Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 4. FLOKKUR: FH-ingar meistarar íslandsmaistarar FH í fjórða flokkl. í efri röð frá vinstri: Berg- þór Jónsson formaður FH, Úlfar Daníelsson þjálfari, Silja Úlfarsdótt- ir, Guðmundur Karlsson liðstjóri, Niels Dungal, Guðmundur Á Ás- geirsson, Hrafnkell Kristjánsson, Jón G. Gunnarsson, Guðmundur Karlsson, Ámi Collet, Gunnlaugur Ámason, Ingvar Þorsteinsson, Davlð Oddson, Gunnar Eyjólfsson og Viðar Halldórsson. { neðri röð frá vinstri: Darri Gunnarsson, Eiríkur Hauks- son, Haraldur Gfslason, Valdimar Valdimarsson, Auðunn Helgason, Ólafur B. Stephensen, Lúðvfk Amar- son fyrirliði, Brynjar Þ. Gestsson,' Þórarinn Þórarinsson og Sindri Sig- urðsson. 5. FLOKKUR: Stjarnan meistari íslandsmelstarar Stjörnunn- ar f 6. flokkl. 1 efri röð frá vinstri: Ólfna Halldórsdóttir liðstjóri, Magn- ús Guðlaugsson, Páll Bragason að- stoðarmaður þjálfara, Kristinn Páls- son, Jón Haukur Baldvinsson, Lúðvík Steinarsson, Sveinn Áki Sveinsson, Trausti Óskarsson, Jón G. ómarsson, Sigurgeir Guðlaugs- son, Guðni Tómasson, Hafsteinn Hafsteinsson, Hörður Gfslason, Sig- urður Viðarsson, Grfmur ö. Þórðar- son, Kristján ö. Kjartansson, Helgi Þórðarson þjálfari og Jón Nóason umsjónarmaður yngri flokka. í neðri röð frá vinstri: Heimir Jónsson, Frið- rik Ómarsson, Einar öm Einarsson, Nói Jónsson, Andri Amaldsson, Sig- urður Sigurbjömsson, Leon Péturs- son, Borgþór Grétarsson, Bragi Haf- þórsson og Ragnar Ámason. MorgunblaðiðA/ilmar n ÍSÍÍ4 iM? J 1§§ MorgunblaðiðWilmar (FJÓRÐA flokki karla lóku til úrslita á íslandsmótinu hin stórskemmtilegu lið FH og Fram. Liðin þurftu að leika tvo leiki til að fá fram úrslit því að fyrri leiknum lauk með Jafntef li tvö mörk gegn tveimur eftir framlengdan leik. Bseði þessi lið teika góðan fótbolta þar sem boltinn er látinn vinna og Iftið sást af óþarfa kýlingum. Frammarar byijuðu seinni úr- slitaleikinn af miklum krafti greinilega staðráðnir í að láta Hafn- firðingana ekki ná forskoti á sig eins og gerðist f Vilmar fyrri leiknum. Þessi Pétursson kraftur skílaði ár- skrifar angri strax á 5. mínútu þegar Amar Amarson náði forystunni fyrir Fram með fallegu skallamarki. Góð sending barst fyrir mark FH þar sem Amar stökk manna hæðst og nikkaði knettinum í netið. Eftir markið áttu bæði liðin ágætar sóknir en Framstrákamir voru þó öllu ákveðnari í leik sínum. Góður leikur Fram dugði þeim þó ekki til að auka forskot sitt því um miðbik fyrri hálfleiks fengu þeir dæmda á sig vftaspymu. Brynjar Þór Gestsson skoraði af öryggi úr spymunni. Eftir markið hresstust FH-ingamir og Jón Gunnar Gests- son bætti við öðru hafnfírsku marki fyrir leikhlé. Markið kom eftir ein- fallt en árangursríkt upphlaup upp kantinn og var kennslubókardæmi um hvemig á að spila fótbolta. í upphafí seinni hálfleiks sóttu Frammarar meira en FH átti hættu- legar skyndisóknir. Uppúr einni slíkri juku þeir forskot sitt þegar Jón Gunnar skoraði sitt annað mark með hörkuskoti úr þröngu færi. Þrátt fyrir þetta gáfust Frammarar ekki upp og áttu ágætar sóknir en þó var eins og þá skorti einbeitingu og sjálfstraust til að klára dæmið. „Þetta er heimsklassamark," hrópuðu ánægðir FH-aðdáendur þegar Brynjar Þór skoraði ú'órða mark FH með hörkuskoti um miðj- an síðari hálfleik. Frammarinn Jón- as Fannar Valdimarsson var þó ekki á þvf að fefast upp þó útlitið væri dökkt því skömmu seinna lab- baði hann sér hreinlega í gegnum sofandi FH-vömina og minnkaði muninn í 4:2. Þegar þijár mínútur voru til leiksloka minnkaði ívar Jónsson enn muninn þegar hann skoraði ódýrt mark með skoti af 40 metra færi. FH-aðdáendumir voru nú famir að ókyrrast en önd- uðu léttar þegar dómarinn flautaði til leiksloka og titillinn var í höfn. Bæði liðin em skipuð mjög jöfn- um og góðum leikmönnum sem leika sem ein heild en ekki ellefu einstaklingar og þess vegna hafa þau náð jafn góðum árangri og raun bar vitni. Það sem helst skyldi liðin að í þessum leik var að FH- strákamir vom einbeittari og. ákveðnari og því hömpuðu þeir ís- landsmeistarabikamum í leikslok. ■ SJá unglingasíðu bl. 52 MorgunblaðiÖ/Vilmar Knatttaaknl og Ieikskilningur leikmanna FH og Fram í fjórða flokki er með miklum ágætum. Þessi Frammari, Kjartan Ragnarsson, tekur boltann niður með tilþrifum. Markaregn í Kaplakríkanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.