Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 9
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 Handmálað silki Elín Magnúsdóttir, myndlistarkona, heldur 3ja vikna námskeið þriðjudags- og fimmtudagskvöld. Upplýsingar í síma 12342 á kvöldin. Málaranámskeið fyrir konur Erla Þórarinsdóttir, myndlistarkona, heldur 10 vikna námskeið mánudags-og miðvikudagskvöld. Uppiýsingar í síma 27064. Námskeiðin hefjast 5. september. mmm Til sölu Mercedes Benz 380 sec árg. '82, blár metalic, ekinn 95 þús. km. (þjónustubók). Búnaður: Vökvastýri, sjáifskiptur, ABS bremsukerfi, sóllúga, litað gler, leður sæti, cruis cont- rol, rafmagns-miðstöð, 4 rafmagnsrúöur, rafmagnssæti, hiti í sætum, BBS álfelgur, low profil dekk, jöfnunarbúnaður, hlífðarpanna, þjófavamarkerfi, air bag í stýri, o.fl., o.fl. Bíllinn er til sýnis á staðnum. Borgartúni Símar 681510 og 681502. KAUPÞING HF Húsí versíunarinnar - sími 68 69 88 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 21.— 27. ágúst 1988 Vextirumfiam Vextir Tegund skuldabréía verðtryggingu % aBs% Einingabréf t Einingabréf 1 13.1% 64,1% Einingabréf2 9,6% 59,0% Einingabréf3 L2,6% 63,4% LífeYrisbréf 13,1% 64,1% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkrssjóðs lægst 7,0% 55,3% hæst 8,0% 56,7% Skuldabréfbanka ag sparisjóða Iægst 8,7% 57,7% hæst 9,5% 58,9% Skuldabréf stórra fVrirtækja Lind hf. 11.5% 61,8% Glitnirhf. 11,1% 61,2% VerðitYggð veðskuldabréf Iægst 12,0% 62,5% hæst 15,0% 66.9% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu vcrðbréfaeignar. Heildarvextlr annarra skuldabréfa en Hiningabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd miðað við haekkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest sbuldabréf er hægt að endurselja með litlum íVrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdaegurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjöðanna. Spariskírteini em seld á 2-3 dögum og flest annur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé I Fjárvörslu Kaupþings er aftast hægt að losa innan viku. „Óstjórnin“ og Alþýðu- bandalagið“ SpyrQl Þjóðvfljans tengir meintar sættir i Aljrýðnhatiflalagrinii „ko8ningaskjálfta“ í flokknum. Flokksfor- maðurinn andaefir og „Nei, alls ekki. Það er enginn kosningaskjálftí í flokknum. Við höfum þvert á móti lýst þvi yfir að við séum reiðubúin i þingkosningar hvenær sem er. Ég held að þær [meintar sættir] byggist á pólitiskri skynsemi, gfóðum hug og vifja flokksins sjálfs... Einn- ig þvi að óstjómin í landinu knýr á um það að Alþýðubandalagið stilli aaman krafta síllll með afgerandi hætti.“ Það er eftírtektarvert hver hlutur „óstjómar- innar" í landinu er í meintum Alþýðubandalagsins. Ekkert er svo með öllu fllt... Jafnvel „óstjóm- in“ er bjarg sem sátta- borg má byggja á. Otætis Kvennalistiim! Spyrfll Þjóðvfljans víkur síðan að rýmandl hlut Alþýðubandalagsins i skoðanakönnunum. Hver er skýringin? Ólaf- ur Ragnar á sitt svar sem fym „Hlntí af skýringunni á þeim tölum sem skoð- anakannanir hafa sýnt um stöðu Alþýðubanda- lagsins, hefur auðvitað endurspeglast i þvi fylgi sem Kvennalistínn hefur hlotíð og það er þvi mjög mfldlvægt að auka áhrif kvenna i stjómun og stefnumótun flokks- ins...“ Athygiisvert er að Fréttársins! „Ólafur [Ragnar Grímsson] og Svavar Gestsson vóru saman á opnum fundi flokksins í fyrsta sinn frá því á landsfundi í haust. Eru sættir að takast innan Al- þýðubandalagsins, sættir um hvað og eru allir sáttir?" Framangreind stórtíðindi er að finna í inngangi viðtals Þjóðviljans í gær við Ólaf Ragnar Grímsson. Staksteinar staldra við þetta viðtal. Ólafur leitar ekki skýr- inga á fylgistapi hjá Al- þýöubandalaginu sjálfu. Hrekkjusvínið Kvennalistinn! Biðill „hættu- legragalla- gripa“ „Þú hefur biðlað sér- staklega til Kvennaiist- ans og Framsóknar- flokksins um nýja stjóm- armyndun," staðhæfir spyrfll Þjóvfljans: „Það er rangt að ég hafi biðlað til þessara fIokka,“ segir flokks- formaður, „ég hefi hins vegar bent á það að það er annar mögulefld á myndun rfldsstjómar i þessu landi en þeirrar sem nú sitnr... Þó að Framsóknar- flokkurinn hafl brotíð alvarlega af sér á und- anfomum ámm og sé enn að gera það, og þó að Alþýðuflokkurinn undir núverandi forystu hafí horfið frá þeim stefnumiðum sem kenna má við jafnaðarstefnu, þá hlýtur það vera mark- mið Alþýðubandaiagsins að reyna að mynda grundvöU fyrir stjóm þeirra flokka sem þó standa næst þeirri félags- hyggju og vinstri stefnn sem við vfljum að stjórai þessu landi ... Vissulega em þó stórir gallar á stefnumiðum og forystumönnum þessara flokka__ Það er hinsvegar hár- rétt að ■ bæði framsókn og kratar geta reynst hættulegir gallagripir, og einmitt þessa dagana em þeir að sýna sinar verstu hliðar...“ Sem sagt: „Ég el.sk’ ’ann Jó'ann, árans kjó- ann, jafnvel þó ’ann sé pina og hann er“! Flóafriöur og tveggjatal En hvað segir núver- andi formaður Alþýðu- bandalagsins um þann fyrrverandi: „Við Svavar Gestsson höfnm frá þvi við tókum sætí á Alþingi báðir 1978 átt Ianga og góða sam- vinnu** Þessi samvinna, sem Ólafur lofar, sannaði ágætí sitt á síðasta þingi Alþýðiihandalagsins, nema hvað! Ólafur hefur meira i pokahominn: „Á undanfömum mán- uðum höfum við rætt mikið samnn nm framtíð islenzkra stjómmála og framtíðarþróun Alþýðu- bandalagsins. Það er mikin skflningur á því, bæði i fjölmennri for- ystusveit flokksins og meðal flokksmanna iim allt land, að meginfor- senda fyrir því að Al- þýðubandalagið getí komið stefnumálum sínum fram, er að sam- stílltir kraftar flokks- manna standi á bak við þá stefnu.** Það er gott og blessað að Ólafur Ragnar og Svavar Gestsson ræðast við á ný, — mætí meira að segja „*iaman á opnum fundi i fyrsta sinn frá þvi á landsfundi sl. haust“. ítem það að „eng*- inn kosningaskjálfti er i flokknum”, enda „pólitísk skynsemi" ráð- andi — þar sem flokks- formaðurinn er. Þegar Ólafur Ragnar hefur nú náð „flóafriði** við Svavar Gestsson, að sögn, getur hann snúið sér að þeim „hættulegu gallagripum" í forystu Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, sem „standa næst féiags- hyggju og vinstri stefnu**. Hver veit nema hann fari á fjörnr Kvennalist- ans — í rekaleit. MENNTASKOLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ ÖLDUNGADEILD Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð er fyrsta öldungadeild við framhalds- skóla hérlendis, stofnuð 1972. Frá upphafi hafa þúsundir manna og kvenna stund- að þar nám og nokkur hundruð Iokið stúdentsprófi. Nútímaþjóðfélag gerir kröfur um menntun. Auk þess hefur menntun gildi í sjálfri sér. Langarþigað rifja upp, bæta við eða hefja nýttnám? Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð býður framhaldsskólanám á 6 braut- um: Eðlisfræðibraut, náttúrufræðibraut, nýmálabraut, fommálabraut, félagsfræða- braut (hún skiptist í fjölmiðíalínu, sálfræðilínu og félagsfræðalínu) og tónlistarbraut. Vel menntað og þjálfað kennaralið tryggir gæði kennslunnar. Hægt er að stunda nám í mörgum eða fáum námsgreinum. Á haustönn 1988 býður skólinn eftirtaldar greinan Tungumál: Danska Enska Franska ítalska Spænska Þýska Raungreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Jarðfræði Líffræði Samfélagsgreinar: Félagsfræði Þjóðhagfræði Bókfærsla Listasaga Lögfræði Stjómmálafræði Heimspeki Saga Auk þessa er boðið upp á nám í tölvufræðum, bæði grunnnám og forrítnn. Notað- ar em tölvur af PC og BBC- gerðum. Boðið er fjölbreytt nám í íslensku, bæði ritþjálfun, bókmenntir og málfræði. Einnig em myndlist og Ieiklist kenndar við öldungadeildina. Innrítun og val í öldungadeild MH fer fram á skrifstofu skólans frá kL 9.00-16.00, dagana 29. ágúst til 2. sept. Skólagjald er aðeins 7.400 krónor óháð fjölda náms- greina sem þið leggið stund á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.