Morgunblaðið - 27.08.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.08.1988, Qupperneq 9
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 Handmálað silki Elín Magnúsdóttir, myndlistarkona, heldur 3ja vikna námskeið þriðjudags- og fimmtudagskvöld. Upplýsingar í síma 12342 á kvöldin. Málaranámskeið fyrir konur Erla Þórarinsdóttir, myndlistarkona, heldur 10 vikna námskeið mánudags-og miðvikudagskvöld. Uppiýsingar í síma 27064. Námskeiðin hefjast 5. september. mmm Til sölu Mercedes Benz 380 sec árg. '82, blár metalic, ekinn 95 þús. km. (þjónustubók). Búnaður: Vökvastýri, sjáifskiptur, ABS bremsukerfi, sóllúga, litað gler, leður sæti, cruis cont- rol, rafmagns-miðstöð, 4 rafmagnsrúöur, rafmagnssæti, hiti í sætum, BBS álfelgur, low profil dekk, jöfnunarbúnaður, hlífðarpanna, þjófavamarkerfi, air bag í stýri, o.fl., o.fl. Bíllinn er til sýnis á staðnum. Borgartúni Símar 681510 og 681502. KAUPÞING HF Húsí versíunarinnar - sími 68 69 88 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 21.— 27. ágúst 1988 Vextirumfiam Vextir Tegund skuldabréía verðtryggingu % aBs% Einingabréf t Einingabréf 1 13.1% 64,1% Einingabréf2 9,6% 59,0% Einingabréf3 L2,6% 63,4% LífeYrisbréf 13,1% 64,1% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkrssjóðs lægst 7,0% 55,3% hæst 8,0% 56,7% Skuldabréfbanka ag sparisjóða Iægst 8,7% 57,7% hæst 9,5% 58,9% Skuldabréf stórra fVrirtækja Lind hf. 11.5% 61,8% Glitnirhf. 11,1% 61,2% VerðitYggð veðskuldabréf Iægst 12,0% 62,5% hæst 15,0% 66.9% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu vcrðbréfaeignar. Heildarvextlr annarra skuldabréfa en Hiningabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd miðað við haekkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest sbuldabréf er hægt að endurselja með litlum íVrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdaegurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjöðanna. Spariskírteini em seld á 2-3 dögum og flest annur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé I Fjárvörslu Kaupþings er aftast hægt að losa innan viku. „Óstjórnin“ og Alþýðu- bandalagið“ SpyrQl Þjóðvfljans tengir meintar sættir i Aljrýðnhatiflalagrinii „ko8ningaskjálfta“ í flokknum. Flokksfor- maðurinn andaefir og „Nei, alls ekki. Það er enginn kosningaskjálftí í flokknum. Við höfum þvert á móti lýst þvi yfir að við séum reiðubúin i þingkosningar hvenær sem er. Ég held að þær [meintar sættir] byggist á pólitiskri skynsemi, gfóðum hug og vifja flokksins sjálfs... Einn- ig þvi að óstjómin í landinu knýr á um það að Alþýðubandalagið stilli aaman krafta síllll með afgerandi hætti.“ Það er eftírtektarvert hver hlutur „óstjómar- innar" í landinu er í meintum Alþýðubandalagsins. Ekkert er svo með öllu fllt... Jafnvel „óstjóm- in“ er bjarg sem sátta- borg má byggja á. Otætis Kvennalistiim! Spyrfll Þjóðvfljans víkur síðan að rýmandl hlut Alþýðubandalagsins i skoðanakönnunum. Hver er skýringin? Ólaf- ur Ragnar á sitt svar sem fym „Hlntí af skýringunni á þeim tölum sem skoð- anakannanir hafa sýnt um stöðu Alþýðubanda- lagsins, hefur auðvitað endurspeglast i þvi fylgi sem Kvennalistínn hefur hlotíð og það er þvi mjög mfldlvægt að auka áhrif kvenna i stjómun og stefnumótun flokks- ins...“ Athygiisvert er að Fréttársins! „Ólafur [Ragnar Grímsson] og Svavar Gestsson vóru saman á opnum fundi flokksins í fyrsta sinn frá því á landsfundi í haust. Eru sættir að takast innan Al- þýðubandalagsins, sættir um hvað og eru allir sáttir?" Framangreind stórtíðindi er að finna í inngangi viðtals Þjóðviljans í gær við Ólaf Ragnar Grímsson. Staksteinar staldra við þetta viðtal. Ólafur leitar ekki skýr- inga á fylgistapi hjá Al- þýöubandalaginu sjálfu. Hrekkjusvínið Kvennalistinn! Biðill „hættu- legragalla- gripa“ „Þú hefur biðlað sér- staklega til Kvennaiist- ans og Framsóknar- flokksins um nýja stjóm- armyndun," staðhæfir spyrfll Þjóvfljans: „Það er rangt að ég hafi biðlað til þessara fIokka,“ segir flokks- formaður, „ég hefi hins vegar bent á það að það er annar mögulefld á myndun rfldsstjómar i þessu landi en þeirrar sem nú sitnr... Þó að Framsóknar- flokkurinn hafl brotíð alvarlega af sér á und- anfomum ámm og sé enn að gera það, og þó að Alþýðuflokkurinn undir núverandi forystu hafí horfið frá þeim stefnumiðum sem kenna má við jafnaðarstefnu, þá hlýtur það vera mark- mið Alþýðubandaiagsins að reyna að mynda grundvöU fyrir stjóm þeirra flokka sem þó standa næst þeirri félags- hyggju og vinstri stefnn sem við vfljum að stjórai þessu landi ... Vissulega em þó stórir gallar á stefnumiðum og forystumönnum þessara flokka__ Það er hinsvegar hár- rétt að ■ bæði framsókn og kratar geta reynst hættulegir gallagripir, og einmitt þessa dagana em þeir að sýna sinar verstu hliðar...“ Sem sagt: „Ég el.sk’ ’ann Jó'ann, árans kjó- ann, jafnvel þó ’ann sé pina og hann er“! Flóafriöur og tveggjatal En hvað segir núver- andi formaður Alþýðu- bandalagsins um þann fyrrverandi: „Við Svavar Gestsson höfnm frá þvi við tókum sætí á Alþingi báðir 1978 átt Ianga og góða sam- vinnu** Þessi samvinna, sem Ólafur lofar, sannaði ágætí sitt á síðasta þingi Alþýðiihandalagsins, nema hvað! Ólafur hefur meira i pokahominn: „Á undanfömum mán- uðum höfum við rætt mikið samnn nm framtíð islenzkra stjómmála og framtíðarþróun Alþýðu- bandalagsins. Það er mikin skflningur á því, bæði i fjölmennri for- ystusveit flokksins og meðal flokksmanna iim allt land, að meginfor- senda fyrir því að Al- þýðubandalagið getí komið stefnumálum sínum fram, er að sam- stílltir kraftar flokks- manna standi á bak við þá stefnu.** Það er gott og blessað að Ólafur Ragnar og Svavar Gestsson ræðast við á ný, — mætí meira að segja „*iaman á opnum fundi i fyrsta sinn frá þvi á landsfundi sl. haust“. ítem það að „eng*- inn kosningaskjálfti er i flokknum”, enda „pólitísk skynsemi" ráð- andi — þar sem flokks- formaðurinn er. Þegar Ólafur Ragnar hefur nú náð „flóafriði** við Svavar Gestsson, að sögn, getur hann snúið sér að þeim „hættulegu gallagripum" í forystu Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, sem „standa næst féiags- hyggju og vinstri stefnu**. Hver veit nema hann fari á fjörnr Kvennalist- ans — í rekaleit. MENNTASKOLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ ÖLDUNGADEILD Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð er fyrsta öldungadeild við framhalds- skóla hérlendis, stofnuð 1972. Frá upphafi hafa þúsundir manna og kvenna stund- að þar nám og nokkur hundruð Iokið stúdentsprófi. Nútímaþjóðfélag gerir kröfur um menntun. Auk þess hefur menntun gildi í sjálfri sér. Langarþigað rifja upp, bæta við eða hefja nýttnám? Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð býður framhaldsskólanám á 6 braut- um: Eðlisfræðibraut, náttúrufræðibraut, nýmálabraut, fommálabraut, félagsfræða- braut (hún skiptist í fjölmiðíalínu, sálfræðilínu og félagsfræðalínu) og tónlistarbraut. Vel menntað og þjálfað kennaralið tryggir gæði kennslunnar. Hægt er að stunda nám í mörgum eða fáum námsgreinum. Á haustönn 1988 býður skólinn eftirtaldar greinan Tungumál: Danska Enska Franska ítalska Spænska Þýska Raungreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Jarðfræði Líffræði Samfélagsgreinar: Félagsfræði Þjóðhagfræði Bókfærsla Listasaga Lögfræði Stjómmálafræði Heimspeki Saga Auk þessa er boðið upp á nám í tölvufræðum, bæði grunnnám og forrítnn. Notað- ar em tölvur af PC og BBC- gerðum. Boðið er fjölbreytt nám í íslensku, bæði ritþjálfun, bókmenntir og málfræði. Einnig em myndlist og Ieiklist kenndar við öldungadeildina. Innrítun og val í öldungadeild MH fer fram á skrifstofu skólans frá kL 9.00-16.00, dagana 29. ágúst til 2. sept. Skólagjald er aðeins 7.400 krónor óháð fjölda náms- greina sem þið leggið stund á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.