlotte Susse. Þvi miður virðist sú uppskrift að eilífu giötuð. Eg er nu samt að hugsa um að reyna að stsela hana, og birti uppskrift af þeirri tilraun í þættinum, með íslensku skyrL Gulrætur eru mjög hollar. Nýiqjpteknar guirætur þarf ékki annað en þvo vél, en af þær eru orðnar ijótar, á að skafa þaa- en -ekki flysja. Aðal bætdefnin ern við húð- ina á þeim. Þegar við sjóðum heilar gul- ræturer best að skafa þær ekki, en stgúka húðina af þeim að suðu lokmm. Er þá gott að 'bregðaþeim augnablik í kalt vatn. klpnck pngiii H á raí pria Rúlian: 3 eggjarauður, 3 msk. góðandi vatn, 3 dl sykur, 1 dl hveiti, 1 dl kartSfhimjöl, 200 g gulrætur, 3 þeyttar eggabvítur, 1 pundskrukka apríkósusulta eða mar- miiaði. L. Setjið eggjarauður í hrærivélarskái ásamt vatni og sykri og þeytíð veL 2. Sigtíð saman kartöfiumjöl og hveiti og setjið saman viði 3. Rífið gulrætumar fmt, helst þannig að þar myndist langar omgóar ræmur, (englahárið). Þetta er hægt með græn- metiskvömum sem eru með hjólum, bæði raflmúnar og handsnúnar. 5. Þeytið eggjahvítumar og setjið var- lega út L 6. Setjið bökunarpappír á bökun- arskúffu eða plötu. Smyrjið deiginn jafnt yfir. 7. Hitið bakaraofn í lSOoG, bakið þetta í 15—20 mínútur. 8. Hvolfið á hreina sykri stráða diska- þurrku. 9. Smyijið apríkósumaukinu jafnt yfir og rúllið saman. Ef apríkósumaukið er mjög þykkt er betra að hita það. 10. Látið rúlluna kólna. Sett inn i ávala altál Plastfilma, rúllan, 200 g gulrætur, 1 msk. hunang, 1 msk. vatn, 1 péh ijómi, 1 lítil dós skyr, 1 pk. Royal lime gelatin dessert (limónu- hlaup), 11. Þvoið gulrætumar og skerið í sneið- ar, setjið í pott ásamt hunangi og vatni og sjóðið við hægan hita í 15 mínútur. 12. Meijið gulrætumar með kaitöflu- stappara eða gafflL Kæhð. 13. Setjið hlaupduftið í skál, setjið ífe boila af sjóðandi vatni út I og leysið vei upp, setjið síðan Vs bolla af köldu vatni út í (helmingi minna en segir á pakkanum). Kasiið án þess að þetta hlaupi saman. 14. Þeytið ijómann, seljið skyrið út i, setjið síöan kalt hlaupið út L Setjið gulröt- armaukið út L 15. Serjið plastfilmu þétt inn í ávala skál. 16. Skerið rúllukökuna í sneiðar og raðið þétt iim í skálina. 17. Heihð ijómáblöndunni inn á skáiina Setjið á kæliskáp og látið stífna. Það tékur 2 tíma. 18. Hvolfið á fat, takið filmuna af og berið fram. Pönnukökur með gnlrótarfyll- ingn Pönnukökumar: 250 g bveiti, 3 egg, 2 msk. brætt smjörlíki eða mataroiía, V# tsk. sait, 4 dl mjólk. 1. Setjið egg og mjólk í skál og þeytið vel saman. 2. Blandið saman hveiti og saltí og hrærið smám saman út L 3. Bræðið smjörlíkið, kælið örlítið en setjið síðan út í. 4. Látið deigið standa í 1 klst. Fyllingin: 1 kg gulrætur, lVs dl vatn, 30 g smjör, Vs tsk. salt, / 1 tsk. sykur, nýmalaður pipar, 4 egg- L. Skiptið smjörinu í 3 hluta. 2. Setjið vatn og Vb hiuta smjörs J potL 3. Hreinsið gulrætumar og skerið í sneiðar og sjóðið í vatninu og smjörinu í 15 mmútur. 4. Heilið vatninu af, en setjið smjör, sait, sykur og pipar út 1 Merjið með kart- öfiustappara eða setjið í hrærivél. 5. Harösjöðið eggin, takið af þeim skumina og saxið smáit. Setjið eggin út I gulrótarstöppuna. Pönnukökumar með fylHngnnni: 6. Bakið 20 pönnukökur úr deiginu. 7. Skiptið maukinu jafiit á pönnukök- umar og bijótið saman. 8. Setjið pönnukökumar á eldfast fat, hitíð í bakaraofni. Gulrótarréttur með pokaeggjum (poached eggs) 1 kg gulrætur, 50 g smjör, 3 litlir laukar, V2 litill hvítlauksgeiri, 1 peli kjötsoð eða súputeningur og vatn, IV2 dl ijómi, 1 msk. ljöst sósumaizenamjöl, örlftíð salt, nýmalaður pipar. stór grein ferskt dill, 5 nýorpin egg, 2 msk. edik + 1 lítri vatn. L Skafiðgulrætumarogskeriðístafi. 2. Afhýðið laukinn og hvítlaukinn og saxið smátt. 3. Setjið smjör í pott og sjóðið laukinn og hvítlaukinn í því 5 5—10 mínútur. Haf- ið hægan hita. 4. Setjið gulrætumar út í og véttið varlega við í 5 mínútur. Hafið hægan iúta. 5. Setjið igötsoðið úí L Látið góða, en .minrikið þá hitann og látið sjöða i lö—15 mínútur. 6. Seijið sósumaizenamjöl út í ijómann. Hrærið vél saman. Setjið út í ng látið sjóða við hægan hita í 5 mínútur. 7. Takið frá ögn af diliinu, en klipjiið hitt og seijið út L 8. Setjið örlítið salt og nj-malaðan pipar út L '9. Setjið vatn og edifc á potL Látið sjóða, en takið þá pottinn af heilunnL 10. Bijótíð eggm í stóra skeið, og ren- nið þeim síðan út í pottinn. Setjið aftur á helluna en hafið mjög hægan hita. Sjóðið egginí 3—5 mínútur. 11. Hellifl gulrótunum á afiangt fat Segið eggin ofan á. Skreytið með diligrein- Meðlæti: Ristafl farauð og smjör. Alhugið: Ekki er faægt að búa 42 poka- ^gg nema úr mjög ferekum Eggjum. Því miður vitum við sjaldan hversu ný þau egg eru, sem við kaupum. Gulrótarmarmilaði 1 kg gulrætur, 2 sítrónur. 4 appeisjnur, 1 Utri vatn, 1% kg sykur. L Hreinsið gulrætumar, skerið 1 sneið- ar og sjóðið í vatninuo í 10 mínútur. Tak- ið þá upp úr og meijið. 2. Afhýðið appelsinuir og sitrónur með hnif, afhýðið þunnt þannig að hvita himn- an sitji eftir. 3. Skerið böririnn í ræmur og setjið í gulrótarsoðið. 4. Flettið hvitu himnunni af ávöxtumim og fleygið. 5. Skerið appelsínur og sítrönur í báta og setjið saman við. Sjóðið við hægan bita í 30 núnútur. 6. Hellið á sigti og meijið eins mikið ! gegn og þið getið. 7. Setjið ávaxtamaukið, gulrætumar og sykur á pott og sjóðið við hægan hita í loklausum potti í 20—30 mínútur. 8. Hellið á hreinar krukkur. Lokið þeg- ar þetta er kalt. 9. Merkið með innihaldi og dagsetningu og geymið á köldum, dimmum stað. Ef þið ætlið að nota rotvamarefni, far- ið þið eftir leiðbeiningum á umbúðum. Það á ekki að sjóða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.